Fréttir

- Auglýsing -

Lokahóf: Stjörnufólk kom saman og gerði upp tímabilið

Lokahóf meistaraflokka Stjörnunnar fór fram fyrir nokkrum dögum. Leikmenn og sjálfboðaliðar komu saman og áttu skemmtilega kvöldstund. Veittar voru viðurkenningar fyrir bestu- og efnilegustu leikmenn auk þess sem kynnt var að Stjarnan hefur ákveðið að taka þátt í Evrópukeppni...

Ómar Ingi bestur í maí

Ómar Ingi Magnússon er leikmaður maímánaðar hjá þýska meistaraliðinu SC Magdeburg. Valið endurspeglar frammistöðu hans byggt á mismunandi tölfræðiþáttum í sex leikjum Ómar Inga með Magdeburg-liðinu í þýsku 1. deildinni í nýliðnum mánuði, eftir því sem fram kemur á...

Pereira tekur við af Davis í rúmensku höfuðborginni

Paulo Pereira landsliðsþjálfari Portúgal í handknattleik karla tekur í sumar við þjálfun rúmenska meistaraliðsins Dinamo Búkarest. David Davis, sem tók við þjálfun Dinamo fyrir ári hefur tekið pokann sinn. Óvíst er hvað hann tekur sér næst fyrir hendur.Pereira hefur...
- Auglýsing -

Edda Sif fyrst kvenna kjörin formaður SÍ

Edda Sif Pálsdóttir íþróttafréttamaður á RÚV var einróma kjörin formaður Samtaka íþróttafréttamanna, SÍ, á aðalfundi samtakanna sem fram fór í dag. Hún er fyrsta konan sem gegnir embætti formanns í 69 ára sögu SÍ. Tómas Þór Þórðarson formaður SÍ...

Lokahóf: Hafdís og Jóhann leikmenn tímabilsins

Handknattleiksdeild Víkings fagnaði nýliðnu tímabili í glæsilegum veislusal Safamýrar á dögunum. Leikmenn og þjálfarar meistaraflokka karla og kvenna komu saman sem og þjálfarar yngri flokka, stjórn deildarinnar ásamt barna og unglingaráði (BUR). Þjálfarar fengu glaðning og þakkir fyrir tímabilið...

Ísland á níu sæti í Evrópukeppni félagsliða

Íslandi stendur til boða að skrá níu lið til þátttöku í Evrópumótum félagsliða (Evrópudeildin, Evrópubikarkeppnin) á næsta keppnistímabili, fjögur í karlaflokki og fimm í kvennaflokki. Vegna sigurs Vals í Evrópubikarkeppni kvenna á dögunum fær Ísland viðbótarsæti í kvennaflokki, að...
- Auglýsing -

Molakaffi: Duijndam, Homayed, Buric, Gustad

Markvörður hollenska kvennalandsliðsins í handknattleik, Rinka Duijndam, hefur samið við franska liðið Chambray Touraine Handball fyrir næsta keppnistímabil. Duijndam lék með Rapid Búkarest á nýliðnu keppnistímabili. Ungverska meistaraliðið One Veszprém og þýska liðið SG Flensburg-Handewitt eru sögð hafa ríkan áhuga...

Fer í ítarlega læknisskoðun

Gísli Þorgeir Kristjánsson fer í ítarlega læknisskoðun á morgun, mánudag, vegna meiðsla á vinstri öxl sem hann varð fyrir snemma í viðureign SC Magdeburg og Lemgo í þýsku 1. deildinni í handknattleik og handbolti.is sagði frá fyrr í dag.Félag...

Hákon Daði var óstöðvandi

Hákon Daði Styrmisson lék við hvern sinn fingur í dag þegar Eintracht Hagen sótti topplið 2. deildar, Bergischer HC, heim í næst síðustu umferð deildarinnar. Hákon Daði, sem er nýlega byrjaður að leika aftur með Hagen eftir árs fjarveru...
- Auglýsing -

Kálið er ekki sopið hjá Viggó og félögum þrátt fyrir mikilvægan sigur

Viggó Kristjánsson lét til sín taka í dag þegar lið hans HC Erlangen hafði sætaskipti við Bietigheim í baráttu liðanna við að forðast fall úr þýsku 1. deildinni. HC Erlangen vann leikinn, sem fram fór á heimavelli Bietigheim, 29:23.Viggó,...

Győri vann annað árið í röð og í sjöunda sinn á 12 árum

Annað árið í röð vann ungverska meistaraliðið Győri Audi ETO Meistaradeild kvenna í handknattleik. Győri lagði danska liðið Odense, 29:27, í úrslitaleik í MVM Dome í Ungverjalandi síðdegis að viðstöddum 19.469 áhorfendum. Þetta er í sjöunda sinn sem Győri...

Stuttgart var Füchse engin hindrun – Melsungen vann naumlega

Füchse Berlin endurheimti efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag eftir að Magdeburg hafði um stund tyllt sér á toppinn með sigri á Lemgo á útivelli, 31:29. Leikmenn Stuttgart voru engin hindrun á vegi Berlínarliðsins sem vann...
- Auglýsing -

Aftur höfðu Færeyingar naumlega betur

Annan daginn í röð hafði færeyska landsliðið betur gegn því íslenska í vináttulandsleik 15 ára landsliða kvenna í Safamýri. Að þessu sinni var eins marks munur þegar upp var staðið, 27:26. Í gær unnu Færeyingar 27:24. Báðar viðureignir fóru...

Annað árið í röð fer Esbjerg heim með bronsið

Eftir fimmtán sigurleiki í röð þá tapaði franska meistaraliðið Metz báðum viðureignum sínum á úrslithelgi Meistaradeildar Evrópu í handknattelik kvenna í MVM Dome í Búdapest. Í dag lá liðið fyrir Esbjerg í leiknum um 3. sætið, 30:27, eftir að...

Magdeburg heldur pressu á Berlínarrefina

SC Magdeburg heldur pressu á Füchse Berlin í kapphlaupi liðanna um þýska meistaratitilinn með sigri á Lemgo, 31:29, á útivelli í 32. umferð deildarinnar af 34. Meiðsli Gísla Þorgeirs Kristjánssonar á þriðju mínútu leiksins skyggðu á sigurinn.Magdeburg er stigi...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -