- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Katrín Tinna kölluð inn í hópinn fyrir Póllandsleikina

Katrín Tinna Jensdóttir handknattleikskona úr ÍR hefur verið kölluð inn í landsliðshópinn fyrir vináttuleikina við Pólverja á föstudag og laugardag hér á landi. Katrín Tinna hefur leikið 19 landsleiki og var m.a. í landsliðinu sem tók þátt í heimsmeistaramótinu undir...

Dagskráin: Þrír leikir í áttundu umferð Olísdeildar

Þrír leikir fara fram í áttundu umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Allir hefjast klukkan 19.30. Þau sem ekki komast á völlinn geta fylgst með viðureignunum í Handboltapassanum. Olísdeild karla:Kórinn: HK - ÍR, kl. 19.30.Hekluhöllin: Stjarnan - Afturelding, kl....

Molakaffi: Arnór, Jón, Tjörvi, Daníel, Elmar, Dagur, Sigurjón

Arnór Atlason og liðsmenn hans í TTH Holstebro unnu KIF Kolding, 34:31, í upphafsleik 9. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í Kolding í gær. Holstebro er þar með komið upp í 5. sæti en mjótt er á munum á sex efstu...
- Auglýsing -

Dönsku meistararnir fara með tvö stig heim frá Póllandi – myndskeið

Eftir sigur á norsku meisturunum í Kolstad í Þrándheimi fyrir viku þá tapaði pólska liðið Indurstria Kielce í kvöld fyrir Danmerkurmeisturum Aalborg, 35:28, á heimavelli í sjöttu umferð B-riðils Meistaradeildar Evrópu í karlaflokki.Danska liðið lék afar vel í vel,...

Haukur hafði betur gegn Orra – fyrsti sigur Guðmundar – myndskeið

Haukur Þrastarson og samherjar í rúmenska meistaraliðinu Dinamo Búkarest urðu fyrstir til þess að vinna Portúgalsmeistara Sporting frá Lissabon í Meistaradeild Evrópu á leiktíðinni. Orri Freyr Þorkelsson leikur með Sporting sem heldur áfram efsta sæti A-riðils þrátt fyrir 33:29,...

Tveir Eyjamenn úrskurðaðir í leikbann

Tveir leikmenn karlaliðs ÍBV voru úrskurðaðir í eins leiks keppnisbann á fundi aganefndar HSÍ. Annarsvegar er um að ræða Kristófer Ísak Bárðarson og hinsvegar Sigtrygg Daða Rúnarsson. Báðum var sýnt rauða spjaldið í viðureign ÍBV og Aftureldingar í Olísdeild...
- Auglýsing -

Molakaffi: Palicka fer, Green, hætti í skyndi, Solberg, samdi við andstæðinga

Franska meistaraliðið PSG hefur staðfest að sænski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Palicka yfirgefur félagið næsta sumar eftir tveggja ára veru. Í tilkynningu PSG kemur fram að Palicka ætli að flytja heim til Svíþjóðar. Orðrómur hefur verið uppi um að hugsanlega semji...

Útlit er fyrir að Kristján Ottó sé rifbeinsbrotinn

Útlit er fyrir að Kristján Ottó Hjálmsson leikmaður Aftureldingar sé rifbeinsbrotinn eftir að hafa fengið á sig högg í viðureign Aftureldingar og ÍBV í Olísdeild karla í handknattleik á síðasta fimmtudag eftir viðskipti sín við Sigtrygg Daða Rúnarsson leikmann...

Jóhannes Berg fékk þungt högg á aðra ristina

Hinn öflugi handknattleiksmaður FH, Jóhannes Berg Andrason, gat ekki leikið með liðinu í gærkvöld í sigurleiknum á IK Sävehof í Evrópdeildinni, 34:30, í Kaplakrika. Jóhannes Berg fékk þungt högg á aðra ristina í viðureign Gróttu og FH í Olísdeildinni...
- Auglýsing -

Hildur og Sigríður verða með æfingar 15 ára landsliðs næstu helgi

Hildur Þorgeirsdóttir og Sigríður Unnur Jónsdóttir þjálfarar 15 ára landsliðs kvenna hafa valið æfingahóp sem kemur saman til æfinga 25. – 27. október. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu. Æfingatímar Sportabler, segir í tilkynningu HSÍ. Leikmannahópur:Aníta Ottósdóttir, HK.Anja Gyða Vilhelmsen, Víkingur.Bjartey...

Erlingur er nýjasti gestur Klefans með Silju Úlfars

Erlingur Richardsson íþróttafræðingur og handboltaþjálfari settist í Klefann hjá Silju Úlfars og ræddi handbolta, þjálfaraferilinn og hvernig það er að fara í nýtt umhverfi og setja saman nýtt teymi og lið. Erlingur starfar núna hjá austuríska liðinu Mödling þar...

Molakaffi: Þorsteinn, Óðinn, Stiven, Elliði, Guðmundur, Arnar, Elvar, Svavar, Sigurður

Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði 3 mörk fyrir Porto sem lagði HC Vardar, 26:22, í viðureign liðanna í F-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Leikurinn fór fram í Skopje í Norður Makedóníu. Sigurinn færði Porto upp í annað sæti í riðlinum....
- Auglýsing -

Má segja að þeir hafi unnið okkur á hausnum

„Við litum á leikina við FH sem okkar helst möguleika á að vinna leik eða leiki í keppninni. Þar af leiðandi eru það mikil vonbrigði að tapa þessum leik,“ sagði Selfyssingurinn Tryggvi Þórisson leikmaður sænska meistaraliðsins IK Sävehof þegar...

Strákarnir voru frábærir í síðari hálfleik

„Við töluðum um það saman í hálfleik að við ættum alla möguleika á að sækja þennan sigur og við einfaldlega gengum í verkið. Strákarnir voru frábærir í síðari hálfleik,“ sagði glaðbeittur þjálfari FH, Sigursteinn Arndal, þegar handbolti.is hitti hann...

Fimmtán marka tap Vals í Rothenbach-Halle – myndskeið

Valur tapaði með fimmtán marka mun fyrir efsta liði þýsku 1. deildarinnar, MT Melsungen, 36:21, í Rothenbach-Halle í Kassel í kvöld í þriðju umferð í F-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik. Staðan var 17:10, að loknum fyrri hálfleik. Melsungen er efst...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -