Íslendingar kvöddu Malmö Arena í gær með sigurbros á vör, jafnt leikmenn og starfsmenn landsliðsins og stuðningsmennirnir frábæru sem fjölmennt hafa á alla leiki íslenska landsliðsins, jafnt í Kristianstad og Malmö. Ísland er komið í undanúrslit EM í fyrsta...
Leikið verður til undanúrslita og úrslita á Evrópumóti karla í handknattleik í Jyske Bank Boxen í Herning á föstudag og sunnudag. Einnig verður leikið um fimmta sæti mótsins sem þjónar e.t.v. ekki miklum tilgangi þótt það sé gert þar...
Nítján leikmenn eru í íslenska landsliðinu sem tekur þátt í Evrópumótinu sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð í janúar 2026. Helstu upplýsingar um þá er að finna hér fyrir neðan. Tölfræðin tekur mið að stöðunni eins og...
Ein eftirminnilegasta stund í íslenskum handknattleik á síðari árum var í dag þegar karlalandsliðið tryggði sér sæti í undanúrslitum Evrópumóts karla í handknattleik. Sætið var innsiglað með 39:31 sigri á Slóvenum en þetta var sjötti leikur liðsins á mótinu...
Í framhaldi af öruggum sigri Dana á Norðmönnum í síðasta leik milliriðils eitt í kvöld liggur fyrir að íslenska landsliðið leikur við Dani í undanúrslitum Evrópumótsins í Jyske Bank Boxen í Herning á Jótlandi á föstudaginn. Leikurinn hefst klukkan...
Hér fyrir neðan er leikjadagskrá milliriðlakeppni EM karla í handknattleik 2026. Tólf landslið standa eftir þegar milliriðlakeppnin hefst 22. janúar og skiptast þau í tvo riðla. Úrslit leikjanna verða skráð inn jafnóðum og þeim lýkur, staðan uppfærð, auk þess...
Um leið og íslenska landsliðið í handknattleik innsiglaði sæti í undanúrslitum Evrópumóts karla í handknattleik í dag í fyrsta sinn tryggði liðið sér farseðilinn á heimsmeistaramótið í handknattleik sem fram fer í Þýskalandi eftir ár. Landsliðið þarf sem sagt...
Þrír af fjórum þjálfurum sem eiga landslið í undanúrslitum Evrópumóts karla í handknattleik eru Íslendingar; Alfreð Gíslason með Þýskaland, Dagur Sigurðsson með Króatíu og Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari Íslands. Þetta er í fyrsta sinn í sögu stórmóta í handknattleik...
„Undangenginn sólarhringur gat ekki endað á betri veg en þennan,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla í viðtali við handbolta.is í dag eftir að íslenska landsliðið vann Slóveníu, 39:31, og tryggði sér sæti í undanúrslitum Evrópumóts...
Alfreð Gíslason stýrði Þjóðverjum til sigurs á Frökkum, 38:34, og gulltryggði þar með sæti í undanúrslitum Evrópumóts karla í handknattleik í Jyske Bank Boxen í Herning í kvöld. Þjóðverjar þurftu a.m.k. eitt stig úr leiknum til þess að tryggja...
Landslið Króatíu, undir stjórn Dags Sigurðssonar, leikur til undanúrslita á Evrópumótinu í handknattleik karla. Króatar lögðu Ungverja, 27:25, í Malmö Arena í kvöld og höfnuðu í efsta sæti í milliriðli tvö með átta stig, einu stigi fyrir ofan íslenska...
„Þetta er frábært. Við erum stoltir og það er léttir líka,“ sagði Janus Daði Smárason í samtali við handbolta.is eftir frækinn sigur Íslands á Slóveníu í lokaumferð milliriðils 2 í Malmö Arena í Malmö í Svíþjóð í dag.
Með sigrinum...
„Þetta er gleðistund. Það er stutt á milli í þessu. Það eru búnar að vera alls konar tilfinningar í þessu síðasta sólarhringinn, úr vonbrigðum í mikla gleði. Þetta er klárlega ánægjustund,“ sagði Haukur Þrastarson í samtali við handbolta.is eftir...
Hafni íslenska landsliðið í öðru sæti milliriðils tvö á Evrópumótinu þegar dæmið hefur verið gert upp í kvöld eru mestar líkur á að Ísland mæti fjórföldum heimsmeisturum Danmerkur í undanúrslitaleik klukkan 19.30 á föstudagskvöld í Jyske Bank Boxen í...
Ísland tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum Evrópumóts karla með því að vinna glæsilegan sigur á Slóveníu, 39:31, í lokaumferð milliriðils 2 í Malmö Arena í Malmö í Svíþjóð.
Ísland leikur þar með í undanúrslitum Evrópumóts í þriðja skipti...