o
https://www.youtube.com/watch?v=pN59dIhISrY
„Þetta var geggjað, allt annað en síðasti leikur gegn Pólverjum enda vorum við ákveðnar í að sýna okkur rétta andlit, það tókst sannarlega,“ sagði Berglind Þorsteinsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir sigur landsliðsins á Pólverjum, 30:24,...
Kvennalandsliðið lék sinn besta leik um langt árabil þegar það vann pólska landsliðið með sex marka mun, 30:24, í fyrri æfingaleiknum í Lambhagahöllinni í kvöld. Íslensku konurnar höfðu algjöra yfirburði í 45 mínútur í leiknum og voru þá með...
Valsmenn kræktu í jafntefli gegn Fram, 31:31, í æsispennandi og stórskemmtilegum leik í Olísdeild karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í kvöld. Framarar skoruðu ekki mark síðustu sex mínútur leiksins og misstu niður fjögurra marka forskot í jafntefli. Valsmenn geta...
Norska liðið Drammen leikur báða leiki sína við ísraelska liðið Holon Yuvalim HC í 64-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik um helgina fyrir luktum dyrum. Viðureignirnar fara fram í Drammen á morgun og á sunnudag. Ákvörðun var tekin að...
Dana Björg Guðmundsdóttir leikmaður Volda í Noregi leikur í kvöld sinn fyrsta landsleik þegar íslenska landsliðið mætir því pólska í vináttulandsleik í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal. Dana Björg er ein þeirra sem Arnar Pétursson landsliðsþjálfari hefur valið til þess að...
„Pólska liðið er sterkt en þrátt fyrir slæm úrslit í leiknum fyrir mánuði þá fundum við að við erum nær þeim en úrslitin segja til um. Við gerðum marga tæknifeila í leiknum sem auðvelt hefði verið að komast hjá...
„Það er alveg ljóst að við getum margt lagað og bætt frá þeim leik og við erum staðráðnar í að gera það," sagði Sunna Jónsdóttir fyrirliði íslenska landsliðsins í samtali við handbolta.is spurð út síðustu viðureign við pólska landsliðið...
Áfram verður leikið í 8. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Reykjavíkurliðin Fram og Valur mætast á heimavelli Fram, Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal klukkan 18. Áttundu umferð lýkur á morgun með viðureign ÍBV og KA í Vestmannaeyjum.
Einnig fer einn...
Henny Reistad var fyrirliði norska landsliðsins í fyrsta sinn í gær þegar liðið vann þýska landsliðið, 32:30, á fjögurra liða æfingamóti í Larvik. Hún hélt upp á áfangann með því að skora 12 mörk. Emily Bölk og Alina Grijseels...
Leikmenn Fjölnis halda áfram að þagga niður í efasemdarmönnum um tilverurétt þeirra í Olísdeild karla handknattleik. Þeir lögðu Gróttu á heimavelli í kvöld, 31:28, á nokkuð sannfærandi hátt og hafa þar með unnið þrjá leiki af átta fram til...
Ungverska meistaraliðið Veszprém settist í efsta sæti A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld eftir afar öruggan sigur á Eurofarm Pelister, 30:23, í Bitola í Norður Makedóníu. Hvorki Aron Pálmarsson né Bjarki Már Elísson skoruðu í leiknum. Reyndar komu...
Melsungen heldur efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir að hafa sótt nauman sigur á SC DHfK Leipzig, 28:27, í Leipzig í kvöld í hörkuleik. Erik Balenciaga skoraði sigurmark Melsungen þegar örfáar sekúndur voru eftir af leiknum sem...
Norska meistaraliðið Kolstad, með tríó íslenskra handknattleikmanna innanborðs, gerði sér lítið fyrir og vann ungverska liðið Pick Szeged, 29:27, í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Leikurinn fór fram í Szeged í Ungverjalandi. Janus Daði Smárason leikur með Szeged. Hann skoraði...
Færeyska tryggingafélagið, Betri, hefur ákveðið að styrkja færeyska handknattleikssambandið um 2,5 milljónir færeyskra króna, jafnvirði um 50 milljóna íslensra króna. Peningarnir eru eyrnamerktir undirbúningi og þátttöku færeyska kvennalandsliðsins á Evrópumótinu sem fram fer í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi í...
Aron Pálmarsson verður í fyrsta sinn í sjö og hálft ár í leikmannahópi Veszprém í kvöld þegar liðið mætir Eurofarm Pelister í A-riðli Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Þar með ætti fátt að vera til fyrirstöðu að Aron taki þátt...