- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Svavar, Sigurður og Kristján taka þátt í fyrstu umferð Evrópudeildar

Þegar keppni hefst í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik á þriðjudaginn í næstu viku verða ekki aðeins tvö íslensk félagslið í eldlínunni og nokkur hópur íslenskra handknattleiksmanna með erlendum félagsliðum heldur hafa íslenskir dómarar verið kallaðir til leiks. Svavar Ólafur...

Dagskráin: Þráðurinn tekinn upp með toppslag

Fimm leikir fara fram í fjórum deildum Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld. Þráðurinn verður tekinn upp á ný í Olísdeild kvenna að loknu hálfs mánaðar hléi með tveimur viðureignum. Þrjú efstu lið deildarinnar verða í eldlínunni. Þar á meðal...

Molakaffi: Jóhanna, Berta, Elías, Kristjana, Schwalb, Sellin, Sagosen

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði eitt mark þegar lið hennar, Kristianstad HK, vann Höörs HK H65, 33:24, í upphafsleik þriðju umferðar sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Leikurinn fór fram á heimavelli Höörs-inga og var þetta fyrsta tap þeirra á...
- Auglýsing -

Magdeburg í úrslitum fjórða árið í röð

Þýska meistaraliðið SC Magdeburg leikur fjórða árið í röð til úrslita á heimsmeistaramóti félagsliða í Kaíró á morgun. Magdeburg vann egypsku meistarana, Al Ahly SC, 28:24, í undanúrslitaleik í kvöld. Óhætt er að segja að Magdeburgliðið hafi lent í...

Bjarki Már og félagar leika til úrslita á HM

Bjarki Már Elísson og samherjar í ungverska meistaraliðinu MKB Veszprém KC leika til úrslita á heimsmeistaramóti félagsliða í handknattleik á morgun. Veszprém gerði sér lítið fyrir og lagði Evrópumeistara Barcelona, 39:34, í undanúrslitaleik í dag í Kaíró í Egyptalandi....

Halldór Jóhann mætti í Tveggja turna tal Jóns Páls

Tveggja Turna Tal er hlaðvarpsþáttur þar sem Jón Páll Pálmason sest niður með þjálfurum, þverrt á íþróttagreinar og ræðir þjálfun frá hinum ýmsu vinklum. Þættina má nálgast á öllum helstu hlaðvarpsveitum. Í nýjasta þætti Jóns Páls settist hann niður...
- Auglýsing -

Rúmlega þúsund krakkar reyna með sér á skólamóti HSÍ

Hátt í 1.100 krakkar taka þátt í Skólamóti HSÍ sem haldið er í annað sinn um þessar mundir. Riðlakeppni skólamótsins á höfuðborgarsvæðinu fer fram í dag og á morgun í Víkinni og Safamýri. Úrslitakeppnin verður haldin í lok þessa...

„Ertu aftur að tala við Íslendinga?“

Sökunuður verður af brotthvarfi Þóris Hergeirssonar úr starfi landsliðsþjálfara Noregs í kvennaflokki. Síðustu 15 ár hefur Noregur nánast verið annað landslið okkar í handknattleik kvenna. Fregnir af gríðarlegri velgengni landsliðsins hefur vakið athygli hér á landi. Fyrst og fremst...

Árni Snær og Þorvar Bjarmi á faraldsfæti

Árni Snær Magnússon og Þorvar Bjarmi Harðarson dæma fyrri viðureign Slavíu Prag og ZRK Mlinotest Ajdovscina frá Slóveníu í fyrri umferð 1. umferðar Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á laugardaginn. Leikurinn fer fram í Prag í Tékklandi.  Árni Snær og Þorvar...
- Auglýsing -

Gjekstad tekur við af Þóri um áramótin

Norðmaðurinn Ole Gustav Gjekstad hefur verið ráðinn eftirmaður Þóris Hergeirssonar sem landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna. Norska handknattleikssambandið tilkynnti í morgun um ráðningu Gjekstad til fjögurra ára á blaðamannfundi sem hófst klukkan hálf átta að íslenskum tíma. Fram kom...

Molakaffi: Signell hættur, dómarar merktir, Sagosen, Darleux, áfram los

Henrik Signell er hættur þjálfun kvennalandsliðs Suður Kóreu í handknattleik eftir hálft annað ár í starfi. Signell segir margt í starfsumhverfinu í Suður Kóreu vera sérstakt. M.a. skorti ekki peninga en á sama tíma þá hafi stjórnendur handknattleikssambandsins enga...

Myndskeið: Viktor Gísli gerði andstæðingunum gramt í geði

Viktor Gísli Hallgrímsson hefur stimplað sig hressilega inn í pólska handknattleikinn með meistaraliðinu Wisła Płock sem hann samdi við í sumar. Hann hefur varið eins og berserkur í leikjum liðsins í pólsku deildinni og einnig í Meistaradeild Evrópu. Wisła Płock...
- Auglýsing -

Eftirmaður Þóris er fundinn – tilkynnt í fyrramálið hver tekur við

Norska handknattleikssambandið hefur fundið eftirmann Þóris Hergeirssonar í stól þjálfara norska kvennalandsliðsins í handknattleik. Alltént hefur sambandið boðað til blaðamannafundar í fyrramálið hvar eina fundarefnið er ráðning þjálfara kvennalandsliðsins. eftir því sem TV2 í Noregi segir frá í kvöld. Fullyrt...

Lilja er úr leik næstu vikurnar

Lilja Ágústsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður meistaraliðs Vals er illa tognuð á vinstra ökkla eftir að hafa meiðst í leik með landsliðinu gegn Házená Kynžvart í Cheb í Tékklandi á síðasta föstudag. Verður líklegast frá æfingum og keppni...

Tryggvi Garðar er væntanlegur út á völlinn hvað úr hverju

Tryggvi Garðar Jónsson er bjartsýnn um að fá grænt ljós til að vera í leikmannahópi Fram í næsta leik liðsins í Olísdeild karla í handknattleik. Hann sagði við handbolta.is eftir leik Fram við Hauka á föstudaginn að hann hafi...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -