Elvar Örn Jónsson lék ekki með MT Melsungen í kvöld vegna meiðsla þegar liðið vann Göppingen, 29:25, á útivelli í síðasta leik liðanna á árinu í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Hann mun hafa tognað á læri eftir því...
Landsliðskonan í handknattleik og leikmaður Selfoss, Perla Rut Albertsdóttir, var valin íþróttakona Ungmennafélagsins Selfoss fyrir árið 2024. Verðlaunin voru afhent á verðlaunahátíð Umf. Selfoss sem fram fór í félagsheimilinu Tíbrá fyrir jól. Fyrst í dag sagði handknattleiksdeild Selfoss frá.
Perla...
HSÍ hefur valið Elínu Jónu Þorsteinsdóttur og Ómar Inga Magnússon handknattleiksfólk ársins 2024. Þetta er í þriðja sinn sem Ómar Ingi hreppir hnossið en í fyrsta skiptið sem Elín Jóna verður fyrir valinu.
HSÍ hefur valið handknattleiksmann eða fólk...
Íslenska landsliðið, skipað leikmönnum 19 ára og yngri vann landslið Slóveníu með eins marks mun í fyrstu umferð Sparkassen Cup-mótsins í Metzing í Þýskalandi í dag, 29:28 í kaflaskiptum leik, eftir að jafnt var þegar fyrri hálfleikur var að...
Fréttatilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands.
Önnur æfingahelgi Hæfileikamótunar HSÍ fór fram um 13. – 15. desember í Kaplakrika. 102 krakkar fædd 2011 voru tilnefnd frá 16 aðildarfélögum HSÍ að þessu sinni.Á Hæfileikamótun HSÍ æfa krakkarnir fjórum sinnum saman yfir helgina en...
Þegar styttist mjög í annan endann á árinu 2024 er ekki úr vegi að líta til baka á árið og bregða upp vinsælustu fréttunum sem handbolti.is hefur birt á árinu.
Næstu fimm daga verða birtar 25 fréttir sem oftast voru...
Fyrsti leikur 19 ára landsliðsins í handknattleik karla á Sparkassen Cup í Merzig í Þýskalandi verður í dag gegn landsliði Slóveníu. Flautað verður til leiks klukkan 14. Heimir Ríkarðsson annar þjálfara íslenska landsliðsins hefur svo að segja verið fastagestur...
Elliði Snær Viðarsson og Teitur Örn Einarsson skoruðu þrjú mörk hvor fyrir Gummersbach þegar liðið tapaði fyrir Füchse Berlin, 29:22, að viðstöddum nærri 19 þúsund áhorfendum í Lanxess-Arena í Köln í gær. Elliði Snær átti einnig eina stoðsendingu og...
Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna leik í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Arnar Birkir átti stórleik og skoraði fimm mörk og gaf 11 stoðsendingar...
Efsta lið þýsku 2. deildarinnar, Bergischer HC sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar við annan mann, tapaði í dag öðru sinni í röð og það á heimavelli þegar Dessau-Rosslauer HV 06 kom í heimsókn, 31:30. Tapið var vatn á myllu...
Við fyrsta hanagal í morgun fór fjölmennur hópur frá handknattleiksdeild Selfoss utan til keppni á Norden Cup-mótinu sem fram fer næstu daga í Gautaborg. Um er að ræða þrjú lið frá Selfossi, stelpur fæddar 2011 og strákar fæddir 2010...
Malte Celander tryggði sænsku meisturunum IK Sävehof annað stigið á heimavelli í dag þegar liðið fékk HF Karlskrona í heimsókn í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla, 35:35. Fyrrgreindur leikmaður jafnaði metin tveimur mínútum fyrir leikslok. Reyndist það jafnframt vera...
Landslið Íslands í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, fór til Þýskalands í morgunsárið. Á morgun hefst hið árlega Sparkassen cup handknattleiksmót í Merzig í Þýskalandi í 36. sinn og tekur íslenska liðið þátt í mótinu að...
Vegna frétta í stærri fjölmiðlum landsins um jólagjafir til starfsmanna fyrirtækja vill Snasabrún ehf, útgefandi handbolti.is, koma eftirfarandi á framfæri:„Hið öfluga starfsmannafélag handbolti.is gaf umsjónarmanni handbolti.is peysu úr verslun Guðsteins Eyjólfssonar. Verðmiði fylgdi ekki með. Peysan smellpassar. Einnig fékk...
Eftir fjóra tapleiki röð í deildinni og bikarkeppninni ætla lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í þýska 1. deildarliðinu Gummersbach að leggja allt í sölurnar í dag þegar þeir taka á móti Füchse Berlín í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Leikurinn...