- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Einar tekur fram og skóna og gengur til liðs við FH

Einar Sverrsson handknattleiksmaður frá Selfossi hefur tekið fram skóna á nýjan leik og samið við Íslandsmeistara FH um að leika liði félagsins út keppnistímabilið. Einar tók sé hvíld frá handbolta síðasta vor þegar Selfoss féll út Grill 66-deildinni eftir...

Dagur og Gunnar eru hetjur – ekki svikarar!

Nú jæja, er búið að finna sökudólg á því að landsliðsmenn Íslands í handknattleik voru slegnir út af laginu af Króötum í Zagreb og sendir heim frá HM!; hugsaði ég þegar ég sá fyrirsögnina; „Ég skil ekki í honum...

Framkvæmdastjóri Füchse stýrir ítalska landsliðinu

Bob Hanning framkvæmdastjóri þýska handknattleiksliðsins Füchse Berlin og fyrrverandi varaforseti þýska handknattleikssambandsins hefur verið ráðinn þjálfari ítalska karlalandsliðsins í handknattleik. Ítalir gerðu það gott á heimsmeistaramótinu á dögunum og höfnuðu í 16. sæti eftir að haf komið á óvart...
- Auglýsing -

Vantar ekki flugvélar heldur aðgöngumiða – handboltaæði í Króatíu

Handboltaæði er runnið á Króata eftir að landslið þeirra tryggði sér sæti í úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla eftir 16 ára bið. Talsmaður ferðskrifstofu í Zagreb segir að strax að loknum leiknum í gær hafi hlaðist upp pantanir á...

Takk fyrir Dagur!

„Takk fyrir Dagur! Ekki hvaða þjálfari sem er hefði tekið frá sæti í landsliðinu fyrir meiddan leikmann,“ sagði Domagoj Duvnjak fyrirliði króatíska landsliðsins eftir að króatíska landsliðið tryggði sér sæti í úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í gær með...

Dagskráin: Tveir leikir í tveimur deildum í kvöld

Vonir standa til þess að hægt verði að hefja 13. umferð Olísdeild kvenna í kvöld þegar Íslands- og bikarmeistarar Vals sækja Stjörnuna heim í Hekluhöllinni klukkan 18.30. Til stóð að fyrsti leikurinn færi fram í gærkvöld með viðureign Fram...
- Auglýsing -

Molakaffi: Undanúrslit HM, Pajovic og fleiri, Semper, Prantner, Truczenko

Danir leika í undanúrslitum sjöunda stórmótið í röð (HM, EM,ÓL) í kvöld þegar þeir mæta Portúgal í undanúrslitum Unity Arena-keppnishöllinni í Bærum í Noregi, nærri þeim stað sem Fornebu flugvöllur stóð í eina tíð. Portúgal hefur hinsvegar aldrei náð...

Grill 66kvenna: Þriðji sigur FH í röð – Afturelding og Valur unnu örugglega

Þrettánda umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik hófst í kvöld með þremur leikjum. Afturelding, sem er í öðru sæti, vann stórsigur á neðsta liði deildarinnar, Berserkir, 36:9, í Víkinni. Valur2 lagði Fjölni með átta marka mun í Fjölnishöllinni, 34:26,...

Dagur fer með Króata í úrslitaleikinn í Noregi

Dagur Sigurðsson er kominn með króatíska landsliðið í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í handknattleik eftir sigur á Evrópumeisturum Frakklands, 31:28, í fyrri undanúrslitaleik mótsins í Zagreb Arena í kvöld. Úrslitaleikurinn fer fram á sunnudaginn klukkan 17 í Unity Arena-keppnishöllinni í Bærum...
- Auglýsing -

Ekkert verður af leik Fram og Selfoss í kvöld

Leik Fram og Selfoss í Olísdeild kvenna sem fram átti að fara í kvöld í Lambhagahöllinni hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Fram. Ekkert hefur verið sent út frá mótanefnd HSÍ síðan tilkynning barst kl.18.23...

Þórsarar tóku upp þráðinn þar sem frá var horfið

Efsta lið Grill 66-deildar karla, Þór Akureyri, hóf keppni í deildinni á nýju almanaksári eins og liðið lauk síðasta ári, þ.e. á sigri. Þórsarar voru ekki í vandræðum með Fram2 í fyrsta leik ársins í Grill 66-deildinni í Íþróttahöllinni...

Aldís Ásta og félagar unnu meistarana á útivelli

Aldís Ásta Heimisdóttir og liðsfélagar í Skara HF gerðu gerðu sér lítið fyrir í kvöld og unnu meistaraliðið IK Sävehof, 31:25, í upphafsleik 15. umferðar sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Leikið var á heimavelli IK Sävehof í Partille. Staðan var 15:12...
- Auglýsing -

Ófærð seinkar leik Fram og Selfoss

Leikur sem fram á að fara í kvöld milli Fram og Selfoss Olísdeild kvenna í handknattleik í Lambhagahöllinni hefur verið seinkað til klukkan 20.30 vegna þess að ekki er fært milli Selfoss og Reykjavíkur. Vonir standa til að vegurinn...

Anna Katrín hjá Aftureldingu fram til ársins 2027

Anna Katrín Bjarkadóttir hefur framlengt samning sinn við Aftureldingu til ársins 2027 eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Aftureldingu.Anna Katrín er uppalinn hjá Aftureldingu og er ein af lykilmönnum meistaraflokks kvenna. Hún hefur ekki langt að sækja...

Þorgils Jón klár í slaginn með Val frá 1. febrúar

Handknattleiksmaðurinn Þorgils Jón Svölu Baldursson gengur á ný til liðs við Val og verður gjaldgengur með liðinu frá og með 1. febrúar eftir því sem fram kemur í tilkynningu handknattleiksdeildar Vals í dag. Þorgils Jón gekk til liðs við...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -