- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Króatar lögðu Ungverja – Ísland í öðru sæti

Landslið Króatíu, undir stjórn Dags Sigurðssonar, leikur til undanúrslita á Evrópumótinu í handknattleik karla. Króatar lögðu Ungverja, 27:25, í Malmö Arena í kvöld og höfnuðu í efsta sæti í milliriðli tvö með átta stig, einu stigi fyrir ofan íslenska...

„Einhver sagði að allt gæti gerst í milliriðli“

„Þetta er frábært. Við erum stoltir og það er léttir líka,“ sagði Janus Daði Smárason í samtali við handbolta.is eftir frækinn sigur Íslands á Slóveníu í lokaumferð milliriðils 2 í Malmö Arena í Malmö í Svíþjóð í dag. Með sigrinum...

„Úr vonbrigðum í mikla gleði“

„Þetta er gleðistund. Það er stutt á milli í þessu. Það eru búnar að vera alls konar tilfinningar í þessu síðasta sólarhringinn, úr vonbrigðum í mikla gleði. Þetta er klárlega ánægjustund,“ sagði Haukur Þrastarson í samtali við handbolta.is eftir...
- Auglýsing -

Verða Danir andstæðingur Íslands í undanúrslitum?

Hafni íslenska landsliðið í öðru sæti milliriðils tvö á Evrópumótinu þegar dæmið hefur verið gert upp í kvöld eru mestar líkur á að Ísland mæti fjórföldum heimsmeisturum Danmerkur í undanúrslitaleik klukkan 19.30 á föstudagskvöld í Jyske Bank Boxen í...

Ísland í undanúrslit með stórkostlegum sigri á Slóveníu

Ísland tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum Evrópumóts karla með því að vinna glæsilegan sigur á Slóveníu, 39:31, í lokaumferð milliriðils 2 í Malmö Arena í Malmö í Svíþjóð. Ísland leikur þar með í undanúrslitum Evrópumóts í þriðja skipti...

Lykilmaður Dags úr leik

Zvonimir Srna, einn af lykilmönnum króatíska karlalandsliðsins, tekur ekki frekari þátt í Evrópumóti karla eftir að hafa meiðst í 29:25 sigri Króatíu á Slóveníu í milliriðli 2 í Malmö í gær. Vinstri skyttan er í stóru hlutverki hjá Degi Sigurðssyni...
- Auglýsing -

Alfreð velkist ekki í vafa um hvað þarf til að komast áfram

Þýskaland, sem Alfreð Gíslason þjálfar, mætir Frakklandi í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum í lokaumferð milliriðils 1 á Evrópumóti karla í Herning í Danmörku í dag. Þýskalandi nægir jafntefli til þess að fylgja Danmörku í undanúrslitin en Frakkland, sem...

Jafnaði sig á sköflungsbroti og kemur til móts við heimsmeistarana

Thomas Arnoldsen, leikmaður Aalborg Håndbold, hefur verið kallaður inn í landsliðshóp heimsmeistara Danmerkur fyrir síðustu leiki liðsins á Evrópumóti karla í Herning í Danmörku. Arnoldsen kom til móts við danska hópinn í gær og æfði þá með liðinu. Danmörk, sem...

Áfram veginn á EM með sömu leikmönnum

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari, hefur valið þá 16 leikmenn sem munu taka þátt í leiknum. Hópurinn er skipaður sömu leikmönnum og hafa leikið síðustu fjóra leiki. Andri Már Rúnarsson og Elvar Ásgeirsson verða utan hóps. Sigur í dag tryggir Íslandi...
- Auglýsing -

Elvar er gjaldgengur með Íslandi á EM

Elvar Ásgeirsson hefur verið skráður til leiks í íslenska landsliðshópinn á Evrópumótinu í handknattleik karla. Hann verður þar með gjaldgengur í næstua leik mótsins, ef því er að skipta. Þetta kemur fram í tilkynningu Handknattleikssambands Evrópu til fjölmiðla í...

Hörgull er á miðum á úrslitahelgi EM

Ef íslenska landsliðið kemst í undanúrslit Evrópumótsins í handknattleik karla er ljóst að erfitt verður fyrir stuðningsmenn landsliðsins að verða sér úti um miða á leiki undanúrslita og úrslita á föstudag og sunnudag í Jyske Bank Boxen í Herning...

Fjögur töp í fimm EM-leikjum við Slóvena – ár frá sigri í Zagreb

Landslið Íslands og Slóveníu hafa mæst fimm sinnum í lokakeppni Evrópumóts karla í handknattleik frá því að Ísland var með í fyrsta sinn fyrir 26 árum. Slóvenar hafa unnið fjórar viðureignir en Ísland eina. Síðast mættust lið þjóðanna í...
- Auglýsing -

Handboltahöllin: Besti slúttarinn í Olísdeildum kvenna og karla

Í Handboltahöllinni á Handboltapassanum á mánudagskvöld var 14. umferð Olísdeildar kvenna gerð upp. Toppslag ÍBV og Vals var gerður sérstök skil og farið yfir frábæra frammistöðu tveggja Valskvenna, sem unnu mjög sterkan sigur í Vestmannaeyjum. Þórey Anna Ásgeirsdóttir og Arna...

Portúgalskir bræður dæma leikinn mikilvæga

Portúgalskir bræður, Daniel Accoto Martins og Roberto Accoto Martins, dæma viðureign Íslands og Slóveníu í síðustu umferð milliriðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik í Malmö Arena í dag. Þeir eiga að flauta til leiks hvorki fyrr né síðar en klukkan...

Myndskeið: Skot Palicka sem geigaði og heldur vonum Íslands lifandi

Sænski markvörðurinn frábæri Andreas Palicka hefur oft verið hetja sænska landsliðsins í handbolta. Í kvöld varð hann það ekki, aldrei þessi vant. Hann gat tryggt Svíum sigur á síðustu sekúndum gegn Ungverjum. Skot hans yfir allan leikvöllinn og í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -