- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Norska landsliðið hans Þóris er komið í milliriðla

Evrópumeistarar Noregs í handknattleik kvenna eru öruggir um sæti í milliriðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik eftir annan sigur sinn í riðlakeppni mótsins í Innsbruck í Austurríki í kvöld. Norska liðið, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, vann austurríska landsliðið með 14...

Eftir átta leiki í röð án taps lágu Valsmenn í Eyjum

Eftir átta leiki í röð án taps í Olísdeild karla þá biðu Valsmenn lægri hlut í dag þegar þeir sóttu ÍBV heim í íþróttamiðstöðina í Vestmannaeyjum. Þrátt fyrir stórleik Úlfars Páls Monsa Þórðarsonar fyrir Val þá voru Eyjamenn talsvert...

Myndskeið: Bylmingsskot Elínar Klöru mældist á yfir 100 km hraða

Hafnfirðingurinn Elín Klara Þorkelsson lék sinn fyrsta stórmótsleik með A-landsliðinu gegn Hollendingum á EM í gær. Þessi tvítuga kona sem stýrði sóknarleiknum af festu, lék hollensku varnarmennina grátt hvað eftir annað með hraða sínum og snerpu en ekki síður...
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Sérsveitin og stuðningsmenn í stuði

Sérsveitin, stuðningsmannalið íslensku landsliðanna í handknattleik, er fyrir löngu orðin ómissandi hluti af þátttöku landsliðanna. Sérsveitin hélt upp taumlausri stemningu í gær á meðal annað hundrað Íslendinga sem eru í Innsbruck í Austurríki til þess að styðja við bakið...

Eiga fimm marka forskot fyrir síðari leikinn við Kur

Haukar standa vel að vígi eftir fimm marka sigur í fyrri viðureigninni við Kur frá Aserbaísjan í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í dag, 30:25. Leikurinn fór fram í borginni Mingechevir og þar leiða lið félaganna einnig saman...

Myndir: Ég sé mömmu!

Fimm mæður eru í íslenska landsliðinu í handknattleik sem nú tekur þátt í Evrópumótinu í Innsbruck í Þýskalandi. Börn þeirra og fjölskyldur eru út. Meðal mæðranna er Steinunn Björnsdóttir sem átti soninn Tryggva fyrir ári. Tryggvi er mættur á...
- Auglýsing -

Gerir þriggja ára samning við þýsku meistarana

Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik hefur skrifað undir þriggja ára samning við þýska meistaraliðið SC Magdeburg. Félagið sagði frá þessu í dag. Elvar Örn kemur til félagsins næsta sumar og verður samningsbundinn út leiktíðina 2028. Hann verður þriðji...

Áskorun felst í að sýna fram á að við getum leikið svona í næstu leikjum

„Maður er svekktur að hafa tapað þessu sem segir margt um það hvernig stelpurnar spiluðu leikinn,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir tveggja marka tap fyrir Hollendingum, 27:25, í fyrstu umferð F-riðils á Evrópumótinu...

Hvað sagði Díana eftir leikinn við Holland?

Díana Guðjónsdóttir handknattleiksþjálfari hjá Haukum og fyrrverandi landsliðskona veltir fyrir sér frammistöðu kvennalandsliðsins í fyrsta leiknum á EM í handknattleik gegn Hollendingum. Hvað fannst Díönu ganga vel og hvað illa? Hún sendi handbolta.is eftirfarandi pistil.Mér fannst mikil orka í...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elvar, Arnar, Ýmir, Grétar, Lunde, EHF synjar

Elvar Örn Jónsson skoraði þrjú mörk þegar MT Melsungen vann Flensburg afar örugglega, 33:24, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Selfyssingurinn átti einnig tvær stoðsendingar. Arnar Freyr Arnarsson var ekki á meðal þeirra sem skoruðu...

Þór er á ný í efsta sæti – Víkingur og Valur2 unnu einnig

Þór Akureyri endurheimti efsta sæti Grill 66-deildar karla í kvöld þegar liðið sótti tvö stig í heimsókn sinni í Kórinn þar sem leikið var við HK2. Lokatölur 37:29 fyrir Þórsliðið sem var tveimur mörkum yfir þegar flautað var til...

Jakob skoraði sigurmarkið og Birkir varði markið – Ótrúlegur endasprettur HK

FH situr eitt í efsta sæti Olísdeildar karla eftir sigur á Fram í 12. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Jakob Martin Ásgeirsson skoraði sigurmark FH 15 sekúndum fyrir leikslok eftir mikinn endasprett FH-liðsins.FH var fjórum til fimm...
- Auglýsing -

Þjóðverjar fóru létt með Úkraínuliðið

Þýska landsliðið var ekki í nokkrum vandræðum með úkraínska landsiðið í síðari viðureign kvöldsins í F-riðli Evrópumóts kvenna í handknattleik í Ólympíuhöllinni í Innsbruck í kvöld, 30:17. Þjóðverjar voru sex mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:9.Sóknarleikur úkraínska liðsins...

Yfirlýsing frá HK vegna leiks Harðar og HK 2

Í kjölfar umfjöllunar Harðar í fjölmiðlum og niðurstöðu mótanefndar HSÍ í máli Harðar og HK 2 er varðar leik liðanna sem fara átti fram á Ísafirði þriðjudaginn 26. nóvember kl. 19:30 viljum við koma eftirfarandi á framfæri til handboltahreyfingarinnar.Það...

Ótrúlega flott en var því miður ekki nóg

„Frammistaðan var ótrúlega flott en var því miður ekki nóg. Við ætluðum okkur sigur í leiknum. Úr því að við vorum svo nálægt því þá er maður ótrúlega tapsár núna,“ sagði Perla Ruth Albertsdóttir sem var markahæst í íslenska...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -