Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon þjálfarar 21 árs landsliðs karla í handknattleik hafa valið 16 leikmenn til þátttöku á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Póllandi 18. - 29. júní. Íslenska liðið verður í riðli með Norður Makedóníu,...
Austurríkismaðurinn Michael Wiederer sækist eftir endurkjöri sem forseti Handknattleikssambands Evrópu, EHF, á þingi sambandsins 19. og 20. september. Wiederer hefur setið í stól forseta frá 2016 þegar hann tók við af Frakkanum Jean Brihault.
Wiederer, sem 69 ára, var framkvæmdastjóri...
Hannes Jón Jónsson og leikmenn hans í Alpla Hard unnu Aon Fivers í sannkallaðri maraþon viðureign liðanna í undanúrslitum um austurríska meistaratitilinn í handknattleik karla í gær. Staðan var jöfn, 35:35, eftir 60 mínútna leik. Að loknum tveimur framlengingum...
„Eftir það sem við höfum farið í gegnum síðustu daga finnst mér sterkt af okkur hálfu að vinna jafn sterkt lið og Haukar hafa á að skipa. Við vorum með forystuna mest allan tímann en Haukar voru að narta...
Valur vann fyrstu viðureignina við Hauka í úrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld, 30:28, þegar leikið var í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Valur var þremur mörkum yfir í hálfleik, 14:11. Næsti leikur liðanna verður á Ásvöllum á...
Aron Dagur Pálsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Olísdeildarliði HK. Aron Dagur kom til Kópavogsliðsins í haust sem leið og átti sinn þátt í að HK komst í úrslitakeppni deildarinnar í fyrsta sinn í 13 ár.
Aron...
SC Magdeburg heldur áfram í vonina um að vinna þýska meistaratitilinn þriðja árið í röð eftir sigur á Hannover-Burgdorf, 34:28, á heimavelli í gærkvöld. Magdeburg er fimm stigum á eftir efstu liðunum tveimur Füchse Berlin og Melsungen en á...
Cornelia Hermansson markvörður sem leikið hefur með Selfoss undanfarin þrjú ár hefur kvatt félagið og snúið heim til Svíþjóðar. Hún hefur samið við úrvalsdeildarliðið Kungälvs HK á vestra Gautlandi.Cornelia kom til liðs við Selfossliðið sumarið 2022 og lék með...
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur staðfest leiktíma leikja í riðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik sem fram fer í janúar á næsta ári en dregið var í riðla á síðasta fimmtudag. Ísland leikur í riðli með Ítölum, Pólverjum og Ítölum.
Leikdagar...
Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar Hauka mætast í fyrst sinn í úrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda klukkan 19.30 í kvöld, þriðjudag. Vinna þarf þrjá leiki til þess að verða Íslandsmeistari.
Valur varð deildarmeistari þriðja árið í röð...
Óvíst er hvort Dagur Fannar Möller, leikmaður Fram, taki þátt í fleiri leikjum Fram og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla eftir að hafa orðið fyrir höfuðhöggi í gær í annarri viðureign Fram og Vals í Lambhagahöllinni.
Eins og sjá...
Lilja Ágústsdóttir vinstri hornamaður nýkrýndra Evrópubikarmeistara Vals og íslenska landsliðsins leikur ekkert með Val í úrslitaleikjunum við Hauka um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik. Fyrsta viðureign liðanna fer fram í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld.Ágúst Jóhannsson faðir Lilju og þjálfari Vals...
Norski landsliðsmaðurinn Tobias Grøndahl er sagður undir smásjá Füchse Berlin. Hann hefur undanfarið ár leikið með GOG í Danmörku og sannarlega gert það gott. Grøndahl er samningsbundinn GOG. Forsvarsmenn félagsins segja hann ekki vera til sölu en það mun...
Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals var ánægðari með leik sinna manna í kvöld en eftir fyrsta úrslitaleikinn í rimmunni við Fram á fimmtudagskvöld. Engu að síður tapaði Valur leiknum, 27:26, og stendur frammi fyrir þeirri staðreynd að mega ekki...
Ómar Ingi Magnússon landsliðsmaður í handknattleik hefur framlengt samning sinn við þýska meistaraliðið til næstu þriggja ára, fram til ársins 2028. Að þeim tíma liðnum verður Ómar Ingi búinn að vera átta ár hjá Magdeburg en hann kom til...