Danskir fjölmiðlar fullyrða að Helle Thomsen verði næsti þjálfari danska kvennalandsliðsins í handknattleik. Thomsen verður þar með fyrsta konan í nærri sex áratugi til þess að þjálfa danska kvennalandsliðið. Jesper Jensen stýrir danska landsliðinu í síðasta sinn í tveimur...
Fyrri viðureign íslenska landsliðsins og þess ísraelska í umspili heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik fer fram í kvöld. Síðari viðureignin verður háð annað kvöld. Samanlagður sigurvegari leikjanna öðlast keppnisrétt á heimsmeistaramótinu sem haldið verður í Holland og Þýskalandi 26. nóvember...
Dagur Gautason lék ekkert með Montpellier í gær þegar liðið vann Limoges, 31:25, í undanúrslitum frönsku bikarkeppninnar í handknattleik. Dagur var í leikmannahópi Montpellier. PSG og Chambéry mætast í hinni viðureign undanúrslita í dag.
Evrópumeistarar Barcelona staðfestu í gær að...
Valur var fjórða og síðasta liðið til þess að öðlast sæti í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Valsmenn lentu í kröppum dans í öðrum leik sínum við Stjörnuna í Hekluhöllinni í kvöld. Í framlengingu hafði Valur betur,...
Selfoss vann Víking eftir maraþonleik í Safamýri í kvöld og leikur til úrslita í umspili Olísdeildar karla við Gróttu. Fyrsti úrslitaleikurinn verður væntanlega í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi fimmtudaginn 17. apríl. Eftir tvær framlengingar þá tókst Selfossliðinu að vinna með...
ÍBV er úr leik í úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik eftir tap fyrir Aftureldingu, 27:25, í öðrum leik liðanna í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld. Í jöfnum og spennandi baráttuleik skoruðu Mosfellingar tvö síðustu mörkin og sendu þar með...
Grótta tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum umspils Olísdeildar karla. Grótta vann Hörð með 11 marka mun, 38:27, í öðrum og um leið síðari leik liðanna í undanúrslitum umspilsins á Ísafirði í kvöld. Gróttta mætir Selfoss í úrslitarimmu...
Stórleikur Kristjáns Arnar Kristjánssonar, Donna, nægði Skanderborg AGF ekki til sigurs í heimsókn til TMS Ringsted í 25. og næst síðustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Ringsted, sem á ekki lengur möguleika á sæti í átta liða úrslitum, gaf...
Íslenska landsliðið dróst í ágætan riðil í dag þegar dregið var í riðla heimsmeistaramóts 19 ára landsliða karla í handknattleik. Mótið fer fram í í fjórum keppnishöllum í Kaíró í Egyptalandi frá 6. til 17. ágúst í sumar.Ísland var...
Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæstur hjá Kadetten Schaffhasuen í kvöld þegar liðið vann Wacker Thun í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni svissnesku A-deildarinnar í handknattleik, 34:23. Leikið var í Schaffhausen.Óðinn Þór skoraði sjö mörk í átta...
Tveir leikir fara fram í átta liða úrslitum úrslitakeppni Olísdeildar karla, 2. umferð, í handknattleik í kvöld. Einnig verður leikið í umspili Olísdeildar karla, undanúrslitum:
Afturelding og Valur unnu leiki sína í fyrstu umferð og komast í undanúrslit takst þeim...
Aron Rafn Eðvarðsson markvörður Hauka lék sinn síðasta leik á ferlinum í gær þegar Hauka töpuðu öðru sinni fyrir Fram í átta liða úrslitum Olísdeildar karla. Aron Rafn staðfesti í samtali við mbl.is að nú færu skórnir á hilluna...
Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik er í úrvalsliði 22. umferðar ungversku 1. deildarinnar í handknattleik. Er þetta í fyrsta sinn á leiktíðinni sem Bjarki Már hreppir hnossið.Bjarki Már skoraði 10 mörk og var markahæstur hjá One Veszprém í...
Elmar Erlingsson og liðsfélagar í Nordhorn-Lingen töpuðu naumlega fyrir Eulen Ludwigshafen í 2. deild þýska handknattleiksins í gærkvöld, 24:23. Leikið var í Friedrich-Ebert-Halle Ludwigshafen. Staðan var jöfn þegar fyrri hálfleikur var að baki, 12:12. Elmar, sem er á sínu...
AEK Aþena vann RK Partizan í vítakeppni í gær og komst þar með í undanúrslit Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla. Leikurinn var færður til Shumen í Búlgaríu eftir að leikmenn AEK neituðu að leika á heimavelli RK Partizan í Belgrad...