Kolstad og Elverum mætast í úrslitum norsku bikarkeppninnar í karlaflokki eftir að hafa unnið leiki sína í undanúrslitum í dag. Kolstad, sem unnið hefur bikarinn tvö undangengin tímabil, lagði Drammen, 33:29, í Drammen. Elverum var hinsvegar í krappari dansi...
Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna ljúka leikárinu í Olísdeild kvenna án þess að tapa einu stigi eftir að hafa unnið ÍBV, 28:21, í 9. umferð deildarinnar í kvöld í N1-höllinni á Hlíðarenda í síðasta leik liðanna í deildinni á...
„Leikirnir við Pólland í síðasta mánuði gáfu okkur ákveðin svör sem hjálpuðu mikið en engu að síður er alltaf erfitt að skilja einhverjar eftir. Það er þannig og á kannski að vera svoleiðis. Um er að ræða leikmenn sem...
Fimm konur sem voru í landsliðshópnum á heimsmeistaramótinu fyrir nærri ári eru ekki í hópnum sem var valinn í dag til þátttöku á Evrópumótinu sem fram fer í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi og hefst síðar í þessum mánuði. Fyrir...
Þrjár sem skipa landsliðshópinn í handknattleik sem tekur þátt í Evrópumótinu í handknattleik í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi undir lok þessa mánaðar voru með íslenska landsliðinu á EM 2010 í Danmörku og tveimur árum síðar, 2012 þegar EM fór...
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik tilkynnti fyrir stundu á blaðamannafundi í höfuðstöðvum Icelandair hvaða 18 leikmenn hann hefur valið til þátttöku á EM kvenna í handknattleik sem hefst 28. nóvember í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi. Þetta verður í...
Níunda umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með þremur leikjum. Þetta er síðasta umferð deildarinnar áður keppni verður frestað fram til 4. janúar vegna þátttöku íslenska landsliðsins á Evrópumótinu sem hefst undir lok mánaðarins. Einnig er leikjunum flýtt vegna...
Kurr er sögð ríkja í herbúðum sænska liðsins Kristianstad HK, andstæðinga Vals í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna. Eftir hvert tapið á fætur öðru í síðustu leikjum er sögð ríkja megn óánægja með Bjarne Jakobsen þjálfara liðsins, eftir því sem...
Flest bendir til þess að Boris Rojevic stýri ekki serbneska karlalandsliðinu í fleiri leikjum en þeim fjórum sem hann hefur verið við stjórnvölin í. Spánverjinn Raúl Gonzalez taki við og skrifi undir fjögurra ára samning. Frá þessu greina serbneskir...
Úrslitahelgi Poweradebikarkeppninnar í handknattleik, sem nær yfir fimm daga, fer fram á Ásvöllum í Hafnarfirði, heimavelli Hauka frá 26. febrúar til 2. mars á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu HSÍ í dag. Þar segir að eftir útboð...
Kynningu á EM-hóp kvenna í handknattleik, sem fram átti að fara með blaðamannafundi HSÍ klukkan 14 í dag, hefur verið frestað um sólarhring. Fundurinn verður í staðinn klukkan 14 á morgun, miðvikudag, í höfuðstöðvum Icelandair.Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ,...
Áfram lengist meiðslalistinn hjá þýska liðinu Gummersbach. Franski miðjumaðurinn Kentin Mahé leikur ekki með liðinu næstu vikur vegna meiðsla og verður þar af leiðandi m.a. ekki með gegn FH ytra í næstu viku í Evrópudeildinni í handknattleik. Julian Köster, Teitur...
Handknattleikssamband Íslands staðfesti í dag að tveggja áratuga samstarfi við þýska íþróttavöruframleiðandann Kempa væri lokið. Í tilkynningu sem HSÍ gaf út í dag er Kempa þakkað fyrir samstarfið. Leikur A-landsliðs karla við Georgíumenn í Tíblisi í gær var síðasti...
Gríski landsliðsmaðurinn Christos Kederis hefur þegar í stað verið leystur undan samningi hjá Herði á Ísafirði. Frá þessu segir félagið í dag en hann gekk til liðs Hörð fyrir leiktíðina eftir fimm ára veru hjá AEK Aþenu. AEK lék...
Uppfært: Fundinum var frestað í skyndi um sólarhring innan við hálftíma áður en hann átti að hefjast. Stefnt að kynningu á morgun miðvikudag kl. 14. Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna tilkynnir á morgun hvaða 18 konur hann velur til þess...