Evrópumeistarar Noregs í handknattleik kvenna eru öruggir um sæti í milliriðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik eftir annan sigur sinn í riðlakeppni mótsins í Innsbruck í Austurríki í kvöld. Norska liðið, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, vann austurríska landsliðið með 14...
Eftir átta leiki í röð án taps í Olísdeild karla þá biðu Valsmenn lægri hlut í dag þegar þeir sóttu ÍBV heim í íþróttamiðstöðina í Vestmannaeyjum. Þrátt fyrir stórleik Úlfars Páls Monsa Þórðarsonar fyrir Val þá voru Eyjamenn talsvert...
Hafnfirðingurinn Elín Klara Þorkelsson lék sinn fyrsta stórmótsleik með A-landsliðinu gegn Hollendingum á EM í gær. Þessi tvítuga kona sem stýrði sóknarleiknum af festu, lék hollensku varnarmennina grátt hvað eftir annað með hraða sínum og snerpu en ekki síður...
Sérsveitin, stuðningsmannalið íslensku landsliðanna í handknattleik, er fyrir löngu orðin ómissandi hluti af þátttöku landsliðanna. Sérsveitin hélt upp taumlausri stemningu í gær á meðal annað hundrað Íslendinga sem eru í Innsbruck í Austurríki til þess að styðja við bakið...
Haukar standa vel að vígi eftir fimm marka sigur í fyrri viðureigninni við Kur frá Aserbaísjan í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í dag, 30:25. Leikurinn fór fram í borginni Mingechevir og þar leiða lið félaganna einnig saman...
Fimm mæður eru í íslenska landsliðinu í handknattleik sem nú tekur þátt í Evrópumótinu í Innsbruck í Þýskalandi. Börn þeirra og fjölskyldur eru út. Meðal mæðranna er Steinunn Björnsdóttir sem átti soninn Tryggva fyrir ári. Tryggvi er mættur á...
Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik hefur skrifað undir þriggja ára samning við þýska meistaraliðið SC Magdeburg. Félagið sagði frá þessu í dag. Elvar Örn kemur til félagsins næsta sumar og verður samningsbundinn út leiktíðina 2028. Hann verður þriðji...
„Maður er svekktur að hafa tapað þessu sem segir margt um það hvernig stelpurnar spiluðu leikinn,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir tveggja marka tap fyrir Hollendingum, 27:25, í fyrstu umferð F-riðils á Evrópumótinu...
Díana Guðjónsdóttir handknattleiksþjálfari hjá Haukum og fyrrverandi landsliðskona veltir fyrir sér frammistöðu kvennalandsliðsins í fyrsta leiknum á EM í handknattleik gegn Hollendingum. Hvað fannst Díönu ganga vel og hvað illa? Hún sendi handbolta.is eftirfarandi pistil.Mér fannst mikil orka í...
Elvar Örn Jónsson skoraði þrjú mörk þegar MT Melsungen vann Flensburg afar örugglega, 33:24, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Selfyssingurinn átti einnig tvær stoðsendingar. Arnar Freyr Arnarsson var ekki á meðal þeirra sem skoruðu...
Þór Akureyri endurheimti efsta sæti Grill 66-deildar karla í kvöld þegar liðið sótti tvö stig í heimsókn sinni í Kórinn þar sem leikið var við HK2. Lokatölur 37:29 fyrir Þórsliðið sem var tveimur mörkum yfir þegar flautað var til...
FH situr eitt í efsta sæti Olísdeildar karla eftir sigur á Fram í 12. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Jakob Martin Ásgeirsson skoraði sigurmark FH 15 sekúndum fyrir leikslok eftir mikinn endasprett FH-liðsins.FH var fjórum til fimm...
Þýska landsliðið var ekki í nokkrum vandræðum með úkraínska landsiðið í síðari viðureign kvöldsins í F-riðli Evrópumóts kvenna í handknattleik í Ólympíuhöllinni í Innsbruck í kvöld, 30:17. Þjóðverjar voru sex mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:9.Sóknarleikur úkraínska liðsins...
Í kjölfar umfjöllunar Harðar í fjölmiðlum og niðurstöðu mótanefndar HSÍ í máli Harðar og HK 2 er varðar leik liðanna sem fara átti fram á Ísafirði þriðjudaginn 26. nóvember kl. 19:30 viljum við koma eftirfarandi á framfæri til handboltahreyfingarinnar.Það...
„Frammistaðan var ótrúlega flott en var því miður ekki nóg. Við ætluðum okkur sigur í leiknum. Úr því að við vorum svo nálægt því þá er maður ótrúlega tapsár núna,“ sagði Perla Ruth Albertsdóttir sem var markahæst í íslenska...