Bikarmeistarar Vals voru fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikarkeppni kvenna í kvöld þegar Valur vann ÍBV, 24:20, í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Valur var með sex marka forskot í hálfleik, 14:8. Síðari í kvöld fara...
Guðmundur B. Ólafsson formaður HSÍ ætlar ekki að gefa kost á sér til endurkjörs á ársþingi HSÍ 5. apríl í vor. Guðmundur staðfesti ákvörðun sína í samtali við handbolta.is síðdegis eftir formannafund HSÍ. Á fundinum tilkynnti Guðmundur formönnum ákvörðun...
„Hlutirnir geta verið fljótir að breytast,“ segir handknattleiksmaðurinn Dagur Gautason sem fyrir nokkrum dögum var að búa sig undir að hefja keppni á ný með norska úrvalsdeildarliðinu ØIF Arendal að loknu vetrarhléi þegar forráðamenn franska stórliðsins Montpellier birtust og...
Gríðarlegur áhugi var skiljanlega í Danmörku fyrir útsendingu frá úrslitaleik Dana og Króata á heimsmeistaramóti karla í handknattleik. Aldrei hafa fleiri fylgst með útsendingum frá handboltaleik í landinu en samkvæmt opinberum tölum sá liðlega 2,1 milljón Dana úrslitaleikinn. Auk...
Franska handknattleiksliðið Montpellier staðfesti loks í morgun að Akureyringurinn Dagur Gautason hafi gengið til liðs við félagið frá ØIF Arendal í Noregi. Samningur Dags við franska stórliðið gildir til loka leiktíðarinnar í sumar. Möguleiki verður á að bæta ári...
Vonir standa til þess að viðureignirnar fjórar í 8-liða úrslitum Powerade-bikarkeppni kvenna í handknattleik geti farið fram í kvöld. Þeim varð að slá á frest í gær vegna veðurs.
Powerade-bikar kvenna, 8-liða úrslit:Vestmannaeyjar: ÍBV – Valur, kl. 18.Skógarsel: ÍR –...
Í dönsku úrvalsdeildinni biðu Elín Jóna Þorsteinsdóttir og liðsfélagar í Aarhus Håndbold lægri hluti í viðureign á heimavelli þegar leikmenn Ikast Håndbold kom í heimsókn í gærkvöld. Lokatölur voru 32:25 eftir að Aarhus Håndbold var tveimur mörkum yfir þegar...
Landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson lék ekki með Kadetten Schaffhausen í gær þegar liðið vann BSV Bern 33:26 á heimavelli í 20. umferð svissnesku A-deildarinnar í handknattleik. Eftir því sem fram kemur á heimasíðu Kadetten var Óðinn Þór veikur.
Eftir jafna...
Simon Dahl hefur verið ráðinn þjálfari danska liðsins Aalborg Håndbold til lengri tíma. Dahl var tímabundið ráðinn í haust þegar stjórn félagsins sagði Þjóðverjanum Maik Machulla upp eftir aðeins fjóra mánuði í stól þjálfara. Henrik Kronborg, sem lengi hefur...
Andrea Jacobsen, landsliðskona í handknattleik, mætti af krafti til leiks eftir ökklameiðsli í kvöld með Blomberg-Lippe þegar liðið vann Sport-Union Neckarsulm, 34:26, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Andrea skoraði úr báðum markskotum sínum og átti eina...
Íslendingarnir fjórir hjá norska meistaraliðinu Kolstad komu allir við sögu í kvöld þegar liðið hóf keppni á ný í norsku úrvalsdeildinni eftir HM-hlé. Kolstad vann Bækkelaget, 29:24, og settist í efsta sæti deildarinnar, stigi fyrir ofan Elverum sem á...
Einar Bragi Aðalsteinsson átti prýðilega leik með IFK Kristianstad í kvöld þegar keppni hófst af krafti í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik að loknum HM-hléi. Hann skoraði sex mörk í sjö skotum. Engu að síður tapaði IFK Kristianstad leiknum gegn...
Kvennalandsliðið í handknattleik er í 18. sæti á nýjum styrkleikalista Handknattleikssambands Evrópu, EHF, sem gefin var út í morgun. Færist Ísland upp um þrjú sæti frá síðasta lista sem gefin var út fyrir ári síðan, fljótlega eftir heimsmeistaramótið og...
Tveir leikmenn voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í gær en einn slapp með áminningu, ef svo má segja.Sólveig Lára Kristjánsdóttir leikmaður KA/Þór hlaut útilokun með skýrslu vegna sérstaklega hættulegrar aðgerðar í leik HK og...
Karlalandsliðið í handknattleik fellur um eitt sæti á nýjum styrkleikalista sem Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur uppfært og gefið út eftir að heimsmeistaramóti karla lauk á sunnudaginn. Ísland er í 9. sæti en var í 8. sæti fyrir ári og...