Hafnarfjarðarliðin, FH og Haukar, unnu stóra sigra í leikjunum sínum í kvöld í 10. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. FH lagði KA-menn með 11 marka mun, 36:25, í Kaplakrika. Haukar gjörsigruðu leikmenn Gróttu í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 42:25, í...
Efsta lið Grill 66-deildar kvenna, KA/Þór, treysti stöðu sína á toppnum með stórsigri á Fjölni í KA-heimilinu í fyrsta leik 8. umferðar í kvöld, 37:15. KA/Þór fer þar með taplaust í kappleikjafrí sem stendur yfir fram á næsta ár....
Harpa Valey Gylfadóttir tryggði Selfossi sigur á Gróttu, 20:18, í síðasta ár leik ársins í Olísdeild kvenna í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Hún vann boltann af Gróttuliðinu þegar 20 sekúndur voru til leiksloka, rauk fram á...
Athygli hefur vakið að Þórey Anna Ásgeirsdóttir leikmaður Íslands- og bikarmeistara, hefur ekki verið í landsliðinu í handknattleik í síðustu skipti sem valið hefur verið. Hún var með á HM í lok síðasta árs og einnig gegn Svíum í...
Kvennalið Hauka hélt af landi brott eldsnemma í morgun áleiðis til Ploče í Króatíu þar sem tveir leikir við HC Dalmatinka bíða liðsins á laugardag og sunnudag. Viðureignirnar eru í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar hefjast klukkan 18 báða daga.Hafnarbær við...
Annar leikmaður hefur yfirgefið herbúðir Harðar á Ísafirði á fáeinum dögum. Félagið greindi frá því að örvhenta skyttan Dorde Colovic hafi kvatt félagið af persónulegum ástæðum. Colovic, sem kom til Harðar í sumar, lék fimm leiki í Grill 66-deildinni...
Velta má fyrir sér hversu mikla ályktun er hægt er að draga um stöðu landsliða af leikjum þeirra í undankeppni stórmóta, eins og fóru fram í síðustu viku. Leikmenn ná einni og tveimur æfingum fyrir leiki og nýta meiri...
Sex leikir fara fram í Olísdeildum karla og kvenna, Grill 66-deildum kvenna og karla í kvöld. Viðureign Gróttu og Selfoss í Olísdeild kvenna verður sú síðasta í deildinni á árinu. Þráðurinn verður tekinn upp að loknu Evrópumóti kvenna og...
Íslensku landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir skoruðu sjö mörk þegar lið þeirra Blomberg-Lippe gerði jafntefli við Oldenburg á heimavell síðarnefnda liðsins, 29:29, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Þetta var áttundi leikur Blomberg-Lippe í röð...
Aldís Ásta Heimisdóttir tryggði Skara HF jafntefli með marki á síðustu sekúndu, 24:24, á heimavelli H65 Höörs HK í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Skara-liðið tók leikhlé þegar 31 sekúnda var eftir að leiknum, stillt var upp í...
Bikarmeistarar SC Magdegburg féllu í kvöld úr leik í 16-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik karla þegar liðið tapaði fyrr THW Kiel, 29:28, í hafnarborginni í Kílarflóa við strönd Eystrasalts.Ómar Ingi Magnússon skoraði fjögur mörk í leiknum sem...
Rúnar Kárason kunni vel við sig á gamla heimavellinum á fjölum íþróttamiðstöðvarinnar í Vestmannaeyjum þegar hann skoraði 10 mörk í 12 skotum fyrir Fram gegn fyrrverandi liði sínu, ÍBV, í upphafsleik 10. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik. Fór svo...
Fram sagði skilið við Hauka í samfloti liðanna í öðru til þriðja sæti deildarinnar með öruggum átta marki sigri í uppgjöri liðanna í 9. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik á Ásvöllum. Liðin hafa verið jöfn að stigum um langt...
Grannliðin IFK Kristianstad og HK Karlskrona færðust upp í annað og þriðja sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í karlaflokki í kvöld með góðum sigrum í viðureignum sínum. Hvort lið hefur 13 stig eftir 10 leiki, tveimur stigum á eftir Ystads IF...
Kolstad og Elverum mætast í úrslitum norsku bikarkeppninnar í karlaflokki eftir að hafa unnið leiki sína í undanúrslitum í dag. Kolstad, sem unnið hefur bikarinn tvö undangengin tímabil, lagði Drammen, 33:29, í Drammen. Elverum var hinsvegar í krappari dansi...