Fréttir

- Auglýsing -

Hillir undir nýja keppnishöll hjá Íslendingaliði

Handknattleiksliðið Bergischer HC, sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar, hefur árum sama barist fyrir nýrri keppnishöll. Nú virðist vera komin hreyfing á málið, þar sem mikilvæg hindrun hefur verið yfirstigin í stjórnmálunum. Borgarráðið  í Wuppertal og nágrenni samþykkti á síðasta...

Víðir ætlar að sækja í sig veðrið – hefur samið við tvo Pólverja

Forsvarsmenn handknattleiksliðs Víðis í Garði hyggja á stórsókn á handknattleiksvellinum á næsta keppnistímabili þótt ekki hafi verið pláss fyrir liðið í Grill 66-deild karla. Víðir hefur samið við tvo pólska handknattleiksmenn fyrir næsta keppnistímabil. Samkvæmt heimildum handbolta.is þá er...

Jason úr leik næsta árið

Unglingalandsliðsmaðurinn Jason Stefánsson leikur ekkert með ÍBV á næsta keppnistímabili. Hann sleit krossband í hné á æfingu hjá U19 ára landsliðinu í síðasta mánuði, skömmu áður en landsliðið fór til þátttöku á Opna Evrópumótinu í Gautaborg. Jason staðfestir ótíðindin...
- Auglýsing -

Pólverjar verða næsti andstæðingur Íslands á EM

Fyrri viðureign íslenska landsliðsins í milliriðlakeppni Evrópumóts 19 ára landsliða kvenna verður gegn pólska landsliðinu á morgun, mánudag. Flautað verður til leiks klukkan 10.Daginn eftir mætir íslenska liðið Norður Makedóníu sem hafnaði í neðsta sæti án stiga í A-riðli....

Molakaffi: Alfreð, Guðjón, Sandell, Slišković, Lakatos

Alfreð Gíslason og Guðjón Valur Sigurðsson verða á meðal margra stórstjarna úr handknattleiknum sem taka þátt í kveðjuleik Patrick Wiencek leikmanns THW Kiel sem fram fer í næsta mánuði í Kiel. Wiencek lék um árabil undir stjórn Alfreðs og...

EM19-’25: Leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit og lokastaðan

Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi frá 9. til 20. júlí. Hér fyrir neðan er leikjadagskrá riðlakeppninnar frá 9. til 12. júlí. Ísland er á meðal þátttökuþjóða og á...
- Auglýsing -

Sóknarleikurinn var frábær – vorum í brasi með vörnina

„Ég vil hrósa stelpunum fyrir mikla vinnusemi og baráttu í leiknum,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U19 ára landsliðsins eftir fimm marka tap fyrir öflugu liði Svartfellinga, 36:31, í síðustu umferð riðlakeppni Evrópumótsins í Podgorica í dag.„Leikurinn var...

Fimm marka tap fyrir Svartfellingum

Íslenska landsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, leikur um sæti 13 til 24 á Evrópumóti kvenna í handknattleik. Það liggur fyrir eftir fimm marka tap fyrir Svartfellingum í dag, 36:31, í uppgjöri um annað sæti B-riðils...

Geir reiknar með að vera hættur

Geir Guðmundsson segist reikna með að hafa lagt keppnisskóna á hilluna eftir 17 ár í meistaraflokki. Hann staðfestir ákvörðun sína við Handkastið í dag. Geir, sem sló ungur í gegn með Þór og Akureyri handboltafélagi, hefur leikið með Haukum...
- Auglýsing -

Myndskeið: Margt er líkt með Eyjasystkinunum

Systkinin úr Vestmannaeyjum, Sandra Erlingsdóttir og Elmar Erlingsson, hafa svo sannarlega látið til sín taka á handknattleiksvellinum á síðustu árum. Skiljanlega hefur frammistaða þeirra vakið athygli. Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, tók saman myndskeið með nokkrum mörkum sem þau hafa skorað...

Við verðum að ná toppleik – mæta Svartfellingum

„Undirbúningur hefur gengið vel hjá okkur fyrir leikinn við Svartfellinga. Við funduðum tvisvar í gær og voru með rólega æfingu í keppnishöllinni. Unnum mest í áherslum okkar í varnarleiknum, bæði 5/1 vörninni og í 6/0 vörninni,“ segir Ágúst Þór...

KA hefur samið við georgískan landsliðsmann

Handknattleiksdeild KA hefur borist góður liðsstyrkur fyrir komandi vetur en Georgíumaðurinn Giorgi Dikhaminjia skrifaði í dag undir hjá félaginu. Dikhaminjia sem er 28 ára gamall er 188 cm á hæð og leikur sem hægri skytta en getur einnig leyst...
- Auglýsing -

Elín Jóna verður ekki með á HM né næstu leikjum

Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður verður ekki með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Hollandi í lok nóvember og í byrjun desember. Hún tilkynnti á Instagram í dag að hún væri ólétt og að framundan væri að hefjast nýr...

Rangt lið var skráð til leiks í Grill 66-deild karla

Handarbakarvinna mótanefndar HSÍ varð þess valdandi að Stjarnan2 var skráð til leiks í stað Hvíta riddarans í Grill 66-deild karla loksins þegar leikjadagskrá deildarinnar var gefin út í gær. Frá þessu segir Handkastið í dag.Hvíti riddarinn er venslafélag Aftureldingar...

Markvarðaskipti Víkings og Fjölnis fullkomnuð

Þyri Erla Sigurðardóttir, markvörður, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Víking. Hún kemur til félagsins frá Fjölni og á m.a. að fylla skarðið sem Signý Pála Pálsdóttir skildi eftir sig. Signý Pála gekk til liðs við Fjölni í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -