- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Bæði spenntur og bjartsýnn fyrir leiknum

„Þrátt fyrir margar breytingar á hópnum hjá okkur frá HM í janúar þá koma aðrir öflugir menn inn í staðinn. Ég er bæði spenntur og bjartsýnn fyrir þessu verkefni,“ segir hornamaðurinn öflugi, Orri Freyr Þorkelsson, í samtali við handbolti.is...

Verður væntanlega þolinmæðisverk hjá okkur

„Við reiknum með góðu liði sem er vel samspilað,“ segir Ýmir Örn Gíslason landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is í Chalkida í Grikklandi um viðureignina sem framundan er við landslið heimamanna í kvöld í undankeppni EM 2026. Grikkir...

Dagskráin: Uppgjör um annað sæti og keppni um það fjórða

Keppni hefst á nýjan leik í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld með tveimur viðureignum. Annar leikurinn verður á milli Fram og Hauka sem mættust í úrslitaleik Poweradebikarsins í upphafi mánaðarins. Haukar höfðu betur. Að þessu sinni mætast liðin...
- Auglýsing -

Opinberað hvaða 16 leikmenn taka þátt í leiknum í Chalkida 

Opinbert er orðið hvaða 16 leikmönnum Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik teflir fram í viðureigninni við Grikki í Tasos Kampouris-keppnishöllinni í Chalkida klukkan 17 í kvöld. Viðureignin er sú þriðja hjá báðum landsliðum í 3. riðli undankeppni EM 2026....

Ísak í fótspor afa síns

Þegar markvörðurinn Ísak Steinsson (19 ára), Drammen í Noregi, leikur sinn fyrsta landsleik í handknattleik í Chalkida í Grikklandi í dag, eru 50 ár síðan afi hans Sigurgeir Sigurðsson lék sinn síðasta landsleik af níu í markinu; gegn Pólverjum...

Molakaffi: Sigurður, þrír dómarar, meiðsli hjá Slóvenum, góð miðasala

Sigurður Jefferson Guarino línumaður HK sat allan tímann á varamannabekknum í fyrsta leik bandaríska landsliðsins á þróunarmóti Alþjóða handknattleikssambandsins í Búlgaríu í gær. Bandaríska landsliðið gerði jafntefli við Nígeríu, 31:31, í afar kaflaskiptri viðureign. Bandaríska liðið var sex mörkum...
- Auglýsing -

Aldís Ásta og Skara í annað sæti – fengu á sig 4 mörk á 30 mínútum

Aldís Ásta Heimisdóttir og liðsfélagar í Skara HF halda áfram að gera það gott í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Skara færðist upp í annað sæti deildarinnar í kvöld með stórsigri á Höörs HK H 65, 33:19, á heimavelli. Leikmenn...

Aron verður ekki með gegn Grikkjum í Chalkida

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari staðfesti í samtali við handbolta.is í dag að Aron Pálmarsson fyrirliði landsliðsins leikur ekki með gegn Grikkjum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik annað kvöld. Aron er tognaður á kálfa og hefur ekki getað tekið þátt...

Búumst við fullri höll og góðri stemningu

„Ég á vona hörkuleik. Grikkir eru með agressívt lið man ég frá því að við lékum við þá í fyrra,“ segir Sigvaldi Björn Guðjónsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við við handbolta.is í Chalkida í dag um leikinn við...
- Auglýsing -

Ísland í öðrum flokki eins og fyrir tveimur árum

Ísland verður í öðrum styrkleikaflokki af fjórum þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni Evrópumóts kvenna 2026 í Cluj-Napoca í Rúmeníu á fimmtudaginn í næstu viku. Ísland var einnig í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið var í undankeppnina fyrir tveimur...

Fékk boltann í mjög góðu færi og þrumaði á markið

Orri Freyr Þorkelsson, landsliðsmaður í handknattleik, tryggði Sporting sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í síðustu viku þegar hann jafnaði metin nokkrum sekúndum fyrir leikslok gegn Wisla Plock í Póllandi, 29:29, í síðustu umferð riðlakeppninnar. Markið mikilvæga var...

Okkar markmið er að vinna báða leikina við Grikki

„Ég er spenntur fyrir að leika gegn Grikklandi og sýna hvað í mér býr," segir Arnór Snær Óskarsson einn þeirra leikmanna sem valdir voru til þess að leika fyrir hönd Íslands gegn Grikklandi í undankeppni EM karla í Chalkida...
- Auglýsing -

Stórt fyrir mig að fá að vera með

„Það var alveg geggjað þegar Snorri hringdi í mig og sagði að ég yrði með í leikjunum við Grikki,“ segir nýliðinn og markvörðurinn Ísak Steinsson í samtali við handbolta.is fyrir æfingu íslenska landsliðsins í Chalkida í Grikklandi í morgun.Ísak...

Hvaða leikir eru eftir í Olísdeild karla?

Mikil spenna er á toppi Olísdeildar karla í handknattleik. Ekki er spennan síðri í neðri hlutanum þar sem ÍR, Grótta og Fjölnir standa hvað höllustum fæti. Eitt lið fellur úr deildinni og það næsta neðsta tekur þátt í umspili...

Orri Freyr deildarmeistari í Portúgal annað árið í röð

Orri Freyr Þorkelsson og liðsfélagar í Sporting Lissabon urðu á sunnudaginn deildarmeistarar í Portúgal annað árið í röð eftir sigur á Póvoa AC Bodegão, 33:23, á útivelli. Leikurinn fór fram í tvennu lagi, ef svo má segja. Fyrstu 27...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -