KA lyfti sér upp úr neðsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með því að leggja HK, 35:34, í hörkuleik í KA-heimilinu. Í staðinn húrraði HK-liðið niður í neðsta sætið þegar sjö umferðum er svo gott sem lokið....
„Fyrri hálfleikur var frábær og þá gerðum við út um leikinn ef svo má segja,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari karlaliðs Aftureldingar við handbolta.is í kvöld eftir 11 marka sigur á ÍBV að Varmá í 7. umferð Olísdeildar karla í...
Austur-evrópsku fréttavefirnir handball-planet og Balkan handball, fullyrða í kvöld að Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins og leikmaður FH, gangi til liðs við ungverska meistaraliðið Veszprém á næstu dögum.
Uppfært: Samkvæmt heimildum handbolta.is liggur samningur fyrir á milli Aron og Veszprém...
Danska handknattleiksliðið Fredericia HK tókst að velgja ungverska meistaraliðinu Veszprém, undir uggum í viðureign liðanna í 5. umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Ungverjalandi í kvöld.
Eftir að Veszprém hafði verið með gott forskot lengst af viðureignarinnar þá saumuðu...
Björgvin Páll Gústavsson markvörður Vals og íslenska landsliðsins í handknattleik lék á als oddi með Val gegn Porto í annarri umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í Kaplakrika á þriðjudaginn. Ekki síst í síðari hálfleik fór Björgvin Páll á kostum og átti...
Dana Björg Guðmundsdóttir vinstri hornamaður norska liðsins Volda er nýliði í íslenska landsliðinu í handknattleik kvenna sem tilkynnt var í morgun en framundan eru tveir vináttuleikir við Pólverja hér á landi föstudaginn 25. og laugardaginn 26. október. Dana Björg...
Teitur Örn Einarsson leikmaður Gummersbach og landsliðsins gerir sér vonir um leika með þýska liðinu á nýjan leik gegn HSV Hamburg á heimavelli 3. nóvember. Selfyssingurinn skotfasti hefur ekki leikið með Gummersbach síðan 22. september þegar hann meiddist í...
Ísak Steinsson markvörður 20 ára landsliðsins í handknattleik stóð sannarlega fyrir sínu í gær þegar lið hans, Drammen, vann Sandnes með 15 marka mun, 38:23, í sjöundu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik á heimavelli. Með sigrinum færðist Drammen upp...
Þrír leikir fara fram í 7. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Umferðin hófst í gærkvöld með einnig viðureign. Haukar og Stjarnan skildu jöfn á Ásvöllum, 20:20.
Leikir kvöldsins - Olísdeild karla:Varmá: Afturelding - ÍBV, kl. 18.30.KA-heimilið: KA -...
Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson vöknuðu upp í Lissabon í morgun þar sem þeirra bíður í kvöld að dæma viðureign Sporting Lissabon og Füchse Berlin í 5. umferð A-riðils Meistaradeildar karla í handknattleik. Um er að ræða...
Bjarki Finnbogason hefur gert skammtímasamning við Anderstorps sem leikur í næst efstu deild sænska handknattleiksins en margir leikmenn liðsins eru meiddir um þessar mundir. Bjarki lék með liði félagsins á síðustu leiktíð og þekkir vel til í herbúðum þess....
Halldór Stefán Haraldsson stýrir ekki KA-liðinu annað kvöld þegar það tekur á móti HK í Olísdeild karla í KA-heimilinu. Á heimasíðu KA er greint frá því að Halldór Stefán sé í leyfi. Hann var svo óheppinn að fá sýkingu...
Haukar og Stjarnan skildu jöfn, 20:20, í upphafsleik 7. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik á Ásvöllum í kvöld. Staðan var einnig jöfn að loknum fyrri hálfleik, 10:10. Bæði lið fengu sóknir á síðustu mínútunni sem ekki tókst að skora...
Áfram gengur ekki sem skildi hjá þýska meistaraliðinu SC Magdeburg í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Liðið er aðeins með þrjú stig að loknum fimm umferðum, er í sjötta sæti af átta liðum í B-riðli. Í kvöld tapaði Magdeburg fyrir...
Elín Klara Þorkelsdóttir skoraði 14 mörk, helming marka Hauka, þegar liðið vann ÍR, 28:20, í sjöttu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik á Ásvöllum í kvöld. Ekki aðeins skoraði landsliðskonan 14 mörk heldur geigaði hún ekki á einu skoti í...