Svartfellingar fylgja Þjóðverjum eftir í átta liða úrslit úr milliriðli tvö, þeim sem íslenska liðið á sæti í. Svartfellingar fóru illa með granna sína frá Serbíu í uppgjöri um annað sæti riðilsins í Westafalenhalle í Dortmund í dag, 33:17,...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og liðsfélagar hans í Skanderborg þurftu að hafa mikið fyrir sigri á neðsta liði dönsku úrvalsdeildarinnar, Grindsted, í dag. Eftir jafnan og spennandi leik þá tókst Skanderborg að knýja fram sigur, 32:30. Staðan var jöfn...
„Við erum öll staðráðin í að ljúka þátttöku okkar á HM á góðan hátt. Það er mikill hugur í hópnum eftir mjög góða ferð hjá samtilltu liði,“ segir Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna við handbolta.is í aðdraganda síðasta...
Jón Ásgeir Eyjólfsson leikmaður Stjörnunnar verður frá keppni þangað til á nýju ári. Hann meiddist á hné á æfingu með Stjörnunni fyrir nokkru síðan, eftir því sem fram kemur á Handkastinu.
Af þeim sökum hefur Jón Ásgeir ekki verið...
„Það verður bara gaman að spila á móti færeyska liðinu aftur. Við höfum mætt þeim oft á síðustu árum og þar á meðal tvisvar á stuttum tíma. Liðin þekkjast vel og ég reikna með skemmtilegum leik,“ segir Thea Imani...
„Við höfum farið vel yfir leikinn gegn Spáni á fimmtudagskvöld. Það var margt gott og til fyrirmyndar í honum fyrstu 40 mínúturnar en síðan kom 20 mínútna kafli sem var mjög slæmur. Við verðum aðeins að vinna okkur út...
Viðureign Íslands og Færeyja í lokaumferð milliriðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í Westfalenhalle í kvöld verður söguleg fyrir báðar þjóðir. Í fyrsta sinn mætast landslið grann- og frændþjóðanna í landsleik í boltaíþrótt í lokakeppni stórmóts.
Færeyingar eru að taka í...
Arnór Viðarsson var markahæstur hjá HF Karlskrona með átta mörk í jafntefli við Malmö, 29:29, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. HF Karlskrona er í 8. sæti deildarinnar með 13 stig eftir 13 leiki. Malmö er efst með...
Norska landsliðið tók það tékkneska í kennslustund í handknattleik í kvöld í viðureign liðanna í milliriðlakeppni HM kvenna í handknattleik. Leikið var í Westfalenhalle í Dortmund. Tékkar vissu ekki sitt rjúkandi ráð frá upphafi til enda. Þeim tókst aðeins...
Grótta settist í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld eftir átta marka sigur á Selfoss 2 í Sethöllinni á Selfossi, 44:36. Gróttumenn voru níu mörkum yfir í hálfleik, 25:16. Seltirningar voru töluvert sterkari í leiknum frá...
Valur komst á ný upp að hlið Hauka í efsta sæti Olísdeildar karla eftir fimm marka sigur á FH, 34:29, í stórskemmtilegum leik í Kaplakrika í kvöld. Valsmenn voru undir nær allan leikinn. Sjö mínútum fyrir leikslok kom FH-ingurinn...
Elliði Snær Viðarsson skoraði átta mörk fyrir Gummersbach þegar liðið gerði jafntefli á heimavelli við Bergischer HC, 29:29 í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Fyrrverandi samherjar í íslenska landsliðinu, Arnór Þór Gunnarsson og Guðjón Valur Sigurðsson þjálfa...
Svíar unnu Suður-Kóreu örugglega í annarri umferð milliriðlakeppninnar á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í Rotterdam í kvöld, 32:27. Þrátt fyrir sigurinn situr sænska landsliðið eftir með sárt ennið og kemst ekki í átta liða úrslit eins og stefnt var...
ÍBV vann öruggan sigur á Stjörnunni, 29:22, í viðureign liðanna í 13. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Hekluhöllinni í Garðabæ í kvöld. ÍBV var fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:12. Eyjamenn fóru þar með syngjandi úr...
„Þetta hefur verið fínt verkefni þrátt fyrir svekkelsi hér og þar. Við lítum bara til þeirra framfara sem hópurinn hefur tekið og erum staðráðnar í stíga fleiri framfaraskref áður en þátttöku okkar lýkur,“ segir Thea Imani Sturludóttir landsliðskona og...