Kostuð tilkynning frá íþróttaafrekssviði Flensborgarskólans í HafnarfirðiFlensborgarskólinn í Hafnarfirði starfrækir íþróttaafrekssvið í samstarfi við ÍBH (Íþróttabandalag Hafnarfjarðar), öll íþróttafélög á landinu og ÍSÍ (Íþróttasamband Íslands).
Íþróttaafrekssviðið er hluti af öllum námsbrautum til stúdentsprófs. Séráfangar sviðsins eru ýmist teknir hjá skólanum...
Valur varð í gær Íslandsmeistari í 3. flokki kvenna með sigri á ÍBV í úrslitaleik, 33:21. Staðan í hálfleik var 20:13 Val í hag. Leikurinn fór fram í Kórnum.
Mörk Vals: Arna Karitas Eiríksdóttir 8, Ásrún Inga Arnarsdóttir 6, Ásthildur...
Valur varð í gær Íslandsmeistari í 3. flokki karla með sigri á Gróttu í úrslitaleik, 41:39, að lokinni framlengingu. Staðan í hálfleik var 20:18 Gróttu í hag. Leikurinn fór fram í Kórnum.
Mörk Vals: Gunnar Róbertsson 16, Dagur Leó Fannarsson...
Valur varð í gær Íslandsmeistari í 4. flokki kvenna með sigri á HK í úrslitaleik, 24:20. Staðan í hálfleik var 15:9 Val í hag. Leikurinn fór fram í Kórnum.
Mörk Vals: Laufey Helga Óskarsdóttir 12, Anna Margrét Alfreðsdóttir 4, Sara...
Afturelding varð í gær Íslandsmeistari í 4. flokki karla með sigri á Selfoss í úrslitaleik, 24:20. Staðan í hálfleik var 13:12 Mosfellingum í hag. Val í hag. Leikurinn fór fram í Kórnum.
Mörk Aftureldingar: Jökull Ari Sveinsson 7, Kristján Andri...
Leikstjórnandinn Einar Örn Sindrason hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild FH til eins árs. Einar Örn hefur alla tíð leikið fyrir FH en hann lék sína fyrstu meistaraflokksleiki árið 2017 og hefur alls tekið þátt í 258 leikjum fyrir...
Margrét Einarsdóttir markvörður hefur skrifað undir tveggja ára samning við Olísdeildarlið Stjörunnar. Hún kemur til félagsins í sumar frá Haukum hvar hún hefur varið mark liðsins undanfarin fjögur ár og varð m.a. bikarmeistari í byrjun mars.Margrét mun án efa...
Lokahóf handknattleiksdeildar FH fór fram á föstudaginn. Jóhannes Berg Andrason og Telma Medos voru valin bestu leikmenn meistaraflokksliða FH á tímabilinu. Jóhannes Berg kveður FH í sumar eftir þriggja ára dvöl. Hann hefur samið við danska úrvalsdeildarliðið Team Tvis...
Annar úrslitaleikur Fram og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik fer fram í kvöld á heimavelli Fram, Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.Fram vann fyrstu viðureign liðanna fimmtudagskvöld í N1-höllinni, 37:33. Valsarar voru lengi vel undir í...
HC Alkaloid frá Skopje í Norður Makedóníu stendur afar vel að vígi eftir fjögurra marka sigur á AEK í Aþenu í gær í fyrri úrslitaleik liðanna í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik, 29:25. Um var að ræða fyrsta tapleik AEK...
Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði þrjú mörk og var einu sinni vikið af leikvelli þegar lið hans, FC Porto, vann Avanca, 47:32, í síðari leik liðanna í undanúrslitum portúgölsku bikarkeppninnar í gær. Porto vann samanlagt, 84:53, en leikið er heima...
Amelía Dís Einarsdóttir hefur ákveðið að ganga á ný til liðs við ÍBV eftir eins árs veru hjá norska liðinu Rival í Haugasundi sem Jörgen Freyr Ólafsson Naabye þjálfar.Amelía, fædd árið 2004, er uppalin ÍBV-ingur og hefur á sínum...
Fyrsta embættisverk Willum Þórs Þórssonar eftir að hann var kjörinn forseti Íþrótta- og ólympíusambands Íslands í gær var að afhenda Evrópubikarmeisturum Vals gullverðlaunapeninga sína eftir sigur liðsins á BM Porrio í síðari úrslitaleik liðanna á Hlíðarenda.
Rúmum tveimur klukkustundum áður...
Þvert á margar spár þá vann Kolstad öruggan sigur á Elverum í fyrsta leik liðanna í úrslitum úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla í dag. Leikið var á heimavelli Elverum. Kolstad-piltar unnu með sex marka mun, 31:25. Þeir geta...
Óðinn Þór Ríkharðsson og samherjar í Kadetten Schaffhausen lentu í kröppum dansi í fyrsta úrslitaleiknum við BSV Bern í úrslitum A-deildarinnar í Sviss í dag. Í hnífjöfnum leik náði Kadetten að merja eins marks sigur, 34:33, eftir nokkurn darraðardans...