Hinn gamalreyndi franski handknattleiksmaður Kentin Mahé tryggði Gummersbach annað stigið gegn Flensburg í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag, 29:29. Hann jafnaði metin rétt áður en leiktíminn var úti. Gummersbach varð þar með fyrsta liðið til þess að...
Haukar svifu áfram í aðra umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í dag. Í annað sinn á tveimur dögum vann Hafnarfjarðarliðið stórsigur á KTSV Eupen í Belgíu, 30:17, í Sportzentrum Eupen. Samanlagt unnu Haukar með 35 marka mun í leikjunum...
Elías Már Halldórsson og liðsmenn hans í norska úrvalsdeildarliðinu í Fredrikstad Bkl. hafa unnið sér inn sæti í riðlakeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik. Fredrikstad vann Amicitia Zürich öðru sinni á tveimur dögum á heimavelli í dag, 28:20, og samanlagt...
Íslands- og bikarmeistarar Vals í handknattleik kvenna eru komnir í aðra umferð Evrópubikarkeppninnar. Valur vann Zaslgiris Kaunas öðru sinni á tveimur dögum í dag, 34:28.
Samanlagt vann Valur með 20 marka mun í leikjunum tveimur, 65:45. Dregið verður í...
Streymt verður frá síðari leik Vals og Zaslgiris Kaunas í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í dag. Leikurinn hefst klukkan 14 í Kaunas í Litáen. Hlekkur á streymið er hér fyrir neðan.
Um er að ræða síðari viðureign liðanna í 1....
Grænlenska landsliðskona Ivana Jorna Dina Meincke hefur fengið félagaskipti til Víkings í Grill 66-deildinni. Meincke hefur síðustu tvö ár leikið með Stjörnunni en var þar áður hjá FH. Meincke var í grænlenska landsliðinu sem tók þátt í HM í...
Norska meistaraliðið Kolstad tapaði í gær fyrir Elverum í toppslag norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla, 30:28. Ekki dugði minna en sjálf Håkons hall í Lillehammer fyrir viðburðinn enda lögðu tæplega 5.400 áhorfendur leið sína á leikinn og skemmtu flestir...
Íslendingarnir þrír í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik fögnuðu sigrum með liðum sínum í 7. umferð deildarinnar í gær. Sporting með Orra Frey Þorkelsson innanborðs og Porto með Þorstein Leó Gunnarsson eru áfram efst og taplaus með 21 stig...
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir og liðsfélagar í sænska úrvalsdeildarliðinu Kristianstad HK er í góðum málum eftir að hafa unnið hollenska liðið Westfriesenland SEW, 32:23, í fyrri viðureigninni í Evrópubikarkeppninni í handknattleik í gær á heimavelli. Síðari leikurinn fer fram í...
Guðmundur Bragi Ástþórsson skoraði fjögur mörk, þar af tvö úr vítaköstum þegar Bjerringbro/Silkeborg vann Kolding á heimavelli í gær í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik, 33:27. Bjerringbro/Silkeborg færðist upp í fjórða sæti deildarinnar með átta stig eftir sex leikið. Staðan...
Sex af níu liðum Grill 66-deildar karla eru jöfn að stigum eftir þriðju umferð sem fór fram í dag og í kvöld. Hafa ber þó í huga að eitt af liðunum sex, Víkingur, hefur aðeins leikið tvisvar. Vegna þess...
Blomberg-Lippe, með landsliðskonurnar Andreu Jacobsen og Díönu Dögg Magnúsdóttir innan sinna raða, er í góðri stöðu eftir 15 marka sigur á Rauðu stjörnunni, 39:24, á heimavelli í dag í fyrri viðureign liðanna í fyrri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik....
ÍBV vann Stjörnuna í hörkuskemmtilegum leik í Olísdeild kvenna í Hekluhöllinni í kvöld, 25:22, en um var að ræða síðustu viðureignina í 4. umferð. ÍBV skoraði tvö síðustu mörk leiksins. Liðið hefur nú fimm stig í fjórða sæti deildarinnar....
„Ég er sáttur við leik liðsins, varnarleikurinn var mjög góður og markvarslan sömuleiðis. Okkur tókst að keyra vel á andstæðinginn,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Íslandsmeistara Vals við handbolta.is í dag að loknum 14 marka sigri á Zalgiris Kaunas,...
„Við vissum svo sem ekki mikið um liðið fyrirfram en engu að síður þá áttum við von á meiri mótspyrnu en raun varð á,“ sagði Díana Guðjónsdóttir þjálfari Hauka í samtali við handbolta.is eftir stórsigur Hauka á KTSV Eupen,...