Elín Klara Þorkelsdóttir landsliðskona og leikmaður Hauka kveður Olísdeild kvenna eftir að hafa verið valin besti leikmaður deildarinnar þriðja árið í röð í uppskeruhófi HSÍ sem haldið var síðdegis í dag. Elín Klara gengur á næstunni til liðs við...
Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður SC Magdeburg staðfesti við Vísis í dag að hann þurfi ekki að gangast undir aðgerð vegna höggs sem hann fékk á vinstri öxlina í viðureign Magdeburg og Lemgo síðasta sunnudag. Beðið...
KA-maðurinn Dagur Árni Heimisson hefur skrifað undir þriggja ára samning við handknattleiksdeild Vals. Hann er fyrsti leikmaðurinn sem kemur til félagsins eftir að Ágúst Þór Jóhannsson tók við stjórnvölum karlaliðsins.Á heimsíðu KA segir að Dagur Árni hafi verið seldur...
Þýska handknattleiksliðið MT Melsungen staðfesti í morgun að Reynir Þór Stefánsson, leikmaður Fram og mikilvægasti leikmaður úrslitakeppni Olísdeildar 2025, hafi skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Hann flytur til Melsungen í sumar en samningurinn tekur gildi 1. júlí.Michael...
Dómstóll Handknattleikssambands Evrópu, EHF, hefur dæmt HC Alkaloid sigur, 10:0, í síðari úrslitaleik liðsins við AEK Aþenu í úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik sem fram átti að fara í síðasta mánuði. HC Alkaloid er þar með Evrópubikarmeistari í karlaflokki...
Ola Lindgren fyrrverandi landsliðsmaður og landsliðsþjálfari Svía er hættur störfum hjá HK Karlskrona hvar hann hefur verið aðstoðarþjálfari um skeið. HK Karlskrona þarf að draga saman seglin að sögn Blekinge Läns Tidning og nýta peninga sína í annað en...
PSG var franskur meistari 12. árið í röð í gærkvöld þegar liðið vann Istres, 39:31, í næst síðustu umferð deildarinnar. PSG hefur fjögurra stiga forskot í efsta sæti deildarinnar fyrir síðustu umferðina sem fram fer á laugardaginn. Nantes er...
Viktor Gísli Hallgrímsson kveður Wisla Plock sem pólskur meistari. Hann lék sinn síðasta leik fyrir félagið í kvöld þegar Wisla Plock lagði Kielce í vítakeppni í síðari úrslitaleik liðanna um pólska meistaratitilinn, 25:24. Vítakeppnina vann Wisla, 3:2.Viktor Gísli sem...
Leikmenn Magdeburg halda áfram í vonina um að krækja í þýska meistaratitilinn á endasprettinum. Þeir lögðu Flensburg á heimavelli í kvöld án Gísla Þorgeirs Kristjánssonar og fleiri leikmanna sem eru á sjúkralista, 35:27, og komust þar með í efsta...
Vonir leikmanna MT Melsungen um þýska meistaratitilinn runnu nánast út í sandinn í kvöld þegar liðið gerði jafntefli við Lemgo, 26:26, á heimavelli í næst síðustu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Melsungen er stigi á eftir Füchse Berlin...
Arnór Atlason og liðsmenn hans í TTH Holstebro lögðu GOG í fyrsta leik liðanna um þriðja sætið í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld, 30:29. Næst mætast liðin í Holstebro á laugardaginn og vinni heimaliðið þá viðureign koma bronsverðlaun í...
Janus Daði Smárason og liðsfélagar í Pick Szeged lögðu One Veszprém, 32:28, í annarri viðureign liðanna um ungverska meistaratitilinn í handknattleik karla í kvöld. Liðin mætast í oddaleik í Veszprém á sunnudaginn um ungverska mesitaratitilinn.One Veszprém vann fyrstu viðureign...
Reynir Þór Stefánsson handknattleiksmaður Fram verður kynntur sem nýr leikmaður þýska liðsins MT Melsungen á allra næstu dögum. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Allir hnútar hafa verið bundnir og aðeins er þess beðið að félagið tilkynni formlega um komu...
Ekkert hefur ennþá verið staðfest um það hvort meiðsli þau sem Gísli Þorgeir Kristjánsson varð fyrir í viðureign Magdeburg og Lemgo eru alvarleg eða ekki. „Gjarnan vildi ég geta sagt eitthvað um ástandið en ég get það ekki í...
Dagur Gautason skoraði ekki mark fyrir Montpellier þegar liðið tapaði fyrir Nimes á útivelli í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld, 30:28. Dagur tók þátt í leiknum í um 23 mínútur og átt tvö markskot.Með tapinu eru vonir...