- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Dagur átti stórleik í 12 marka sigri í Drama

Akureyringurinn Dagur Gautason átti sannkallaðan stórleik í dag þegar norska liðið ØIF Arendal innsiglaði sér sæti í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla með 12 marka sigri á gríska liðinu Bianco Monte Drama, 36:24, í Drama í Grikklandi. Dagur var markahæstur leikmanna...

Kristján Páll fór á kostum gegn Herði í Höllinni

Kristján Páll Steinsson markvörður Þórs fór hamförum í marki liðsins í dag gegn Herði frá Ísafirði í viðureign liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik í Höllinni á Akureyri. Kristján Páll varði 27 skot, var með nærri 60% markvörslu,...

ÍBV fór upp að hlið Gróttu og Fram

ÍBV færðist í dag upp að hlið Gróttu og Fram með níu stig í fjórða til stjötta sæti Olísdeildar karla í handknattleik með öruggum sigri á KA, 36:31, í síðasta leik áttundu umferðar í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. KA-menn sitja...
- Auglýsing -

Small allt saman hjá okkur um helgina

c https://www.youtube.com/watch?v=_THg_PSn_y8 „Æfingavikan var mjög góð hjá okkur og sjálf hef ég æft mjög vel eins og hinar stelpurnar. Þetta bara small allt saman hjá okkur um helgina. Við erum rosalega sáttar við það,“ sagði Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik í...

„Þetta er stórt framfaraskref“

o https://www.youtube.com/watch?v=TI3Rz85naGM „Ég verð bara að grípa til klisjunnar og segja að liðsheildin hafi unnið þessa leiki. Mér fannst við flottar jafnt í vörn sem sókn. Heildarbragurinn á liðinu var frábær. Ég get ekki bent á eitthvað eitt atriði,“ segir Steinunn...

Sigrinum í gær var fylgt eftir með öðrum sigri á Pólverjum

Íslenska landsliðinu í handknattleik kvenna tókst í dag að fylgja eftir sigri sínum í gær með því að leggja pólska liðið í Sethöllinni á Selfossi, 28:24. Mikilvægur áfangi hjá íslenska liðinu að leggja sterkt pólskt lið í tvígang á...
- Auglýsing -

Haukar flugu áfram í 32-liða úrslit

Haukar eru komnir í 32-liða úrslit Evrópubikarkeppni karla í handknattleik eftir að hafa unnið finnska liðið HC Cocks öðru sinni í 64-liða úrslitum keppninnar í Riihimäki í Finnlandi í dag, 29:27. Hafnarfjarðarliðið vann einnig fyrri viðureignina, 35:26, og fer...

Molakaffi: Haukur, Davis, Orri, Klima, Tollbring

Haukur Þrastarson hafði það náðugt þegar lið hans Dinamo Búkarest vann CSM Fágaras, 40:29, á heimavelli í áttundu umferð rúmensku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Haukur kom ekkert við sögu hjá Dinamo enda í eldlínunni með liðinu í fyrradag...

Selfyssingar skelltu Víkingum í Safamýri

Karlalið Selfoss í handknattleik gerði sér lítið fyrir og vann Víkinga, 31:26, í Safamýri í gærkvöldi og skaust upp í þriðja sæti Grill 66-deildar. Viðureignin var sú fyrsta í sjöttu umferð. Selfyssingar voru tveimur mörkum yfir að loknum fyrri...
- Auglýsing -

Pabbi sagði mér að hringja í sig strax eftir æfingu

„Ég fæddist á Íslandi en flutti mánaðagömul til Noregs og hefur átt þar heima síðan," sagði nýjasta landsliðskona Íslands í handknattleik, Dana Björg Guðmundsdóttir leikmaður Volda í Noregi, þegar handbolti.is hitti Dönu að máli og forvitnaðist aðeins meira um...

Myndaveisla: Ísland – Pólland, 30:24 – Gleði og gaman

Það var gleði og gaman meðal Íslendinga, innan vallar sem utan, þegar íslenska landsliðið í handknattleik kvenna vann pólska landsliðið, 30:24, í fyrri vináttuleik þjóðanna í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í gærkvöld. Fullt hús af áhorfendum, íslenskur sigur meðan utan...

Dagskráin: Landsleikur, Olís og Grill, Evrópuleikur

Landslið Íslands og Póllands mætast öðru sinni í vináttulandsleik í Sethöllinni á Selfossi í dag klukkan 16. Íslenska liðið vann viðureignina í gærkvöld í Lambhagahöllinni með sex marka mun, 30:24.Landsleikurinn verður sendur út á Handboltapassanum eins og aðrir leikir...
- Auglýsing -

Molakaffi: Tumi, Guðmundur, Elvar, Ágúst, Einar, Arnar, Tryggvi

Tumi Steinn Rúnarsson skoraði fimm mörk og gaf tvær stoðsendingar þegar Alpla Hard vann BT Füchse 36:28, á heimavelli í austurrísku 1. deildinni í handknattleik í gær. Með sigrinum færðist liðið upp í efsta sæti deildarinnar. Liðið hefur 12...

Skulduðum frammistöðu gegn pólska liðinu

0 https://www.youtube.com/watch?v=A_Rrn3z8NwQ „Ég er virkilega stolt af liðinu,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir landsliðskona í handknattleik sem var markahæst í íslenska liðinu með sjö mörk í sigurleiknum góða á Pólverjum í Lambhagahöllinni í kvöld í hreint rífandi góðri stemningu, 30:24. Íslenska liðið...

Besti leikur sem við höfum spilað um langt skeið

0 https://www.youtube.com/watch?v=Sg8yK1NZIDg „Þetta var gríðarlega skemmtilegur leikur, andinn og stemningin inni á vellinum var flott. Okkur tókst að stilla vel saman strengina. Mér finnst þetta vera einn besti leikur sem við höfum spilað um langt skeið,“ sagði Thea Imani Sturludóttir landsliðskona...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -