- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Kvöldkaffi: Elvar, Donni, Ísak, Guðmundur, Sveinn, Arnór, Grétar, Elmar, Tjörvi, Viktor

Elvar Ásgeirsson og samherjar í Ribe-Esbjerg unnu langþráðan sigur í dag þegar þeir lögðu Nordsjælland, 32:27, á útivelli í 6. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Elvar skoraði þrjú mörk í þremur skotum. Einnig átti hann þrjár stoðsendingar. Ribe-Esbjerg lyftist...

Sigurgangan heldur áfram – toppslagur á miðvikudag

Sigurganga Íslendingaliðsins HSG Blomberg-Lippe í þýsku 1. deildinni í handknattleik heldur áfram. Í kvöld vann HSG Blomberg-Lippe liðsmenn BSV Sachsen Zwickau, 35:29, í Zwickau eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik. Íslensku landsliðskonurnar létu til sína taka...

Haukar lögðu toppliðið í KA-heimilinu

Haukar voru fyrsta liðið til þess að vinna nýliða KA/Þórs í Olísdeild kvenna á leiktíðinni er liðin leiddu saman hesta sína í KA-heimilinu, lokatölur 27:23, fyrir Hauka sem voru marki yfir í hálfleik, 12:11.KA/Þór er áfram efst í deildinni...
- Auglýsing -

Orðlaus og vonsvikinn

„Ég er hálf orðlaus og vonsvikinn,“ sagði Grétar Áki Andersen þjálfari ÍR í samtali við handbolta.is eftir tap liðsins fyrir Fram, 32:30, í 4. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Lambhagahöllinni í dag.„Tilfinningin fyrir leiknum var góð en því...

Varð full tæpt hjá okkur

„Þetta varð full tæpt hjá okkur. Við vorum komnar með sjö marka forskot,“ sagði Harpa María Friðgeirsdóttir leikmaður Fram í viðtali við handbolta.is í dag eftir tveggja marka sigur Fram á ÍR, 32:30, í Olísdeild kvenna í handknattleik í...

Sætaskipti eftir óvænta spennu á lokamínútunum

Fram hafði sætaskipti við ÍR í fjórða og fimmta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag með tveggja marka sigri í viðureign liðanna í Lambhagahöllinni, 32:30. Fram var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 18:14.Framarar voru með yfirhöndina í leiknum...
- Auglýsing -

Elín Klara og samherjar fara áfram í Evrópudeildinni

Elín Klara Þorkelsdóttir og samherjar í sænska liðinu IK Sävehof tryggðu sér sæti í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í dag með því að leggja Benfica, 29:27, í síðari viðureign liðanna í Lissabon. Sävehof vann einnig fyrri leikinn,...

Miðdegiskaffi: Júlíus, Berta, Katla, Jón, Dagur

Handknattleiksmaðurinn Júlíus Flosason hefur verið lánaður til Fjölnis frá HK út þetta keppnistímabil. Júlíus lék sinn fyrsta leik með Fjölni í gærkvöld. Koma hans hafði góð áhrif því Fjölnisliðið vann sinn fyrsta leik í Grill 66-deildinni, 31:29, gegn Hvíta...

Átta marka sigur og tvö rauð spjöld í Safamýri

HK er áfram efst með fullt hús stiga í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. HK-ingar unnu Víkinga, 25:17, í fjórðu umferð deildarinnar í Safamýri í dag eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 12:8. Víkingar hafa fjögur...
- Auglýsing -

Sænsku meistararnir eru úr leik

Sænska meistaraliðið Skara HF, sem Aldís Ásta Heimisdóttir og Lena Margrét Valdimarsdóttir leika með, er úr leik í forkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik. Eins marks sigur, 27:26, á heimavelli í dag gegn norska liðinu Molde nægði Skara-liðinu ekki til þess...

Molakaffi: Mogensen og Olsen, Haaß, fjárfesta leitað

Claus Leth Mogensen og Simon Olsen þjálfarar færeyska kvennalandsliðsins í handknattleik sem hingað kemur um miðjan mánuð hafa skrifað undir nýjan samning við færeyska handknattleikssambandið um að halda samstarfi sínu áfram um þjálfun kvennalandsliðsins.Nýi samningurinn er til næstu tveggja...

Víkingar tylltu sér í efsta sæti

Víkingur komst í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld eftir öruggan sigur á ÍH, 37:26, í Kaplakrika. Víkingar hafa þar með unnið sér inn níu stig í fimm fyrstu leikjum sínum í deildinni. Þeir eru einu...
- Auglýsing -

Aftur hafði Fjölnir betur gegn Hvíta riddaranum

Í annað sinn á skömmum tíma verða leikmenn Hvíta riddarans að bíta í það súra epli að fara tómhentir heim úr Fjölnishöllinni að lokinni viðureign við Fjölni. Á dögunum hafði Fjölnir betur í viðureign liðanna í Poweradebikarnum og í...

FH fór á kostum í síðari hálfleik – fyrsti sigurinn

FH vann sinn fyrsta leik í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld. Hafnarfjarðarliðið vann Aftureldingu, 23:19, eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik, 11:9. FH situr áfram í neðsta sæti deildarinnar þrátt fyrir stigin tvö. Afturelding...

Tumi Steinn markahæstur í öðrum sigrinum í röð

Tumi Steinn Rúnarsson skoraði sjö mörk og átti fjórar stoðsendingar þegar Alpla Hard vann Graz, 38:30, í Graz í kvöld en leikurinn var sá fyrsti í 5. umferð efstu deildar austurríska handknattleiksins í karlaflokki.Um var að ræða annan sigurleik...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -