„Það var skemmtilega óvænt að fá símtalið,“ sagði FH-ingurinn Birgir Már Birgisson sem skyndilega var kallaður inn í íslenska landsliðið í handknattleik í dag þegar Sigvaldi Björn Guðjónsson heltist úr lestinni vegna meiðsla. Birgir Már, sem aldrei hefur leikið...
Fram tókst í kvöld að hefna tapsins fyrir Selfossi í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik á síðasta ári með öruggum sjö marka sigri gegn liði Selfoss í Sethöllinni á Selfossi í kvöld, 26:19. Framarar tóku öll völd á leikvellinum...
„Við leikum báða leikina úti í Aserbaísjan,“ sagði Andri Már Ólafsson formaður handknattleiksdeildar Hauka í samtali við handbolta.is í dag eftir að hann náði samkomulagi við forráðamenn handknattleiksliðsins Kur í Mingachevir í Aserbaísjan um að báðar viðureignir Hauka og...
Pólska handknattleikssambandið hefur brugðist við því þegar upp úr sauð á milli leikmanna og þjálfara pólsku liðanna Wisla Plock og Industria Kielce í síðasta mánuði. Sló þá í brýnu milli fylkinga utan vallar svo enginn sómi fékkst af auk...
Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik hefur orðið að gera þrjár breytingar á leikmannahópi Íslands sem mætir Bosníu í Laugardalshöll á miðvikudaginn kl. 19.30. Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen, Benedikt Gunnar Óskarsson, Kolstad, og Birgir Már Birgisson FH...
Sigurjón Friðbjörn Björnsson er hættur þjálfun kvennaliðs Gróttu að eigin ósk. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Ennfremur herma heimildir að Júlíus Þórir Stefánsson taki við þjálfun Gróttuliðsins, a.m.k. til að byrja með. Júlíus Þórir hefur verið aðstoðarþjálfari Sigurjóns.
Grótta er...
Fyrsti leikur 16-liða úrslitum Poweradebikars kvenna í handknattleik fer fram í kvöld þegar Selfoss og Fram mætast í Sethöllinni á Selfossi. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Bein útsending verður frá leiknum á RÚV2.
Selfoss og Fram áttust við í...
Guðmundur Bragi Ástþórsson skoraði fimm mörk, öll úr vítaköstum, þegar Bjerringbro/Silkeborg og TMS Ringsted skildu jöfn, 28:28, í Silkeborg í gær en leikurinn var liður í 10. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Leikurinn var afar jafn og spennandi. Ringsted var marki...
Dana Björg Guðmundsdóttir landsliðskona í handknattleik skoraði sex mörk fyrir Volda þegar liðið tapaði fyrir Pors, 27:26, í næst efstu deild norska handknattleiksins í gær. Volda var með tveggja marka forskot þegar fyrri hálfleikur var að baki, 19:17. Liðunum...
KA/Þór er áfram ósigrað í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik. Í kvöld vann KA/Þór lið FH, 29:23, í síðasta leik sjöttu umferðar. Leikið var í KA-heimilinu á Akureyri. Staðan í hálfleik var 15:9.Akureyrarliðið réði lögum og lofum...
Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon léku báðir með SC Magdeburg í kvöld á heimavelli þegar liðið vann Lemgo, 30:27, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Báðir urðu þeir fyrir hnjaski í viðureign Magdeburg og RK Zagreb í...
HK er áfram með í toppbaráttu Grill 66-deildar kvenna í handknattleik eftir sigur á Berserkjum í Kórnum í gær, 32:14, eftir að hafa verið 10 mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:5.
HK-ingar hafa þar með unnið sér inn níu...
Valur2, ungmennalið félagsins, gerði sér lítið fyrir og vann Fram2, einnig lið ungmenna, í viðureign liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í gær, 29:23. Valsarar voru þremur mörkum yfir í leiknum þegar fyrri hálfleikur...
Heimir Ríkarðsson og Maksim Akbachev hafa valið fjölmennan hóp pilta, 29, til æfinga undir merkjum 19 ára landsliðs karla í handknattleik frá 7. til 11. nóvember. Stór hluti hópsins skipaði 18 ára landsliðið sem náði þeim glæsilega árangri í...
Sjöttu umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik lýkur í dag með tveimur viðureignum. Efsta lið deildarinnar, KA/Þór fær m.a. FH í heimsókn í KA-heimilið. Með sigri eða jafntefli tekur KA/Þór óskoraða forystu í deildinni á nýjan leik.
Grill 66-deild kvenna:KA-heimilið:...