- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Varnarleikurinn var skelfilegur

„Þetta var bara alls ekki gott,“ sagði Patrekur Jóhannesson þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar eftir níu marka tap liðsins, 30:21, fyrir Gróttu í 19. umferð Olísdeildarinnar í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Eftir tapið er Stjarnan aðeins tveimur stigum á eftir...

Vonir Gróttukvenna lifa – Stjarnan heillum horfin

Grótta heldur áfram í vonina um að komast upp úr neðsta sæti Olísdeildar kvenna áður en keppnistímabilinu lýkur. Fremur glæddust vonirnar í kvöld þegar liðið vann Stjörnuna, 30:21, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir...

Gísli Þorgeir og Ómar Ingi með á nýjan leik

Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon léku með SC Magdeburg í kvöld eftir nokkurra vikna fjarveru vegna meiðsla þegar liðið fékk Füchse Berlin í heimsókn og tapaði, 33:30. Gísli Þorgeir lét til sín taka í leiknum. Hann skoraði...
- Auglýsing -

Döhler fór á kostum í síðustu umferðinni – úrslitakeppnin framundan

Einar Bragi Aðalsteinsson og liðsfélagar í IFK Kristianstad tryggðu sér annað sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld þegar síðasta umferð deildarinnar fór fram. Kristianstad vann Guif í Eskilstuna, 35:29. Á sama tíma fór Phil Döhler, fyrrverandi markvörður FH,...

Ánægð þegar á heildina er litið – góðum áfanga náð

„Mér fannst við hafa tök á þeim en þegar ég lít til baka þykir mér við hafa átt að gera betur, ekki síst í síðari hálfleik,“ segir Rakel Dögg Bragadóttir þjálfari Fram eftir sigur liðsins á ÍR, 25:22, í...

Dagskráin: Mikilvæg stig í boði á Seltjarnarnesi

Ein viðureign fer fram í Olísdeild kvenna í kvöld þegar Stjarnan sækir Gróttu heim í Hertzhöllina á Seltjarnarnesi. Flautað verður til leiks klukkan 19. Leikjum fer fækkandi í deildinni og keppst er um hvert stig. Það fer hver að...
- Auglýsing -

Molakaffi: Heiðmar, Melsungen, Daníel, Arnór

Hannover-Burgdorf settist í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í gærkvöld eftir liðið vann nauman sigur á Rhein-Neckar Löwen, 36:35, á útivelli í gærkvöld. Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf. Liðið hefur 37 stig eftir 23 leiki, er stigi...

Valur2 og FH hafa lokið keppni í Grill 66-deildinni

Valur2 lagði FH í fyrsta leik 18. og síðustu umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld, 29:25, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:12.Vegna utanferðar Valsliðsins í fyrramálið í...

Framarar öruggir um annað sætið

Fram innsiglaði annað sætið í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á ÍR, 25:22, í Skógarseli 19. umferð deildarinnar. Framarar voru sex mörkum yfir í hálfleik, 16:10, og náðu mest sjö marka forskoti í síðari hálfleik....
- Auglýsing -

Donni markahæstur – naumt tap hjá Ágústi og Elvari í Silkiborg

Kristjáni Erni Kristjánssyni, Donna, og liðsfélögum í Skanderborg AGF tókst að herja út annað stigið gegn SønderjyskE á heimavelli í kvöld í viðureign liðanna í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik, 26:26. Á sama tíma vann Bjerringbro/Silkeborg, með Guðmund Braga Ástþórsson...

Töluvert verkefni sem bíður okkar, segir Arnar

„Þetta er hörkuriðill hjá okkur og töluvert verkefni sem bíður okkar,“ segir Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir að dregið var í riðla í undankeppni EM kvenna í Cluj-Napoca í Rúmeníu í dag.Íslenska landsliðið...

Þetta er stórt fyrir Skara – hugur í Aldísi Ástu – úrslitakeppni á næsta leiti

„Það er gaman að ná þessum árangri þótt sannarlega skipti úrslitakeppnin meira máli en deildarkeppnin,“ sagði handknattleikskonan Aldís Ásta Heimisdóttir þegar handbolti.is sló á þráðinn til hennar í dag. Aldís Ásta varð í gær deildarmeistari í handknattleik kvenna í...
- Auglýsing -

Textalýsing: Dregið í riðla undankeppni EM 2026

Klukkan 16 verður dregið í riðla undankeppni Evrópumóts kvenna í borginni Cluj-Napoca. Ísland er ein þeirra þjóða sem tekur þátt í undankeppninni sem hefst í október.Handbolti.is fylgist með drættinum í Rúmeníu í textalýsingu hér fyrir neðan. Dregið...

Handboltaskóli framtíðarinnar: tækninámskeið Sigvalda og Óðins

(Ógreidd fréttatilkynning frá Handboltaskóla Framtíðarinnar.)Skráning er hafin á tækninámskeið Sigvalda og Óðins í samstarfi við Handboltaskóla Framtíðarinnar.Tækninámskeið Handboltaskóla Framtíðarinnar fyrir stráka og stelpur fædd 2009-2010 er tilvalið fyrir iðkendur sem vilja æfa aukalega í sumar.Aðalþjálfarar á tækninámskeiðinu verða landsliðsmennirnir...

Hverjir verða andstæðingar Íslands í undankeppni EM?

Í dag verður dregið í riðla fyrir undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik í Cluj-Napoca í Rúmeníu.Hafist verður handa við að draga klukkan 16 í dag. Bein útsending verður á ruv.is. Einnig fylgist handbolti.is með i textalýsingu.Íslenska landsliðið verður í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -