Fréttir

- Auglýsing -

Molakaffi: Makuc, Mandic, Portner, Hernandez, Carlson, Sigrist

Þýska handknattleiksliðið THW Kiel staðfesti í gær að Slóveninn Domen Makuc gangi til liðs við félagið næsta sumar. Makuc hefur verið leikmaður Barcelona frá 2020.  Samningur Makuc við THW Kiel er til fjögurra ára frá árinu 2026.Þýski dagblaðið Sport...

HK fór með stigin tvö úr spennandi leik

HK lagði Selfoss í jöfnum og skemmtilegum leik, 34:33, í síðari viðureign annarrar umferðar Ragnarsmótsins á Selfossi í kvöld. HK-ingar voru marki yfir í hálfleik, 16:15. Leikmenn Selfoss voru mun sprækari í viðureigninni í kvöld en á mánudagskvöldið þegar...

Haukar unnu FH-inga í Kaplakrika

Haukar höfðu betur í fyrsta Hafnarfjarðarslagnum á nýju keppnistímabili í kvöld þegar þeir mættu FH í fyrsta leik Hafnarfjarðarmótsins í handknattleik karla í Kaplakrika, 29:26. Eins oft áður þegar liðin leiða saman hesta sína var munurinn lítill. Haukar voru...
- Auglýsing -

ÍBV lagði Víkinga á Ragnarsmótinu

ÍBV vann Víking, 26:23, í annarri umferð Ragnarsmótsins í handknattleik karla í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Eyjamenn voru fimm mörkum yfir í hálfleik, 15:10. ÍBV hefur þar með þrjú stig eftir tvo leiki en Víkingur tvö. ÍBV mætir...

Stórleikur Birgis Steins dugði ekki – Arnar Birkir fagnaði sigri í Karlskrona

Stórleikur Birgis Steins Jónssonar nægði IK Sävehof ekki til sigurs á Tyresö í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni sænsku bikarkeppninnar í handknattleik í kvöld. Tyresö, sem leikur í næst efstu deild, vann úrvalsdeildarliðið með tveggja marka mun, 39:37, á...

Íslendingar í sigurliðum í sænska bikarnum

Skara HF og IK Sävehof, sem hafa á að skipa íslenskum handknattleikskonum unnu leiki sína í annarri umferð riðlakeppni sænsku bikarkeppninnar í kvöld og standa afar vel að vígi þegar tvær umferðir af fjórum eru að baki.Aldís Ásta og...
- Auglýsing -

Ólafur Víðir ráðinn yfirþjálfari hjá HK

Barna- og unglingaráð handknattleiksdeildar HK hefur ráðið Ólaf Víði Ólafsson í starf yfirþjálfara handknattleiksdeildarinnar til eins árs.Ólafur Víðir gjörþekkir félagið, segir í tilkynningu frá HK. Hefur auk þess yfir að ráða reynslu, metnað og ástríðu fyrir handboltanum og er...

Nancy stefnir í gjaldþrot – ekkert keppnisleyfi – skulda leikmönnum laun

Franska handknattleiksliðið Nancy, sem Elvar Ásgeirsson lék með í hálft annað ár frá 2021 til 2023, er að öllum líkindum á leið í gjaldþrot. Félaginu hefur á ný verið synjað um keppnisleyfi í næst efstu deild franska handknattleiksins í...

Verður HM kvenna ekki í þýsku sjónvarpi?

Þrír mánuðir eru þangað til heimsmeistaramót kvenna í handknattleik hefst í Hollandi og Þýskalandi. Undirbúningur gengur að vonum í báðum löndum enda skipulag, röð og regla eitthvað sem báðum gestgjöfum er í blóð borið. Eitt er þó með öllu...
- Auglýsing -

Molakaffi: Andri, Viggó, Óðinn, Ýmir, Nestaker, Leuchter

Þýska handknattleiksliðið HC Erlangen, sem Andri Már Rúnarsson og Viggó Kristjánsson leika með, vann austurríska liðið Bregenz, 35:26, í gær í Austurríki. Harðsótt hefur reynst að afla upplýsinga um hvort Andri Már og Viggó skoruðu í leiknum. Ljóst er...

Ellefu marka sigur Selfyssinga

Selfoss vann Aftureldingu með 11 marka mun, 35:24, í fyrsta leik liðanna á Ragnarsmóti kvenna í handknattleik í kvöld í Sethöllinni á Selfossi. Heimaliðið gerði út um leikinn á síðustu tíu mínútunum. Aðeins var fimm marka munur á liðunum...

Birkir Fannar tekur við öðru hlutverki hjá FH

Birkir Fannar Bragason hefur verið ráðinn markmannsþjálfari meistaraflokks FH í handknattleik karla. Birkir Fannar, sem lagði skóna á hilluna í vor, tekur við starfinu af Pálmari Péturssyni sem staðið hefur vaktina síðastliðin ár. Pálmar hætti í vor að eigin...
- Auglýsing -

Valur lagði Fram í síðasta leik fyrir Tenerifeferð

Valur lagði Íslands- og bikarmeistara Fram með fjögurra marka mun í æfingaleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 14:14. Þetta var síðasti æfingaleikur Valsliðsins að sinni en það heldur í æfingaferð til...

Selfoss önglar í Emelíu Ósk úr Grafarvogi

Unglingalandsliðskonan Emelía Ósk Aðalsteinsdóttir hefur gengið til liðs við Selfoss frá Fjölni. Hún hefur ekkert hik á heldur er í leikmannahópi Selfoss sem mætir Aftureldingu í 1. umferð Ragnarsmótsins í handknattleik í kvöld.Handknattleiksdeild Fjölnis segir frá því í kvöld...

Sandra skoraði 12 mörk í stórsigri ÍBV

Sandra Erlingsdóttir og liðsfélagar í ÍBV unnu Víkinga, 38:19, í fyrsta leik Ragnarsmóts kvenna í handknattleik í Sethöllinni í Selfossi í kvöld. Eyjaliðið var níu mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:8.ÍBV-liðið mætti til leiks á Selfossi í kvöld...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -