Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður SC Magdeburg í Þýskalandi, segir markmiðið skýrt hjá íslenska landsliðinu fyrir Evrópumótið í Danmörku, Noregi og Svíþjóð, sem hefst í næstu viku.
„Ég veit að þetta er gömul klisja og ég veit...
Evrópumót karla í handknattleik fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð frá 15. janúar til 1. febrúar 2026. Íslenska landsliðið verður á meðal þátttökuliða og er í F-riðli með landsliðum Ítalíu, Póllands og Ungverjalands.
Hér fyrir neðan er riðlaskiptingin, leikstaðir,...
Nathan Doku Helgi Asare hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2028. Hann er fæddur árið 2006 og er þrátt fyrir ungan aldur á sínu þriðja tímabili í meistaraflokki. Nathan leikur í stöðu línumanns og er öflugur...
Þegar flugferð sem heimsmeistarar Danmerkur áttu að fara með í gær frá Billund á Jótlandi til Amsterdam var felld niður vegna veðurs var brugðið á það ráð að panta rútu og leggja af stað landleiðis til Hollands. Gert er...
„Ég hef ekki enn kallað inn mann í staðinn fyrir Donna en hef svo sannarlega velt því mikið fyrir mér síðustu daga. Sem stendur þá ætla ég bara að einbeita mér að þeim leikmönnum sem ég er með en...
Þorvaldur Örn Þorvaldsson línumaður Vals fer á morgun til Gdansk í Póllandi þar sem hann skoðar aðstæður hjá úrvalsdeildarliðinu GE Wybrzeże Gdansk með hugsanlegan samning í huga frá og með næsta keppnistímabili. Þorvaldur verður ytra fram á sunnudag.
Kom upp...
Handknattleiksgoðsögnin Kiril Lazarov hefur framlengt samning sinn sem landsliðsþjálfari Norður-Makedóníu til ársins 2029, að því er sambandið greinir frá.
Lazarov lék í meira en 23 ár með landsliðinu og var m.a. leikmaður stórliða á borð við Veszprém og FC Barcelona...
Ólánið er með ólíkindum hjá leikmönnum landsliðs Slóveníu sem nú býr sig undir þátttöku á Evrópumótinu í handknattleik. Ekkert landslið er með eins langan lista af óleikfærum leikmönnum vegna meiðsla og enn lengdist meiðslalistinn í gærkvöld þegar Aleks Vlah...
Danski markvörðurinn Emil Nielsen, einn sá allra besti í sinni stöðu í heiminum, viðurkennir að hann finni enn reglulega fyrir stressi þegar hann spilar.
Það kann að koma einhverjum á óvart því oft virðist sem það að verja skot á...
Pólska landsliðið í handknattleik karla býr sig undir Evrópumótið í handknattleik í smábænum Cetniewo við Eystrasaltið. Segja má að pólska liðið sé þar í felum. Auk þess að æfa daglega undir stjórn Spánverjans Jota Gonzalez frá 2. janúar leikur...
Nokkrir þekktir handknattleiksmenn verða að gera sér að góðu að fylgjast með Evrópumótinu í janúar heima í stofu, vegna meiðsla eða sökum þess að þeir hlutu ekki náð fyrir augum landsliðsþjálfara.
Danmörk: Emil Madsen, Thomas Arnoldsen.Svartfjallaland: Nebojsa Simic.Slóvenía: Miha Zarabec,...
Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari Kúveit býr lið sitt undir Asíukeppnina sem fram fer í Kúveit síðar í mánuðinum. Kúveitar eru í æfingabúðum í Evrópu. Þeir steinlágu fyrir Slóvenum í Trebnje í Slóveníu í kvöld, 36:23.
Asíumeistaramótið hefst 15. janúar í hafnarborginni...
Ítalir, sem verða fyrsti andstæðingur Íslands í riðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik á föstudaginn í næstu viku, vann Rúmena, 35:34, í vináttulandsleik að viðstöddum 2.900 áhorfendum í keppnishöllinni í Trieste á Ítalíu í kvöld. Ítalir voru með yfirhöndina allan...
Ólafur Andrés Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsmaður, hefur ekkert getað leikið með HF Karlskrona í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik á yfirstandandi tímabili vegna hvimleiðra meiðsla. Ólafur Andrés er að glíma við brjósklos í baki.
Hann hefur lítið getað æft á tímabilinu vegna...
Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handknattleik, unir hag sínum vel hjá Evrópumeisturum SC Magdeburg. Þangað kom hann frá MT Melsungen, sem leikur einnig í þýsku 1. deildinni, síðastliðið sumar.
„Ég kann vel við mig hjá Magdeburg. Við höfum verið að...