- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Þriðji sigur Íslendingaliðs sem mjakast frá botninum

Ekki hefur gengið sem best hjá Íslendingaliðinu Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla á leiktíðinni. Þess vegna var kærkomið hjá leikmönnum að fagna í gærkvöldi þegar sigur vannst á heimavelli gegn Sjálandsliðinu TMS Ringsted, 36:29. Sem stendur er...

Molakaffi: Reynir, Kristján, Elías, Tryggvi, Ólafur, Dagur, Döhler, Viggó

Reynir Stefánsson varaformaður HSÍ hefur verið setttur eftirlitsmaður á viðureign Ikast og SCM Ramnicu Valcea í síðustu umferð B-riðils Evrópudeildar kvenna í handknattleik. Leikurinn verður í Ikast á Jótlandi. Bæði lið eru komin áfram í átta liða úrslit. Rúmenska...

Vonbrigði í Pelister – annað tapið í röð – myndskeið

Haukur Þrastarson og félagar í rúmenska meistaraliðinu Dinamo Búkarest gengu vonsviknir af leikvelli í Pelister í Norður Makedóníu eftir að þeir töpuðu fyrir Eurofarm Pelister, 25:24, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld. Nikola Mitrevski markvörður Pelister innsiglaði...
- Auglýsing -

FH og Fram áfram efst – Valur vann og jafnt í spennuleik í Eyjum

FH og Fram er áfram jöfn að stigum í tveimur efstu sætum Olísdeildar karla í handknattleik eftir leiki kvöldsins. FH lagði Gróttu, 27:23, í Kaplakrika eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik, 12:10. Fram skoraði 41 mark...

Dómari fékk aðsvif í miðjum leik í Veszprém

Danski handknattleiksdómarinn Jesper Madsen, fékk aðsvif seint í fyrri hálfleik í viðureign Vespzrém og Sporting Lissabon í Meistaradeild karla í handknattleik í Ungverjalandi í kvöld. Hné hann niður eftir af hafa reynt að standa í fæturna er hann gerðist...

Aron og félagar sluppu fyrir horn gegn Orra og samherjum – Viktor Gísli var frábær

Leikmenn ungverska meistaraliðsins Veszprém sluppu svo sannarlega með skrekkinn á heimavelli í kvöld gegn Portúgalsmeisturum Sporting Lissabon í viðureign liðanna í 12. umferð Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Veszprém marði sigur, 33:32, eftir að Sporting átti möguleika á að jafna...
- Auglýsing -

Einar Andri og Halldór Jóhann velja æfingahóp fyrir Frakklandsferð

Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon þjálfarar 21 árs landsliðs karla í handknattleik hafa valið 20 leikmenn sem koma til greina til þátttöku á æfingamóti sem fram fer í Frakklandi dagana 12. -16. mars. Sextán leikmenn verða valdir...

Þjóðverjar jafna greiðslur til kvenna og karla

Þýska handknattleikssambandið hefur samþykkt að greiðslur til landsliðsfólks A-landsliðsins verði jafnaðar en fram til þessa hafa leikmenn karlalandsliðsins fengið hærri greiðslur en leikmenn kvennalandsliðsins. Greiðslurnar hækka jafnt og þétt eftir því sem leikjunum fjölgar. Hér eftir mun hver leikmaður landsliðsins...

Molakaffi: Hinze, Solberg, Hlavatý, Čurda

Sebastian Hinze tekur við þjálfun þýska handknattleiksliðsins Eisenach í sumar þegar Misha Kaufmann færir sig um set yfir til Stuttgart. Hinze hefur undanfarin þrjú ár þjálfað Rhein-Neckar Löwen. Fyrr í vetur var tilkynnt að Hinze héldi ekki áfram hjá Löwen...
- Auglýsing -

Lokaleikur goðsagnanna í KA-heimilinu

Segja má að flest öllu verði tjaldað til í KA-heimilinu á laugardaginn klukkan 17 þegar Hamrarnir taka á Vængjum Júpíters í 2. deild karla í handknattleik. Hver kappinn á fætur öðrum ætlar að hlaupa inn á keppnisgólfið og leika...

Dagskráin: Fjögur efstu liðin í eldlínunni

Átjánda umferð Olísdeildar karla hófst í gærkvöld með viðureign Stjörnunnar og Hauka. Áfram verður haldið í kvöld með fjórum viðureignum. Efstu liðin fjögur verða öll í eldlínunni. Leikir kvöldsins Olísdeild karla:Vestmannaeyjar: ÍBV - Afturelding, kl. 19.N1-höllin: Valur - Fjölnir, kl. 19.30.Kaplakriki:...

Andstæðingur Vals vann stórsigur fyrir Íslandsferð

Tékkneska liðið Slavía Prag, sem Íslandsmeistarar Vals, mæta í tvígang í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á laugardag og sunnudag á Hlíðarenda, vann stórsigur á Poruba, 36:20, í MOL-deildinni í handknattleik í gær. MOL-deildin er sameiginleg deild...
- Auglýsing -

Molakaffi: Andrea, Ísak, Axel, Elías, Einar

Andrea Jacobsen skoraði fjögur mörk í fimm skotum og gaf tvær stoðsendingar í sex marka sigri Blomberg-Lippe á Oldenburg, 28:22, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Díana Dögg Magnúsdóttir var ekki með vegna ristarbrots. Blomberg-Lippe er í...

Gísli Þorgeir meiddist á ökkla í kvöld

Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik, meiddist á hægri ökkla á upphafsmínútum viðureignar SC Magdeburg og Aalborg í Meistaradeild Evrópu á heimavelli í kvöld. Hann var studdur af leikvelli og kom ekki aftur við sögu í leiknum. Ekki er...

Rasimas fór á kostum – eftir slæma byrjun tóku Haukar hressilega við sér

Vilius Rasimas markvörður fór á kostum í marki Hauka þegar liðið vann Stjörnuna, 29:23, í Olísdeild karla í handknattleik í Hekluhöllinni í Garðabæ í kvöld í upphafsleik 18. umferðar. Rasimas varði 19 skot og skoraði auk þess eitt mark...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -