Færeyska landsliðið verður fjórða liðið í riðli Íslands á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða karla í handknattleik sem fram fer í Póllandi 18. ti 29. júní. Dregið var í síðustu viku og þá var óljóst hvert fjórða liðið yrði í...
Keppni í Olísdeild karla í handknattleik hefst á ný í kvöld eftir langt hlé vegna jólaleyfa og þátttöku íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í síðasta mánuði. Ekki dugir minna en að hefja leik á ný með heilli umferð, sex viðureignum.
Olísdeild...
Sænski landsliðsmaðurinn Lucas Pellas sleit hásin á æfingu nokkrum dögum eftir að sænska landsliðið lauk keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik á dögunum. Pellas leikur ekki fleiri leiki með Montpellier á leiktíðinni en verður væntanlega mættur til leiks í haust....
„Hann hefur haft samband við mig og beðið mig afsökunar á þessum skrifum sínum. Hann er maður að meiri að hafa beðist afsökunar og þar með er málinu lokið að minni hálfu," segir Gunnar Magnússon leikgreinandi króatíska landsliðsins í...
Útlit er fyrir að Viggó Kristjánsson missi af fyrstu leikjum HC Erlangen eftir að keppni hefst á ný í þýsku 1. deildinni um næstu helgi. Handball-World greinir frá þessu í dag og segir að Viggó hafi meiðst á hné...
Hornamaðurinn Dagur Gautason er sterklega orðaður við franska stórliðið Montpellier, eftir því fram kemur á síðu rthandball á Instagram. Þar kemur fram að Dagur fari í læknisskoðun hjá Montpellier á morgun og verði væntanlega fljótlega kynntur til sögunnar...
Tugir þúsunda íbúa Zagreb tóku á móti Degi Sigurðssyni og leikmönnum króatíska landsliðsins á Ban Jelačić-torgi í Zagreb eftir hádegið í dag þegar liðið kom heim frá Ósló eftir að hafa hlotið silfurverðlaun á HM í handknattleik í gær....
Heimsmeistaramóti karla í handknattleik lauk í gær með verðskulduðum sigri Danmerkur sem nú um stundir ber ægishjálm yfir önnur landslið. Danir eiga stórkostlegt landslið sem unun er að fylgjast með, hvort heldur þegar það verst eða sækir. Fyrst og...
Nú þegar heimsmeistaramóti karla í handknattleik er lokið og farið er að rýna í tölfræðilega þætti liggur ljóst fyrir að Viktor Gísli Hallgrímsson varði hlutfallslega næst flest skot markvarða í keppninni, alltént þeirra sem tóku þátt í fleiri en...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður bjargaði öðru stiginu fyrir Aarhus Håndbold í gær þegar liðið gerði jafntefli við SønderjyskE, 30:30, í Sydbank Arena heimavelli SønderjyskE í 16. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Í jafnri stöðu 45 sekúndum fyrir leikslok varði Elín Jóna...
Að vanda verður móttökuathöfn fyrir danska landsliðið í handknattleik karla á Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn í dag eins og áður þegar dönsk landslið ná framúrskarandi árangri í alþjóðlegri keppni. Gert er ráð fyrir að heimsmeistarar Dana verði komnir á Ráðhústorgið...
Handknattleiksmaðurinn Bjartur Már Guðmundsson hefur gengið til liðs við topplið Grill 66-deildarinnar. Hann kemur til félagsins á lánasamningi út keppnistímabilið frá Fram.Bjartur Már er 24 ára og getur bæði leikið sem skytta og miðjumaður. Hann var markahæstur í liði...
Dagur Sigurðsson varð í dag fyrsti Íslendingurinn til þess að vinna til verðlauna á heimsmeistaramóti karla í handknattleik. Dagur, sem hefur verið landsliðsþjálfari Króata í tæpa 11 mánuði, vann silfurverðlaun með landsliðinu sínu í dag.
Þar með hefur Dagur unnið...
Danski handknattleiksmaðurinn Mathias Gidsel var valinn besti leikmaður heimsmeistaramótsins í handknattleik sem lauk í kvöld. Valið kom lítið á óvart enda varð Gidsel bæði markahæstur og stoðsendingakóngur mótsins. HM 2025 er fjórða stórmótið í röð sem Gidsel skorar flest...
Daninn Nicolaj Jakobsen er fyrsti þjálfarinn sem vinnur HM karla fjórum sinnum í röð. Auk Jacobsen hefur aðeins einum þjálfara tekist að stýra landsliði sínu til fjögurra heimsmeistaratitla en þó ekki í röð.
Niculae Nedeff (1928 – 2017) varð fjórum...