Rúnar Kárason leikmaðurinn reyndi hjá Fram tognaði á kálfa á æfingu á þriðjudagskvöld. Rúnar staðfesti þetta við handbolta.is í morgun. Hann segist vera vongóður að vera skemur en fjórar til sex vikur að jafna sig.„Ég tognaði létt í kálfanum...
Hollenska liðið JuRo Unirek sem Valur mætir í 1. umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik tapaði með 10 marka mun í gærkvöld fyrir Quintus, 31:21, á heimavelli í þriðja leik sínum í efstu deild hollenska handknattleiksins. JuRo Unirek, sem...
Birgir Steinn Jónsson átti mjög góðan leik með liði IK Sävehof í gærkvöld þegar liðið vann nauman sigur á IFK Skövde, 27:25. Leikið var í Skövde.Birgir Steinn skoraði átta mörk í 10 skotum. Hann fékk hæstu einkunn leikmanna IK...
Færeyski handknattleiksmaðurinn Sveinur Ólafsson leikur ekki með Aftureldingu næstu vikurnar. Hann nefbrotnaði eftir um 20 mínútur í viðureign Aftureldingar og ÍR í Olísdeild karla í Skógarseli í kvöld. Einn leikmanna ÍR lenti í samstuði við Sveinur þar sem hinn...
Síðari fjórir leikir 3. umferðar Meistaradeildar karla í handknattleik fóru fram í kvöld.B-riðill:Magdeburg - Wisla Plock 27:26 (14:10).-Ómar Ingi Magnússon 9, Gísli Þorgeir Kristjánsson 2, Elvar Örn Jónsson 0.-Magdeburg er á leiðinni til Egyptalands þar sem heimsmeistaramót félagsliða hefst...
HK treysti stöðu sína í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik með fimm marka sigri á Gróttu, 26:21, í 3. umferð deildarinnar. Leikið var á heimavelli Gróttu, Hertzhöllinni á Seltjarnesi. HK var marki yfir í hálfleik, 11:10.HK hefur...
Haukar voru sterkari þegar kom fram í síðari hálfleik gegn Fram í Olísdeild karla í Lambhagahöllinni í kvöld. Þar af leiðandi unnu Haukar fimm marka sigur, 32:27, eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik, 14:12. Með sigrinum...
Einar Baldvin Baldvinsson markvörður Aftureldingar gat ekki leikið með liðinu gegn ÍR í Skógarseli í kvöld. Hann meiddist á hægra hné í viðureign Aftureldingar og KA að Varmá fyrir viku. Í hans stað tók Davíð Hlíðdal Svansson fram skóna...
Ágúst Ingi Óskarsson tryggði Aftureldingu nauman sigur á ÍR, 37:36, í Skógarseli í kvöld í viðureign liðanna í fjórðu umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Sigurmarkið skoraði Ágúst Ingi þegar tvær sekúndur voru til leiksloka. Nokkrum sekúndum áður hafði Jökull...
Valur vann öruggan sigur á Selfossi, 31:25, í upphafsleik 4. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Selfossliðið, sem vann Fram á föstudaginn, var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:13. Með sigrinum færðist Valur,...
Guðjón Valur Sigurðsson og lærisveinar hans í Gummersbach tylltu sér í annað sæti þýsku 1. deildarinnar í kvöld með sjö marka sigri á TVB Stuttgart, 33:26, á heimavelli í 6. umferð deildarinnar. Gummersbach hefur unnið sér inn 10 stig...
Slóveninn Franjo Bobinac hefur tilkynnt um framboð til embættis forseta Alþjóða handknattleikssambandsins á þingi sambandsins sem fram í fer Kaíró 19. – 21. desember. Hann er þriðji frambjóðandinn sem sækist eftir kjöri. Auk Bobinac hefur Gerd Butzeck tilkynnt um...
Þrjár öflugar og reyndar handknattleikskonur, Elísa Elíasdóttir, Mariam Eradze og Þórey Anna Ásgeirsdóttir fóru ekki með Íslands- og Evrópubikarmeisturum Vals til Hollands í morgun. Valsliðið mætir hollensku meisturunum JuRo Unirek VZV í bænum 't Veld á laugardaginn í fyrstu...
Kvennalið Selfoss tekur á laugardaginn í fyrsta sinn þátt í Evrópukeppni og fylgir þar með í kjölfar karlaliðs félagsins sem oft hefur verið með á undangengnum áratugum. Selfoss mætir gríska liðinu AEK í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar á laugardaginn í...
Tryggvi Þórisson var ekki í leikmannahópi Elverum í gær þegar liðið lagði Runar, 35:34, á heimavelli í upphafsleik 4. umferðar norsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld. Elverum er efst með sex stig eftir fjóra leiki. Kolstad og Drammen hafa einnig sex...