- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Feðgarnir fögnuðu sigri í Íslendingaslag

Rúnar Sigtryggsson og liðsmenn hans í SC DHfK Leipzig fögnuðu sigri í Íslendingaslag þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag. SC DHfK Leipzig vann Gummersbach með fimm marka mun, 34:29, á heimavelli sínum, eftir að hafa verið sex mörkum...

Morgan Marie frá keppni í fjóra til sex mánuði

Handknattleikskonan Morgan Marie Þorkelsdóttir, leikmaður Íslands- og bikarmeistara Vals, er á leið í aðgerð á hné í október, eftir því sem handbolti.is hefur fregnað. Reiknað er með að Morgan verður frá keppni í fjóra til sex mánuði af þessum...

Naumt tap hjá landsliðskonunum í heimsókn til Dortmund

Blomberg-Lippe, sem landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir leika með, tapaði naumlega fyrir Borussia Dortmund, 22:21, í þriðju umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Leikurinn fór fram í Sporthalle Wellinghofen, heimavelli Dortmund. Blomberg átti möguleika á...
- Auglýsing -

Molakaffi: Arnór, Elvar, Arnar, Ýmir, Bjarki, Óðinn

Arnór Snær Óskarsson og félagar í Rhein-Neckar Löwen unnu Melsungen, 31:26, á heimavelli í gær í þriðju umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Rhein-Neckar Löwen hefur byrjað keppnistímabilið af krafti og unnið þrjár fyrstu viðureignir sína. Annað er upp...

Grill66 karla: Framarar tóku upp þráðinn – Selfoss og Valur unnu einnig

Fram2, sem skráð var til leiks á síðasta tímabili undir merkjum Fram U og vann Grill 66-deild karla, tók upp þráðinn í dag þar sem frá var horfið og vann lið Harðar frá Ísafirði, 32:31, í fyrstu umferð Grill...

Kvöldkaffi: Aldís, Viktor, Arnar, Dana, Elías

Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fimm mörk þegar lið hennar Skara HF vann stórsigur á Ystads IF HF, 37:25, í annarri umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag. Leikurinn fór fram í Ystad. Þetta var fyrsti sigur Skara HF í...
- Auglýsing -

Dómarar á ferð og flugi – tveir fara til Póllands – tveir dæmdu í Grikklandi

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma viðureign Orlen Wisla Plock og PSG í 3. umferð B-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik sem fram fer í Plock í Póllandi á fimmtudaginn.  Þetta verður annar leikurinn sem Anton Gylfi og Jónas...

Framarar eru komnir á blað í Grill 66-deildinni

Fram2 vann stórsigur á Berserkjum í síðasta leik annarar umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í dag, 41:22. Eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik stakk Fram-liðið af í síðari hálfleik. Þegar fyrri hálfleikur var að baki...

Sex marka tap á heimavelli hjá Íslendingum

Aalborg Håndbold vann Fredericia HK með sex marka mun, 32:26, þegar liðin sem léku til úrslita í vor um danska meistaratitilinn mættust í þriðju umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í karlaflokki í Middelfart Sparekasse Arena í dag. Sigur meistaranna var afar...
- Auglýsing -

Leikmenn fá ekki að vera með vegna þess að þeir gleymast

Handvömm við útfyllingu á leikskýrslu fyrir viðureign Aftureldingar og KA í Olísdeild karla í handknattleik sem fram fór að Varmá í gær varð til þess að Kristján Ottó Hjálmsson var ekki í leikmannahópi Aftureldingar í leiknum.  Þetta var ekki...

Dagskráin: Grill 66-deildir og 2. deild karla fer af stað

Fjórir leikir fara fram í Grill 66-deildum kvenna og karla í dag. Til viðbótar hefst keppni í 2. deild karla. Leikir dagsins Grill 66-deild kvenna:Lambhagahöllin: Fram2 - Berserkir, kl. 15.30.Staðan í Grill 66-deildum. Grill 66-deild karla:Lambhagahöllin: Fram2 - Hörður, kl. 13.30.Sethöllin: Selfoss...

Vorum komin í bras

https://www.youtube.com/watch?v=LXj15QQ0JBU „Við fórum illa að ráði okkar eftir að hafa verið komin í góða stöðu í síðari hálfleik. Staðan var hinsvegar orðin þannig undir lokin að mér finnst það sýna karakter hjá leikmönnum að hafa þó náð öðru stiginu. Við...
- Auglýsing -

Styrkleikamerki að koma til baka – hundfúll yfir að hafa ekki unnið

https://www.youtube.com/watch?v=Namu9qVDBjI „Úr því sem komið var má segja að það hafi verið súrt að ná ekki að vinna. Við vorum yfir nærri leikslokum en á móti kemur að við vorum undir lengi fram eftir leiknum. Að koma til baka eftir...

Molakaffi: Arnór, Tjörvi, Grétar, Ágúst, Elvar, Harpa, Tryggvi, Karlskronaliða, Einar, Sveinbjörn

Arnór Þór Gunnarsson og leikmenn hans í Bergischer HC unnu í gærkvöld þriðja leikinn í þýsku 2. deildinni á keppnistímabilinu. Bergischer HC vann Bayer Dormagen, 44:35, á heimavelli og er í efsta sæti deildarinnar. Tjörvi Týr Gíslason skoraði eitt...

HK notaði tækifærið og tyllti sér í toppsætið

HK tyllti sér í efsta sæti Grill 66-deildar í handknattleik kvenna í kvöld með öruggum sigri á Haukum2 á Ásvöllum, 32:17. HK er eina liðið í deildinni sem unnið hefur tvær fyrstu viðureignir sínar. FH, Afturelding og KA/Þór hafa þrjú...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -