- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Þorvaldur sneri sig á ökkla – tökum stöðuna næstu daga

Þorvaldur Tryggvason, línu- og varnarmaðurinn sterki hjá Aftureldingu, sneri sig á hægri ökkla á síðustu mínútum viðureignar KA og Aftureldingar í KA-heimilinu í gærkvöld. Hafði hann þá átt stórleik í vörn Mosfellinga. „Meiðsli Þorvaldar eru vonandi ekkert alvarleg en...

Aðalsteinn Örn og Sólveig Ása best hjá Fjölni

Aðalsteinn Örn Aðalsteinsson og Sólveig Ása Brynjarsdóttir leikmenn meistaraflokksliða Fjölnis eru handknattleiksfólk ársins 2025 hjá félaginu. Val þeirra var tilkynnt í gærkvöld þegar Ungmennafélagið Fjölnir efndi til hófs til þess að verðlauna íþróttafólk félagsins sem skarað hefur fram úr...

Molakaffi: Donni, Arnór, Viktor

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði sex mörk úr níu skotum og átti tvær stoðsendingar þegar Skanderborg vann Fredericia HK, 37:30, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Skanderborg situr í þriðja sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með 20 stig eftir...
- Auglýsing -

Haukur heldur áfram að láta ljós sitt skína – myndskeið

Haukur Þrastarson heldur áfram að leika eins og sá sem valdið hefur með þýska handknattleiksliðinu Rhein-Neckar Löwen. Hann skoraði átta mörk og gaf fimm stoðsendingar í tveggja marka sigri, 34:32, á Gummersbach á heimavelli í þýsku 1. deildinni í...

Daninn fór ekki með norður

Danski handknattleiksmaðurinn Oscar Sven Leithoff Lykke, sem farið hefur mikinn með Aftureldingu í undanförnum leikjum í Olísdeildinni, var ekki með í kvöld þegar Afturelding lagði KA, 28:22, í 14. umferðinni í KA-heimilinu. Stefán Árnason þjálfari Aftureldingar sagði við handbolta.is...

Valur vann fyrsta leik deildarinnar eftir mánaðarhlé

Valur 2 vann Aftureldingu í kvöld í Myntkaup-höllinni að Varmá, 32:27, en um var að ræða fyrstu viðureign sem fram fer í deildinni í um mánuð en hlé var gert á keppni meðan undirbúningur og þátttaka íslenska landsliðsins á...
- Auglýsing -

Fjölnir vann Val í síðasta leik sínum í deildinni á árinu

Fjölnismenn voru ekki í vandræðum með Val 2 í viðureign liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik í Fjölnishöllinni. Í leiknum sem markaði upphaf 15. umferðar deildarinnar voru leikmenn Fjölnis með forystu frá upphafi til enda. Staðan var 17:11...

Aftureldingarmenn fóru illa með KA

Afturelding vann öruggan sigur á KA í lokaleik 14. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í KA-heimilinu í kvöld, 28:22, eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 11:10. Afturelding lagði grunn að sigrinum með upphafskafla síðari hálfleiks þegar KA-menn...

Framarar unnu öruggan sigur á Selfyssingum

Framarar fóru létt með Selfoss í síðara uppgjöri liðanna á leiktíðinni í Olísdeild karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í kvöld, 38:29. Fram hafði náð 10 marka forskoti strax eftir tíu mínútur í síðari hálfleik eftir að hafa verið fjórum...
- Auglýsing -

Ásgeir situr þing IHF – óvíst hvern HSÍ styður í forsetakjöri

Ásgeir Jónsson varaformaður HSÍ verður fulltrúi Íslands á þingi Alþjóða handknattleikssambandsins sem fram fer í Kaíró í Egyptalandi 19. – 21. desember. Töluverð eftirvæning ríkir vegna þingsins þar sem kjörinn verður forseti IHF til næstu fjögurra ára. Hassan Moustafa,...

Ilic og aðstoðarmaður hafa tekið pokann sinn

Momir Ilic, sem þjálfað hefur þýska handknattleiksliðið Wetzlar síðan í maí, var látinn taka pokann sinn í dag ásamt aðstoðarmanni sínum, Vladan Jordovic. Félagið tilkynnti þetta í dag en í gær lék Wetzlar ellefta leikinn í röð án sigurs...

„Íþróttin okkar er deyjandi“

Það er víðar en á Íslandi þar sem peningleysi hrjáir rekstur handknattleiksfélaga. Í Serbíu er staðan alvarleg að sögn Vladan Matić þjálfara Vranje sem er í sjötta sæti af 12 liðum úrvalsdeildar karla. Matić sendi á dögunum frá sér...
- Auglýsing -

Leitað að aðalstyrktaraðila fyrir heimsmeistarana

Danska handknattleikssambandið leitar að nýjum aðalstyrktaraðila framan á keppnistreyjum karlalandsliðsins. Orku- og fjarskiptafyrirtækið Norlys, sem hefur auglýst framan á keppnistreyjum liðsins frá 2021, hefur ákveðið að framlengja ekki samstarfið þegar það rennur út 30. júní 2026, að því er...

Fjögur mörk hjá Sveini og sæti í 8-liða úrslitum

Sveinn Jóhannsson skoraði fjögur mörk úr fjórum skotum þegar Chambéry vann öruggan sigur á Toulouse, 34:29, í 16-liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar í gærkvöldi. Leikið var á heimavelli Chambéry. Sveinn lék með í 36 mínútur. Auk markanna fjögurra var honum...

Orri Freyr og félagar í traustri stöðu

Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk, eitt úr vítakasti, þegar lið hans Sporting vann Porto, 36:32, í uppgjöri tveggja efstu liða í portúgölsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Leikið var á heimavelli Porto. Sporting var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 19:15. Þorsteinn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -