- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Molakaffi: Elín, Einar, Birgir, Óðinn, Donni

Landsliðskonan Elín Klara Þorkelsdóttir heldur áfram að blómstra með sænska liðinu IK Sävehof. Hún var markahæst í gær þegar Sävehof vann HK Aranäs, 40:32, í þriðju umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Sigurinn tryggði Sävehof áframhaldandi veru í efsta sæti deildarinnar með...

Ómar Ingi leikur áfram við hvern sinn fingur

Ómar Ingi Magnússon heldur áfram að leika við hvern sinn fingur og um leið andstæðinga sína grátt á handboltavellinum. Hann skoraði 11 mörk í 12 skotum í kvöld þegar Evrópumeistarar SC Magdeburg unnu danska liðð GOG, 39:30, í fjórðu...

Landsliðkonurnar unnu toppslaginn í Þýskalandi

Íslendingaliðið HSG Blomberg-Lippe vann í kvöld toppslaginn í þýsku 1. deildinni í handknattleik kvenna er liðið lagði HSG Bensheim/Auerbach, 35:31, á heimavelli í fimmtu umferð deildarinnar. Fyrir viðureignina í Sporthalle an der Ulmenallee hafði hvorugt liðið tapað stigi. Það...
- Auglýsing -

Valur og ÍBV eru efst og jöfn að stigum

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna eru komnar á slóðir sem margir leikmenn liðsins þekkja frá síðustu árum, þ.e. í efsta sæti Olísdeildar kvenna. Valur lagði Fram í Reykjavíkurslagnum í 5. umferð deildarinnar í kvöld í N1-höllinni á Hlíðarenda, 28:24,...

Myndskeið: Einhenti boltann af þriðju hæð

Afturelding er eina liðið sem unnið hefur allar viðureignir sínar til þessa í Olísdeildinni. Liðið vann Fram á heimavelli, 35:29, í síðustu viku. Ihor Kopyshynskyi innsiglaði sigurinn með sirkusmarki í samvinnu við Árna Braga Eyjólfsson.„Hann einhenti boltann af þriðju...

Myndskeið: Mögnuð barátta Ýmis Arnar vekur athygli

Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason er þrautseigur baráttumaður enda fyrirliði þýska 1. deildarliðsins Göppingen. Hann fór fyrir sínum mönnum einu sinni sem oftar þegar þeir unnu Hannover-Burgdorf í síðustu umferð þýsku 1. deildarinnar.Ýmir Örn sýndi magnaða baráttu er hann vann...
- Auglýsing -

Fjögur úrskurðuð í leikbann – fimm fengu áminningu

Fjögur voru úrskurðuð í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í gær en fimm sluppu með áminningu, þ.e. voru minnt á stighækkandi áhrifum af brotum sem fylgja útlokunum frá kappleikjum. Leikbönnin taka gildi á morgun, fimmtudaginn 9. október....

Olís kvenna: Samantekt frá fjórðu umferð

Fjórða umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik dreifðist á tvo leikdaga, miðvikudag og laugardag. Fimmta umferð hefst í kvöld með tveimur leikjum en fjórða og síðasta viðureignin verður á morgun.Dagskráin: Fimmta umferð hefst – ReykjavíkurslagurSandra, Frøland og Katrín Tinna valdar...

Dómarar biðjast afsökunar á röngum dómi

Harla óvenjulegt er að dómarar í íþróttum viðurkenni opinberlega að þeim hafi orðið á mistök þótt þeir séu mannlegir eins og aðrir og verði á að taka rangar ákvarðanir. Í ljós þess er afsökunarbréf dómarapars í Slóveníu áhugavert. Þeim...
- Auglýsing -

Molakaffi: Aldís, Lena, Arnór, Jóhannes

Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði eitt mark í sex skotum og átti þrjár stoðsendingar þegar Skara HF lagði Höörs HK H 65, 28:22, á heimavelli í 3. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Þetta var annar sigur Skara HF...

Myndskeið: Embla og Jóhanna verða að leika vel

„Embla og Jóhanna verða að leika vel í Haukaliðinu, ekki síst eftir að Rut datt út,“ sagði Ásbjörn Friðriksson einn sérfræðinga Handboltahallarinnar þegar farið var yfir leiki 4. umferðar Olísdeildar kvenna í þætti gærkvöldsins. Sjónum var beint að Emblu...

Varaforseti EHF handtekinn og yfirheyrður

Predrag Boskovic varaforseti Handknattleikssambands Evrópu, EHF, var handtekinn á mánudaginn og yfirheyrður af yfirvöldum í heimalandi sínu, Svartfjallalandi. Ekki er ljóst af hvaða ástæðum Boskovic var færður til lögreglu en talið að það tengist pólitísku starfi hans og erjum...
- Auglýsing -

Myndskeið: „Þarna mætti sunnlenskur styrkur“

Fram fékk á sig tvö rauð spjöld í viðureign sinni við ÍR í Olísdeild kvenna í handknattleik í Lambhagahöllinni á laugardaginn. Fyrra spjaldið fékk Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín þegar skot hennar sneiddi andlitið á Sif Hallgrímsdóttur markverði ÍR. Alfa...

Áfram dynja meiðsli á herbúðir Framara

Áfram halda meiðsli leikmanna að herja á herbúðir Íslands- og bikarmeistara Fram í handknattleik. Nú stefnir í að færeyski handknattleiksmaðurinn Dánjal Ragnarsson verði frá keppni næstu vikurnar. Dánjal tognaði á nára í viðureign Fram og Víkings í 16-liða úrslitum...

Harpa María og Lovísa aftur með landsliðinu – hópurinn fyrir EM-leikina

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik hefur valið 19 leikmenn til undirbúnings og þátttöku í tveimur fyrstu leikjum íslenska landsliðsins í undankeppni EM 2026.Harpa María Friðgeirsdóttir úr Fram og Lovísa Thompson koma inn í landsliðið eftir nokkra fjarveru. Á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -