- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Haukar gagnrýna HSÍ og dómstóla – eftirmálarnir eru skammarlegir

„Niðurstaða dómstóla HSÍ vegna bikarleiks Hauka og ÍBV 2024 voru Haukum mikil vonbrigði, bæði í ljósi þess að Haukar unnu sannfærandi sigur gegn ÍBV og vegna þess að vinnubrögð HSÍ þykja ófagleg,“ segir m.a. í harðorðri grein sem handknattleiksdeild...

Ellefu marka sigur Vals í hádegisleiknum í Eyjum

Í annað sinn á þremur dögum hafði Valur betur í viðureign við ÍBV í Vestmannaeyjum í dag, 32:21. Að þessu sinni var leikur liðanna liður í Olísdeild kvenna en fyrri viðureignin, á fimmtudagskvöld á sama stað, var í átta...

Dagskráin: Fyrsti leikur fyrir hádegi – bikarkeppni og toppslagir

Keppni hefst snemma dags á Íslandsmótinu í handknattleik. Klukkan hálf tólf gefa dómararnir Gunnar Óli Gústafsson og Bóas Börkur Bóasson leikmönnum ÍBV og Vals merki um að hefja leik sinn í Olísdeild kvenna. Eftir það rekur hver leikurinn annan....
- Auglýsing -

Molakaffi: Elmar, Grétar, Aron, Bjarki, Tumi, Hannes

Elmar Erlingsson skoraði þrjú mörk og gaf tvær stoðsendingar þegar lið hans HSG Nordhorn-Lingen vann stórsigur á HSG Konstanz, 35:23, á útivelli í 2. deild þýska handknattleiksins í gærkvöld. HSG Nordhorn-Lingen fór a.m.k. í bili upp í sjötta sæti...

Þriðji sigur HK í röð – annað tap hjá Haukum með sömu markatölu

HK vann þriðja leik sinn í röð í Olísdeild karla í kvöld þegar þeir lögðu Hauka sannfærandi í Kórnum, 30:29, í upphafsleik 16. umferðar. Um leið var þetta annar tapleikur Hauka í röð með einu marki og sömu markatölu....

Katrín Helga skoraði 10 mörk í öruggum sigri

Afturelding treysti stöðu sína í öðru sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld með öruggum átta marka sigri á FH, 33:25, á heimavelli í upphafsleik 14. umferðar. Katrín Helga Davíðsdóttir átti stórleik fyrir Aftureldingu. Hún skoraði 10 mörk...
- Auglýsing -

Donni og Einar Þorsteinn fögnuðu sigrum

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði fjögur mörk og gaf þrjár stoðsendingar fyrir Skandeborg AGF þegar liðið vann TTH Holstebro, 37:28, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld er keppni hófst á nýjan leik í dönsku úrvalsdeildinni eftir...

Rúmar fjórar vikur í næstu landsleiki – fyrir dyrum stendur Grikklandsferð

Aðeins eru rétt rúmar fjórar vikur þangað til karlalandsliðið í handknattleik kemur saman næst til æfinga og keppni. Framundan eru leikir í þriðju og fjórðu umferð undankeppni EM 2026. Íslenska landsliðið mætir Grikkjum heima og heiman 12. og 15....

Dómarar og Valsarar hafa verið í Eyjum síðan á þriðjudag – fara heim á morgun

Viðureign ÍBV og Vals í Olísdeild kvenna sem var á dagskrá í kvöld í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum hefur verið seinkað þangað til á morgun. Til stendur að Bóas Börkur Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson flauti til leiks í íþróttamiðstöðinni...
- Auglýsing -

Daníel Freyr framlengir samning við meistarana

Markvörður Íslandsmeistara FH, Daníel Freyr Andrésson, hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild FH sem gildir til sumarsins 2027. Daníel Freyr gekk á ný til liðs við FH sumarið 2023 eftir að hafa staðið vaktina í marki félagsliða í...

Dagskráin: Kórinn og Varmá

Sextánda umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld með viðureign HK og Hauka í Kórnum í Kópavogi klukkan 19.30. Einnig fer fyrsti leikur 14. umferðar Grill 66-deildar kvenna fram í kvöld þegar FH sækir heim Aftureldingu að Varmá. Leikir kvöldsins Olísdeild karla:Kórinn:...

Molakaffi: Jacobsen, Wille, Perkovac, Bergendahl

Til skoðunar er hjá sveitarfélaginu Svendborg á Fjóni að nefna götu eftir Nikolaj Jacobsen landsliðsþjálfara fjórfaldra heimsmeistara Danmerkur. Einnig kemur til greina að reisa styttu af landsliðsþjálfaranum sem er afar vinsæll í Danmörku. Jacobsen á heima í Svendborg. Ekki...
- Auglýsing -

Grótta í undanúrslit í fyrsta sinn í níu ár

Grótta komst í kvöld í undanúrslit Poweradebikarsins í handknattleik kvenna í fyrsta sinn í níu ár þegar liðið vann nauman sigur á Víkingi, 22:21, í háspennuleik í Safamýri. Víkingur átti síðustu sókn leiksins en tókst ekki að færa sér...

Stórsigrar hjá Haukum og Fram

Fram og Haukar fylgdu í kjölfar Vals inn í undanúrslit Powerade-bikarsins í handknattleik kvenna í kvöld eftir örugga sigra. Fram lagði Stjörnuna með 20 marka mun í Lambhagahöllinni, 37:17. Staðan í hálfleik var 18:6 og úrslitin í raun ráðin....

Kvöldkaffi: Orri Freyr, Aldís Ásta, Birta Rún

Orri Freyr Þorkelsson, landsliðsmaður í handknattleik fór á kostum og skoraði 10 mörk fyrir Sporting í stórsigri á smáliðinu Académico Funchal í 32-liða úrslitum portúgölsku bikarkeppninnar í kvöld, 42:23. Leiknum var frestað fyrir áramót þegar leikir í 32-liða úrslitum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -