- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Handboltahöllin: Orð eru óþörf um leikmann umferðarinnar

Hafdís Renötudóttir, markvörður Vals, er leikmaður 13. umferðar Olísdeildar kvenna að mati Handboltahallarinnar á Handboltapassanum og skyldi engan undra. Hafdís varði 16 skot af 29 sem komu á markið í stórsigri á KA/Þór og var þannig með 55% hlutfallsmarkvörslu. „Orð eru...

Þjálfari Portúgals táraðist eftir sigurinn magnaða

Paulo Pereira, þjálfari Portúgals, var einkar hreykinn af lærisveinum sínum eftir að þeir unnu mjög óvæntan og glæsilegan sigur á heimsmeisturum Danmerkur á heimavelli þeirra síðarnefndu í Herning í lokaumferð B-riðils Evrópumóts karla í gærkvöldi. Pereira gat ekki leynt tilfinningum...

Strax vaknaði grunur um brot

„Þetta gerðist í vörn undir lok fyrri hálfleiks þegar við vorum að loka á sóknarmann ungverska liðsins. Þá varð samstuð og ég fann eins og eitthvað hafi brotnað. Ég vonaðist til að þetta væri ekki brot en þegar ég...
- Auglýsing -

Handboltahöllin: 13. umferð gerð upp

Í Handboltahöllinni, vikulegum þætti á mánudagskvöldum á Handboltapassanum, var 13. umferð Olísdeildar kvenna gerð upp. ÍBV hafði betur gegn ÍR í stórleik umferðarinnar og Valur hélt sínu striki með stórsigri gegn KA/Þór þar sem Hafdís Renötudóttir var með 55% hlutfallsmarkvörslu...

„Þetta er högg,“ segir landsliðsþjálfarinn

„Það er mjög mikið áfall fyrir okkur að missa Elvar Örn úr hópnum. Hann hefur verið hjartað í okkar varnarleik. Þótt Elvar hafi ekki leikið sókn í gær þá hefur hann hlutverk í sóknarleiknum, er með eiginleika sem aðrir...

Þjálfari heimsmeistaranna vildi ekki kenna dómurum um tapið

Nikolaj Jacobsen, þjálfari heimsmeistara Danmerkur, viðurkenndi að Portúgal hafi átt sigurinn skilið í leik liðanna í lokaumferð B-riðils Evrópumóts karla í Herning í Danmörku í gærkvöldi. Portúgal vann riðilinn og tekur tvö stig með sér í milliriðil en Danmörk...
- Auglýsing -

Anton Gylfi og Jónas eru komnir í milliriðla á EM

Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elísson eru komnir til Herning í Danmörku þar sem þeir verða dómarar í leikjum milliriðils eitt en keppni í honum hefst á morgun. Þeir félagar halda sem sagt áfram keppni í milliriðlum EM...

Elvar Örn er úr leik á EM – fer í aðgerð á morgun

Elvar Örn Jónsson leikur ekki meira með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í handknattleik eftir að hafa meiðst á hendi seint í fyrri hálfleik í viðureign Íslands og Ungverjalands í gær. Staðfest er að um handarbaksbrot er að ræða, nánar...

Ósiður að gagnrýna dómara strax eftir leiki

„Ég hef ekki lagt í vana minn að hafa skoðun á dómurum eftir leiki. Mér finnst það ákveðinn ósiður að gagnrýna dómara strax eftir leiki þótt stundum langi mann að segja eitthvað,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik...
- Auglýsing -

Markakóngurinn semur við toppliðið í Svíþjóð

Markakóngur Olísdeildar karla á síðasta tímabili, Baldur Fritz Bjarnason, hefur ákveðið að kveðja ÍR í sumar og ganga til liðs við efsta lið sænsku úrvalsdeildarinnar, IFK Kristianstad. Baldur Fritz hefur skrifað undir tveggja ára samning að því er fram...

Andri til Kristianstad

Andri Erlingsson leikmaður ÍBV hefur skrifað undir þriggja ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið IFK Kristianstad. Hann fer til félagsins í sumar. Andri lék fyrst með ÍBV 16 ára gamall en hefur síðan vaxið fiskur um hrygg og er nú...

Mikilvægt er að tryggja sér miða strax í milliriðla EM

Fréttatilkynning frá HSÍ vegna leikja í milliriðli á EM karla í handknattleik. Það er stutt í milliriðil og miðar fara hratt Ísland tryggði sér tvö stig upp í milliriðil með sigri á Ungverjalandi í gærkvöld. Mikill áhugi hefur verið meðal...
- Auglýsing -

Landslið Íslands á EM 2026 – strákarnir okkar

Átján leikmenn eru í íslenska landsliðinu sem tekur þátt í Evrópumótinu sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð í janúar 2026. Helstu upplýsingar um þá er að finna hér fyrir neðan. Fyrsti leikur íslenska landsliðsins verður við Ítalíu...

Innkoma Einars Þorsteins var alveg ótrúleg

„Innkoma Einars Þorsteins var alveg ótrúleg. Hann á skilið mikið hrós. Einar hafði ekki tekið þátt í fundum fyrir leikinn við Ungverja. Hann var örugglega ekki með allt á hreinu hvað við ætluðum að gera,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson...

Sætur sigur vegna þess að þetta var stál í stál

„Allir sigrar eru sætir en þessi var sætari af því að leikurinn var stál í stál frá upphafi,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla í samtali við handbolta.is eftir sigurinn á Ungverjum, 24:23, í lokaumferð riðlakeppni Evrópumótsins...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -