- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Góður sigur hjá Arnari Frey og félögum á útivelli

Eftir erfiða byrjun í þýsku 1. deildinni í haust þá eru Arnar Freyr Arnarsson og liðsfélagar í MT Melsungen að sækja jafnt og þétt í sig veðrið. Melsungen vann góðan sigur á Stuttgart á útivelli í gær, 31:29. Melsungen-menn...

Molakaffi: Hákon, Bjarki, Viktor, Monsi, Birta

Hákon Daði Styrmisson var markahæstu hjá Eintracht Hagen með átta mörk í þriggja marka sigri á Tusem Essen í 2. deild þýska handknattleiksins í gær. Leikið var á heimavelli Hagen. Tvö marka sinna skoraði Eyjamaðurinn úr vítaköstum. Hagen er...

Dagur fór á kostum – Kolstad vann – fyrsta tap Drammen

Dagur Gautason fór á kostum með ØIF Arendal í dag og skoraði átta mörk í níu skotum í fimm marka sigri liðsins á Kristiansand, 36:31, á heimavelli. Akureyringurinn sýndi gamalkunna takta á heimavelli og var markakhæstur. Ekkert markanna skoraði...
- Auglýsing -

Arnar Birkir og félagar fyrstir til leggja stein í götu toppliðsins

Arnar Birkir Hálfdánsson og liðsfélagar í Amo HK risu upp á afturlappirnar í dag eftir þrjá tapleiki í röð í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik og voru fyrstir til að vinna lið Malmö, 29:26. Malmö-liðar höfðu unnið fimm fyrstu viðureignir...

Sigur nægði Selfossi ekki til þess að komast áfram

Sigur Selfoss á AEK Aþenu, 27:24, í síðari viðureigninni við AEK Aþenu í 2. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna nægði liðinu ekki til þess að komast í næstu umferð. AEK hafði betur, 32:26, í fyrri leiknum ytra fyrir rúmri...

Valur flaug áfram og mætir Blomberg-Lippe í nóvember

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna komust í dag í síðari umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik með öðrum sigri sínum á hollensku meisturunum JuRo Unirek VZV, 30:26, í N1-höllinni á Hlíðarenda. Valur vann einvígið samanlagt, 61:56.Í síðari umferð forkeppninnar,...
- Auglýsing -

Jökull skaut ÍR-ingum í átta liða úrslit

Jökull Blöndal Björnsson skaut ÍR-ingum í átta liða úrslit Poweradebikarsins í handknattleik karla í dag. Hann skoraði sigurmarkið beint úr aukakasti þegar tvær sekúndur voru til leiksloka í viðureign ÍR og Þórs í Skógarseli, 33:32, eftir æsispennandi lokamínútur. ÍR...

KA lét Eyjamenn ekki slá sig út af laginu

KA varð fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Poweradebikar karla í handknattleik í dag. KA vann ÍBV 2, 33:25, í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. ÍBV, liðið sem vann Hörð í sögulegum leik í 32-liða...

Ómar Ingi skoraði 15 mörk í Hamborg

Ómar Ingi Magnússon átti stórleik í dag og skoraði helming marka SC Magdeburg í naumum sigri á HSV Hamburg, 30:29, í viðureign liðanna í Hamborg í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Ómar Ingi skoraði átta af mörkunum 15 úr...
- Auglýsing -

Grill 66 karla: Fram á ný í efsta sæti – úrslit síðustu leikja og markaskorarar

Þrír leikir fóru fram í 5. umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik í gær. Með þeim lauk umferðinni. Fram 2 endurheimti efsta sæti deildarinnar eftir mikinn markaleik við Selfoss 2 í Lamhagahöllinni, 45:42. Framarar hafa þar með fullt hús...

Þorsteinn Gauti sagður á leið til Fram á nýjan leik

Framarar eiga von á liðsauka því Þorsteinn Gauti Hjálmarsson mun vera kominn heim frá Noregi og er byrjaður að æfa með sínum fyrri félögum í Fram-liðinu. Frá þess greinir Handkastið.Fór út í sumarÞorsteinn Gauti, sem varð Íslandsmeistari og bikarmeistari...

Grænlenskir piltar æfa og leika með Val í vetur

Tveir grænlenskir piltar, Kim Holger Josafsen Nielsen og Sebastian Hans Knud Folmer Jensen, hafa gengið til liðs við Val og munu leika með ungmennliði félagsins í vetur. Báðir eiga þeir sæti í 20 ára landsliði Grænlands sem leikur hér...
- Auglýsing -

Fimm hjá Þorsteini og tvö hjá Stiven – Orri fékk frí

Stórskyttan og landsliðsmaðurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði fimm mörk þegar lið hans, FC Porto, vann Póvoa AC, 35:26, á útivelli i sjöttu umferð portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik í gær. Þorsteinn og félagar voru ekki í nokkrum vandræðum með...

Viktor Gísli varði vel og átti einnig stoðsendingar

Nýbakaðir heimsmeistarar félagsliða, Barcelona, unnu stórsigur á Frigoríficos del Morrazo á heimavelli í þriðja leik sínum á tímabilinu i spænsku 1. deildinni í handknattleik, 42:31. Viktor Gísli Hallgrímsson var í marki Barcelona frá upphafi til enda leiksins.Viktor Gísli varði...

Molakaffi: Ýmir, Heiðmar, Viggó, Andri, Blær – myndskeið úr leikjunum

Ýmir Örn Gíslason og félagar í Göppingen unnu góðan sigur á Hannover-Burgdorf á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær, 30:26. Ýmir Örn, sem er fyrirliði Göppingen, skoraði tvö mörk í leiknum. Göppingen situr í áttunda sæti...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -