FH hóf þátttöku sína í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik með sjö marka tapi í hörkuleik gegn franska liðinu Fenix Toulouse, 37:30, í Toulouse í kvöld. Franska liðið var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:16. Fenix Toulouse...
Dvöl handknattleiksmannsins Ólafs Brim Stefánssonar hjá MSK Povazska Bystrica í Slóvakíu var endasleppt. Hann er hættur hjá félaginu og fluttur heim til Íslands tveimur mánuðum eftir að greint var frá komu hans. Hvarf hann frá Slóvakíu án þess að...
0
https://www.youtube.com/watch?v=tkCRseYcgZM
Ásbjörn Friðriksson hinn þrautreyndi leikmaður og aðstoðarþjálfari FH hefur skoðað leik franska liðsins Fenix Toulouse ofan í kjölinn fyrir viðureignina við liðið í fyrstu umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld. Hann fór yfir leik liðsins í samtali við Valgeir...
Daníel Þór Ingason og liðsmenn Balingen-Weilstetten unnu Dessau-Rosslauer HV 06, 33:29, á heimavelli í gær í 2. deild þýska handknattleiksins. Daníel Þór skoraði ekki mark í leiknum en átti tvær stoðsendingar og varði eitt skot í vörninni. Balingen-Weilstetten situr...
Arnar Birkir Hálfdánsson var hetja Amo HK í kvöld þegar liðið vann upp fjögurra marka forskot Malmö á síðustu mínútum leiks liðanna og krækti í jafntefli, 28:28, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Arnar Birkir skoraði þrjú af fjórum síðustu...
Þýska meistaraliðið SC Magdeburg vann Göppingen á heimavelli í kvöld, 31:24, og Rhein-Neckar Löwen lagði Hamburg með þriggja marka mun, 30:27, og heldur áfram góðu gengi sínu í deildinni. Magdeburg og Rhein-Neckar Löwen hafa tapað einum leik hvort. Fyrrnefnda...
https://www.youtube.com/watch?v=rJsEXoYR_HM
„Þetta er allt mikið stærra en við höfum áður kynnst,“ segir Ásgeir Jónsson formaður handknatleiksdeildar FH í samtali við Valgeir Þórð Sigurðsson sem er með FH í för í Toulouse í Frakklandi þar sem FH-ingar hefja keppni í Evrópudeildinni...
Aron Pálmarsson leikur ekki með FH gegn Fenix Toulouse í fyrstu umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik í Toulouse í Frakklandi. Aron er meiddur í hné en hann var heldur ekki með gegn Val í Olísdeildinni í Kaplakrika í síðustu viku....
Karlalið Vals er væntanlegt til Skopje í Norður Makedóníu síðdegis í dag en Valsmenn mæta HC Vardar í Jane Sandanski-handboltahöllinni í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik annað kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 16.45 að íslenskum tíma. Livey...
Ungur íslenskur handknattleiksmaður, Jón Ísak Halldórsson, var í fyrsta sinn í leikmannahópi danska úrvalsdeildarliðsins TTH Holstebro í gær þegar liðið sótti heim nýliða Grindsted GIF og vann 30:27.
Jón Ísak er einn af efnilegri leikmönnum TTH Holstebro. Hann leikur sem...
Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik skoraði í gær sitt 300. mark fyrir ungverska meistaraliðið Veszprém í sigurleik á Éger, 39:25, á útivelli í ungversku 1. deildinni í handknattleik. Bjarki Már gerði gott betur vegna þess að hann var...
Dagur Gautason skoraði fjögur mörk fyrir ØIF Arendal á heimavelli í gær þegar liðið gerði jafntefli við Bergen Håndball, 33:33, í 5. umferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. ØIF Arendal er fallið niður í 9. sæti deildarinnar eftir tap og...
Fredericia HK færðist upp í þriðja sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla í dag með níu marka sigri á Nordsjælland sem fyrir var í þriðja sæti. Lokatölur í t-hansen-höllinni í Fredericia, 32:23, eftir fremur rólegan fyrri hálfleik.
Auk Fredericia...
Hinn gamalreyndi franski handknattleiksmaður Kentin Mahé tryggði Gummersbach annað stigið gegn Flensburg í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag, 29:29. Hann jafnaði metin rétt áður en leiktíminn var úti. Gummersbach varð þar með fyrsta liðið til þess að...
Haukar svifu áfram í aðra umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í dag. Í annað sinn á tveimur dögum vann Hafnarfjarðarliðið stórsigur á KTSV Eupen í Belgíu, 30:17, í Sportzentrum Eupen. Samanlagt unnu Haukar með 35 marka mun í leikjunum...