Þá er komið að fyrsta Föstudagsfjöri vetrarins sem verður haldið 10. janúar kl.12:00 í Sjónarhól Kaplakrika. Umræðan verður HM í handbolta, Einar Jóns íþróttafréttamaður stjórnar umræðunni, Logi Geirsson og Gunnar Birgisson íþróttafréttamaður mæta sem álitsgjafar. Í boði verður lamb...
Í fyrsta sinn í yfir 20 ár verður Íslendingur í hópi eftirlitsmanna á heimsmeistaramóti í handknattleik þegar HM hefst í Danmörku, Króatíu og Noregi í næstu viku. Hlynur Leifsson hefur verið útnefndur eftirlitsmaður á leikjum HM sem fram fara...
Rússneski handknattleiksmaðurinn Timur Dibirov hefur tilkynnt að hann ætli að hætta handknattleiksiðkun sem atvinnumaður í sumar. Dibirov er 42 ára gamall. Hann hefur verið atvinnumaður í handbolta í 24 ár. Lengi lét Dibirov með Vardar í Skopje en tengdafaðir...
Króatíska landsliðið undir stjórn Dags Sigurðssonar vann lærisveina Kiril Lazarov í landsliði Norður Makedóníu, 27:25, í vináttulandsleik í Varazdin í Króatíu í kvöld. Króatar voru í mesta basli með Norður Makedóníumenn í viðureigninni og voru m.a. undir um tíma,...
Valur heldur sigurgöngu sinni áfram í Olísdeild kvenna í handknattleik. Í kvöld lögðu meistararnir margföldu Fram í öðru uppgjöri liðanna í deildinni á tímabilinu, 31:28, á heimavelli sínum, N1-höllinni á Hlíðarenda. Staðan var 16:15 í hálfleik, Val í vil.
Greint...
ÍR var í kvöld síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum Poweradebikars kvenna í handknattleik. ÍR vann Aftureldingu, 21:19, að Varmá eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 11:10.
Dregið á morgun
Dregið verður í átta...
Díana Dögg Magnúsdóttir lék allan leikinn fyrir Blomberg-Lippe í kvöld í sigri á gamla liðinu, BSV Sachsen Zwickau, 31:20, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik.
Verulegan hluta leiksins lék Díana Dögg á miðjunni í sókninni. Hún skoraði...
„Ég hef verið með á öllum æfingum fram til þessa og finn lítið sem ekkert til í hnénu,“ segir Elliði Snær Viðarsson landsliðsmaður í handknattleik og Eyjamaður með meiru. Hann eins og aðrir leikmenn landsliðsins stefnir ótrauður á heimsmeistaramótið...
„Það hefur gengið vel eftir góðar æfingar fyrstu daga ársins. Útlitið er gott,“ segir Teitur Örn Einarsson landsliðsmaður í handknattleik sem æft hefur af miklum móð með íslenska landsliðinu síðustu daga en framundan er þátttaka á heimsmeistaramótinu. Selfyssingurinn er...
Jesper Jensen landsliðsþjálfari Dana í handknattleik kvenna lætur af störfum á miðju ári að eigin ósk, ári áður en samningur hans átti að renna út. Þetta kemur fram í tilkynningu danska handknattleikssambandsins. Tíðindin koma ekki eins og þruma úr...
Ellefta umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með tveimur leikjum. Annar þeirra er viðureign tveggja efstu liða deildarinnar, Vals og Fram, í N1-höll Vals á Hlíðarenda. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Valur er ósigraður í deildinni og efstu...
Þýski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Wolff bíður eftir því að eiginkona hans fæði barn þeirra á allra næstu dögum. Vonir standa til þess að barnið komi í heiminn áður en þýska landsliðið hefur keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik á næstu dögum....
Kvennalið ÍBV í handknattleik varð fyrir miklu áfalli á dögunum þegar í ljós kom að Marta Wawrzynkowska markvörður er með rifu í krossbandi á hné. Ólíklegt er hún verði með liðinu það sem eftir er af keppnistímabilinu.
Sigurður Bragason þjálfari...
Upp úr sauð í vináttulandsleik Slóvena og Katarbúa í handknattleik karla í Slóveníu í kvöld en leikurinn var liður í undirbúningi liðanna fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik sem hefst í næstu viku. Slóvenar verða með íslenska landsliðinu í riðli á...
Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari Barein í handknattleik karla er mættur með sveit sína til Danmerkur þar sem ekki verður ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur. Tveir leikir bíða landsliðs Barein gegn heimsmeisturum Danmerkur í Royal Arena í Kaupmannahöfn...