Íslendingaliðið Blomberg-Lippe vann góðan sigur á útivelli í kvöld á Thüringer HC, 26:23, í 13. umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 14:13. Þar með komst Blomberg-Lippe í efsta sæti deildarinnar með...
„Steini verður með okkur á fullri ferð á æfingu í Malmö á morgun . Ef hann kemst 100% í gegnum hana þá getur vel verið að læknateymið gefi honum grænt ljós. Þá bætist hann við leikmannahópinn sem mér stendur...
Evrópumót karla í handknattleik fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð frá 15. janúar til 1. febrúar 2026. Íslenska landsliðið verður á meðal þátttökuliða og er í F-riðli með landsliðum Ítalíu, Póllands og Ungverjalands.
Hér fyrir neðan er riðlaskiptingin, leikstaðir,...
Eftir magnaða frammistöðu þá kvöddu á þriðja þúsund Íslendingar keppnishöllina í Kristianstad í gærkvöld þegar íslenska landsliðið hafði unnið ungverska landsliðið í þriðju umferð riðlakeppninnar, 24:23. Íslensku stuðningsmennirnir settu stórkostlegan svip á allar þrjár viðureignir landsliðsins. Leikmenn landsliðsins og...
Ýmir Örn Gíslason verður gjaldgengur með íslenska landsliðinu í næsta leik Evrópumótsins í handknattleik. Hann fékk rautt spjald snemma í síðari hálfleik í gærkvöld gegn Ungverjum. Dómarar mátu brot Ýmis Arnar ekki svo alvarlegt til að þeir tilkynntu það...
Í Handboltahöllinni á Handboltapassanum á mánudagskvöld var 13. umferð Olísdeildar kvenna gerð upp. Þar var rætt um afar óhugnanlegt atvik þegar Matea Lonac markvörður KA/Þórs skall harkalega með höfuðið á markstöngina í tapi liðsins fyrir Val.
„Hún virðist ekki átta...
Elvar Ásgeirsson, leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins Ribe-Esbjerg hefur verið kallaður inn í íslenska landliðshópinn. Hann kemur til móts við landsliðshópinn í Malmö í kvöld.
Elvar var síðast í stórmótahópi landsliðsins á HM fyrir þremur árum og var þar á undan með...
Handboltahöllin, vikulegur þáttur á mánudagskvöldum á Handboltapassanum, fór yfir 13. umferð Olísdeildar kvenna. Í nýjasta þættinum var farið ítarlega yfir stórsigur Hauka á Selfossi í Kuehne+Nagel höllinni í Hafnarfirði í síðustu viku.
„Þetta var „game over“ fyrir hálfleik, þessi leikur,“...
Natasja Hammer, færeyskur leikmaður Stjörnunnar, átti frábæran leik fyrir liðið þegar það laut í lægra haldi fyrir Fram í 13. umferð Olísdeildarinnar í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í síðustu viku.
Handboltahöllin, vikulegur þáttur á mánudagskvöldum, tók saman helstu tilþrif Natösju í...
Hjartnæm ræða Alfreðs Gíslasonar þjálfara þýska karlalandsliðsins í handknattleik er sögð hafa gert gæfumuninn fyrir mikilvægan sigur Þýskalands á Serbíu í lokaumferð A-riðils Evrópumótsins í Herning í Danmörku á mánudagskvöld.
Þýski miðillinn Bild greinir frá því að ræða Alfreðs á...
Hafdís Renötudóttir, markvörður Vals, er leikmaður 13. umferðar Olísdeildar kvenna að mati Handboltahallarinnar á Handboltapassanum og skyldi engan undra.
Hafdís varði 16 skot af 29 sem komu á markið í stórsigri á KA/Þór og var þannig með 55% hlutfallsmarkvörslu.
„Orð eru...
Paulo Pereira, þjálfari Portúgals, var einkar hreykinn af lærisveinum sínum eftir að þeir unnu mjög óvæntan og glæsilegan sigur á heimsmeisturum Danmerkur á heimavelli þeirra síðarnefndu í Herning í lokaumferð B-riðils Evrópumóts karla í gærkvöldi.
Pereira gat ekki leynt tilfinningum...
„Þetta gerðist í vörn undir lok fyrri hálfleiks þegar við vorum að loka á sóknarmann ungverska liðsins. Þá varð samstuð og ég fann eins og eitthvað hafi brotnað. Ég vonaðist til að þetta væri ekki brot en þegar ég...
Í Handboltahöllinni, vikulegum þætti á mánudagskvöldum á Handboltapassanum, var 13. umferð Olísdeildar kvenna gerð upp.
ÍBV hafði betur gegn ÍR í stórleik umferðarinnar og Valur hélt sínu striki með stórsigri gegn KA/Þór þar sem Hafdís Renötudóttir var með 55% hlutfallsmarkvörslu...
„Það er mjög mikið áfall fyrir okkur að missa Elvar Örn úr hópnum. Hann hefur verið hjartað í okkar varnarleik. Þótt Elvar hafi ekki leikið sókn í gær þá hefur hann hlutverk í sóknarleiknum, er með eiginleika sem aðrir...