- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Rauð veðurviðvörun! – HSÍ frestar öllum kappleikjum

Vegna þess að Veðurstofa Íslands hefur gefið út rauða viðvörun fyrir stóran hluta landsins hefur Handknattleikssamband Íslands tekið ákvörðun um að fresta öllum þeim leikjum sem fram áttu að fara í kvöld. Þar með töldum fjórum leikjum í 8-liða...

Hafdís skrifar undir nýjan þriggja ára samning

Hafdís Renötudóttir landsliðsmarkvörður hefur framlengt samning sinn við Íslands- og bikarmeistara Vals. Nýi samningur Hafdísar við Val gildir til ársins 2028. Hún gekk til liðs við Val sumarið 2023 eftir að hafa leikið með Fram um árabil en einnig...

Molakaffi: Claar, Ómar, Alexander, Guðjón, Jacobsen, Martinovic,

Sænski línumaðurinn Felix Claar verður klár í slaginn með þýska meistaraliðinu SC Magdeburg þegar keppni hefst á nýjan leik í þýsku 1. deildinni um næstu helgi. Claar hefur verið fjarverandi vegna meiðsla síðan á Ólympíuleikunum í sumar þegar hann...
- Auglýsing -

Fram er tveimur stigum á eftir FH – HK upp í 8. sæti – jafntefli í Krikanum – öruggt að Varmá

Framarar færðust upp í þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik karla í kvöld eftir sigur á Haukum, 30:29, í hörkuleik á Ásvöllum. Erlendur Guðmundsson skoraði sigurmark Fram 45 sekúndum fyrir leikslok. Haukar reyndu allt hvað þeir gátu í lokin...

Valsmenn hrósuðu sigri í KA-heimilinu

Valur lagði KA með þriggja marka mun, 32:29, í KA-heimilinu í kvöld í viðureign liðanna í 15. umferð Olísdeild karla í handknattleik. Öflugur leikur Valsmanna í síðari hluta fyrri hálfleiks og í fyrri hluta þess síðari lagði grunninn að...

ÍBV vann öruggan sigur í Fjölnishöll

ÍBV vann öruggan sigur á Fjölni, 30:26, í upphafsleik 15. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Fjölnishöllinni í kvöld. Staðan var jöfn í hálfleik, 12:12. ÍBV situr áfram í sjötta sæti deildarinnar og hefur nú 16 stig. Fjölnir rekur...
- Auglýsing -

Handboltinn í Portúgal er skemmtilegur – Stiven líkar lífið hjá Benfica

„Ég get ekki kvartað yfir neinu. Ég kann mjög vel við mig í Lissabon og hjá félaginu,“ sagði Stiven Tobar Valencia landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Benfica í Portúgal þegar handbolti.is rætti við hann á dögunum en Stiven kom...

Færeyingar verða með fjórða liðið í riðli Íslands á HM 21 árs karla í sumar

Færeyska landsliðið verður fjórða liðið í riðli Íslands á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða karla í handknattleik sem fram fer í Póllandi 18. ti 29. júní. Dregið var í síðustu viku og þá var óljóst hvert fjórða liðið yrði í...

Dagskráin: Þráðurinn tekinn upp með heilli umferð

Keppni í Olísdeild karla í handknattleik hefst á ný í kvöld eftir langt hlé vegna jólaleyfa og þátttöku íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í síðasta mánuði. Ekki dugir minna en að hefja leik á ný með heilli umferð, sex viðureignum. Olísdeild...
- Auglýsing -

Molakaffi: Pellas, Hansen, hætta á samfélagsmiðli

Sænski landsliðsmaðurinn Lucas Pellas sleit hásin á æfingu nokkrum dögum eftir að sænska landsliðið lauk keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik á dögunum. Pellas leikur ekki fleiri leiki með Montpellier á leiktíðinni en verður væntanlega mættur til leiks í haust....

Hefur beðið Gunnar afsökunar á skrifum sínum

„Hann hefur haft samband við mig og beðið mig afsökunar á þessum skrifum sínum. Hann er maður að meiri að hafa beðist afsökunar og þar með er málinu lokið að minni hálfu," segir Gunnar Magnússon leikgreinandi króatíska landsliðsins í...

Viggó gæti misst af fyrstu leikjunum með Erlangen

Útlit er fyrir að Viggó Kristjánsson missi af fyrstu leikjum HC Erlangen eftir að keppni hefst á ný í þýsku 1. deildinni um næstu helgi. Handball-World greinir frá þessu í dag og segir að Viggó hafi meiðst á hné...
- Auglýsing -

Dagur er sterklega orðaður við Montpellier

Hornamaðurinn Dagur Gautason er sterklega orðaður við franska stórliðið Montpellier, eftir því fram kemur á síðu rthandball á Instagram. Þar kemur fram að Dagur fari í læknisskoðun hjá Montpellier á morgun og verði væntanlega fljótlega kynntur til sögunnar...

Myndir: Tugir þúsunda tóku á móti Degi og silfurliðinu

Tugir þúsunda íbúa Zagreb tóku á móti Degi Sigurðssyni og leikmönnum króatíska landsliðsins á Ban Jelačić-torgi í Zagreb eftir hádegið í dag þegar liðið kom heim frá Ósló eftir að hafa hlotið silfurverðlaun á HM í handknattleik í gær....

Hugsið ykkur hversu gaman verður þá!

Heimsmeistaramóti karla í handknattleik lauk í gær með verðskulduðum sigri Danmerkur sem nú um stundir ber ægishjálm yfir önnur landslið. Danir eiga stórkostlegt landslið sem unun er að fylgjast með, hvort heldur þegar það verst eða sækir. Fyrst og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -