- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Svartfellingar burstuðu Serba – Attingre skellti í lás

Svartfellingar fylgja Þjóðverjum eftir í átta liða úrslit úr milliriðli tvö, þeim sem íslenska liðið á sæti í. Svartfellingar fóru illa með granna sína frá Serbíu í uppgjöri um annað sæti riðilsins í Westafalenhalle í Dortmund í dag, 33:17,...

Donni og félagar þurftu að hafa mikið fyrir sigri – tap hjá Ísaki og Guðmundi

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og liðsfélagar hans í Skanderborg þurftu að hafa mikið fyrir sigri á neðsta liði dönsku úrvalsdeildarinnar, Grindsted, í dag. Eftir jafnan og spennandi leik þá tókst Skanderborg að knýja fram sigur, 32:30. Staðan var jöfn...

Mikill hugur í hópnum eftir mjög góða ferð

„Við erum öll staðráðin í að ljúka þátttöku okkar á HM á góðan hátt. Það er mikill hugur í hópnum eftir mjög góða ferð hjá samtilltu liði,“ segir Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna við handbolta.is í aðdraganda síðasta...
- Auglýsing -

Jón Ásgeir verður ekki meira með fyrr en á nýju ári

Jón Ásgeir Eyjólfsson leikmaður Stjörnunnar verður frá keppni þangað til á nýju ári. Hann meiddist á hné á æfingu með Stjörnunni fyrir nokkru síðan, eftir því sem fram kemur á Handkastinu. Af þeim sökum hefur Jón Ásgeir ekki verið...

Liðin þekkjast vel og reikna má með skemmtilegum leik

„Það verður bara gaman að spila á móti færeyska liðinu aftur. Við höfum mætt þeim oft á síðustu árum og þar á meðal tvisvar á stuttum tíma. Liðin þekkjast vel og ég reikna með skemmtilegum leik,“ segir Thea Imani...

Segja má að landsliðið sé í háskólanámi

„Við höfum farið vel yfir leikinn gegn Spáni á fimmtudagskvöld. Það var margt gott og til fyrirmyndar í honum fyrstu 40 mínúturnar en síðan kom 20 mínútna kafli sem var mjög slæmur. Við verðum aðeins að vinna okkur út...
- Auglýsing -

Sögulegur leikur frændþjóða í Westfalenhalle í kvöld

Viðureign Íslands og Færeyja í lokaumferð milliriðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í Westfalenhalle í kvöld verður söguleg fyrir báðar þjóðir. Í fyrsta sinn mætast landslið grann- og frændþjóðanna í landsleik í boltaíþrótt í lokakeppni stórmóts. Færeyingar eru að taka í...

Molakaffi: Arnór, Elmar, Tjörvi, Sveinn, Dagur

Arnór Viðarsson var markahæstur hjá HF Karlskrona með átta mörk í jafntefli við Malmö, 29:29, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. HF Karlskrona er í 8. sæti deildarinnar með 13 stig eftir 13 leiki. Malmö er efst með...

Stórsigur hjá Noregi og Danmörku – gulltryggð sæti í átta liða úrslitum

Norska landsliðið tók það tékkneska í kennslustund í handknattleik í kvöld í viðureign liðanna í milliriðlakeppni HM kvenna í handknattleik. Leikið var í Westfalenhalle í Dortmund. Tékkar vissu ekki sitt rjúkandi ráð frá upphafi til enda. Þeim tókst aðeins...
- Auglýsing -

Átta marka sigur á Selfossi og efsta sætið

Grótta settist í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld eftir átta marka sigur á Selfoss 2 í Sethöllinni á Selfossi, 44:36. Gróttumenn voru níu mörkum yfir í hálfleik, 25:16. Seltirningar voru töluvert sterkari í leiknum frá...

Kaflaskipti síðustu 10 mínúturnar í Kaplakrika

Valur komst á ný upp að hlið Hauka í efsta sæti Olísdeildar karla eftir fimm marka sigur á FH, 34:29, í stórskemmtilegum leik í Kaplakrika í kvöld. Valsmenn voru undir nær allan leikinn. Sjö mínútum fyrir leikslok kom FH-ingurinn...

Elliði Snær markahæstur í jafntefli í Íslendingaslag

Elliði Snær Viðarsson skoraði átta mörk fyrir Gummersbach þegar liðið gerði jafntefli á heimavelli við Bergischer HC, 29:29 í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Fyrrverandi samherjar í íslenska landsliðinu, Arnór Þór Gunnarsson og Guðjón Valur Sigurðsson þjálfa...
- Auglýsing -

Svíar sitja eftir með sárt ennið þrátt fyrir sigur

Svíar unnu Suður-Kóreu örugglega í annarri umferð milliriðlakeppninnar á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í Rotterdam í kvöld, 32:27. Þrátt fyrir sigurinn situr sænska landsliðið eftir með sárt ennið og kemst ekki í átta liða úrslit eins og stefnt var...

Eyjamenn taka með sér sjö marka sigur í Herjólf

ÍBV vann öruggan sigur á Stjörnunni, 29:22, í viðureign liðanna í 13. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Hekluhöllinni í Garðabæ í kvöld. ÍBV var fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:12. Eyjamenn fóru þar með syngjandi úr...

Kærkomið var að anda að sér nýju súrefni

„Þetta hefur verið fínt verkefni þrátt fyrir svekkelsi hér og þar. Við lítum bara til þeirra framfara sem hópurinn hefur tekið og erum staðráðnar í stíga fleiri framfaraskref áður en þátttöku okkar lýkur,“ segir Thea Imani Sturludóttir landsliðskona og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -