Mitt í talsverðum breytingum á liði Rhein-Neckar Löwen fyrir komandi tímabil í þýsku 1. deildinni þá huga forráðamenn félagsins einnig að því að tryggja sér leikmenn fyrir tímabilið 2026/2027. Í gær skrifaði danski landsliðsmaðurinn Jacob Lassen undir samning við...
Stórsigur 19 ára landsliðsins á Norður Makedóníu í dag færði liðinu fjórða og síðasta sætið sem í boði var fyrir liðin úr hópi neðri hluta Evrópumóti 19 ára kvenna í keppnina um sæti 9 til 16. Þar með...
Hér fyrir neðan eru úrslit leikja og staðan í milliriðlakeppni Evrópumóts 19 ára landsliða kvenna í handknattleik sem fram fer þessa dagana í Potgorica í Svartfjallalandi og lýkur á sunnudaginn.Neðri liðin 12J-riðill:Pólland - Ísland 26:21 (8:15).Norður Makedónía -...
Stjarnan hefur samið við Sverri Eyjólfsson um að taka við þjálfun 3. flokks kvenna í handknattleik fyrir komandi keppnistímabil.Sverrir kemur til starfa með mikla reynslu úr handboltanum, bæði sem leikmaður og þjálfari. Hann hefur unnið með ungum leikmönnum í...
Kvennalið Víkings hefur krækt í þriðja leikmanninn á nokkrum dögum en tilkynnt var í dag að Eyrún Ósk Hjartardóttir hafi gengið til liðs við félagið frá Fjölni. Eyrún Ósk er um leið annar fyrrverandi leikmaður Grafarvogsliðsins sem vill verða...
Nýliðar Olísdeildar karla, Þór Akureyri, hafa samið við 27 ára gamlan serbneskan markvörð, Nikola Radovanovic, um að leika með liðinu á leiktíðinni sem framundan er. Radovanovic verður þar með félagi Patreks Guðna Þorbergssonar í markinu hjá Þór eftir að...
„Ég er gríðarlega stoltur af liðinu og leik þess í dag en einnig af liðsheildinni. Það er ekkert auðvelt að vinna landsleik með svona miklum mun og við gerðum að þessu sinni,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara...
Ásthildur Þórhallsdóttir fór hamförum og skoraði 18 mörk í stórsigri íslenska landsliðsins á Norður Makedóníu, 48:26, í milliriðlakeppni Evrópumótsins 19 ára landsliða í Potgorica í Svartfjallalandi í dag. Staðan var 21:7 eftir fyrri hálfleik. Fyrir leikinn þurfti íslenska liðið...
Silfurlið tyrknesku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla, Nilüfer BSK, sækir FH væntanlega heim í október í annarri umferð Evrópubikarkeppni karla, 64-liða úrslit. Alltént drógust liðin saman í morgun og er gert ráð fyrir að fyrri viðureignin verði í Kaplakrika 11....
Kvennalið Selfoss mætir AEK frá Aþenu í fyrsta leik félagsins í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Dregið var í morgun og fallist liðin á að leika heima og að heiman verður fyrri viðureignin í Aþenu 27. eða 28. september. Öðru...
Stjarnan mætir gömlum Íslandsvinum, rúmenska liðinu CS Minaur Baia Mare, í forkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik í lok ágúst og í byrjun september. Takist Stjörnumönnum að ryðja rúmenska liðinu úr vegi tekur Stjarnan sæti í riðlakeppni Evrópudeildar karla, 32-liða...
Klukkan 9 verður byrjað að draga í fyrstu umferðir Evrópubikarkeppni karla og kvenna og í forkeppni Evrópudeildar karla og kvenna í höfuðstöðvum EHF í Vínarborg. Fjögur íslensk félagslið eru á meðal þeirra sem dregin verða út.Handbolti.is freistar þess að...
Forráðamenn þýska liðsins SC DHfK Leipzig eru sagðir vilja fá 100.000 evrur, jafnvirði nærri 15 milljóna kr. fyrir Andra Má Rúnarsson fari hann frá félaginu á næstu dögum. Frá þessu er sagt í SportBild í gær. Þar kemur ennfremur...
Þýski landsliðsmaðurinn Marko Grgic og markakóngur þýsku 1. deildarinnar á síðustu leiktíð gekk til liðs við Flensburg í gær frá Eisenach. Þetta átti sér stað ári fyrr en til stóð en í apríl skrifaði Grgic undir samning að leika...
Ihor Kopyshynskyi handknattleiksmaður Aftureldingar var einn 50 einstaklinga sem Alþingi veitti íslenskan ríkisborgararétt á síðasta starfsdegi sínum í dag að fenginni tillögu allsherajar- og menntamálanefndar.Ihor er fæddur í Úkraínu 1991. Hann kom til hingað til lands 2016 til að...