Íslenska landsliðið tapaði fyrir danska landsliðinu með sex marka mun, 31:25, í fyrstu umferð B-riðils Evrópumóts 19 ára landsliða kvenna í handknattleik í Bemax Arena í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Danir voru fimm mörkum yfir, 15:10, að loknum...
Handknattleiksmaðurinn Tjörvi Týr Gíslason leikur ekki með Bergischer HC á komandi leiktíð. Hann er einn þeirra leikmanna sem yfirgefa félagið í sumar. Tjörvi Týr gekk til liðs við Bergischer HC fyrir ári síðan. Hann lék töluvert með liðinu í...
Þýski handknattleiksmaðurinn Julius Kühn er sagður hafa skrifað undir eins árs samning við gríska liðið AEK í Aþenu. Kühn, sem var í Evrópumeistaraliði Þýskalands fyrir níu árum, var laus undan samningi hjá Bietigheim í vor þegar liðið féll úr...
Lárus Gunnarsson verður aðstoðarþjálfari karlaliðs Gróttu á komandi leiktíð. Einnig hyggst hann standa í marki liðsins samkvæmt tilkynningu frá félaginu í dag. Lárus var þjálfari yngri flokka Vals á síðasta vetri. Hann kom á ný til liðs við Gróttu...
Dagurinn var vel nýttur hjá leikmönnum og þjálfurum u19 ára landsliðs kvenna sem hefur í fyrramálið keppni á Evrópumótinu í Podgorica í Svartfjallalandi. Tekin var hressileg æfing í æfingasal en ekki í keppnishöllinni þar sem fyrsti leikurinn...
Evrópubikarmeistarar Vals verða að mæta til leiks strax í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik í lok september. Íslandsmeistararnir eru eitt 18 liða í fyrstu umferð. Sigurliðin níu úr fyrstu umferð komast áfram í aðra umferð forkeppninnar sem...
Íslandsmeistarar Fram komast hjá forkeppni fyrir Evrópudeildina í handknattleik karla í haust. Fram tekur sæti í riðlakeppni 32-liða úrslita og er eitt 20 liða sem sitja yfir meðan forkeppnin stendur yfir.Stjarnan verður á hinn bóginn að taka þátt í...
Selfyssingurinn Ísak Gústafsson er þess albúinn að hefja æfingar og keppni með danska úrvalsdeildarliðinu TMS Ringsted. Hann kastaði kveðju á stuðningsmenn liðsins á samfélagsmiðlum félagsins í morgun og segist bíða spenntur eftir að hitta nýja samherja og stuðningsmenn félagsins...
FH verður eina íslenska karlaliðið sem tekur þátt í Evrópubikarkeppninni á næstu leiktíð. FH-ingar sitja yfir í fyrstu umferð keppninnar en mæta til leiks í aðra umferð í október, 64-liða úrslit. FH er í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður...
Selfoss tekur þátt í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Bikarmeistarar Hauka, sem einnig eru skráðir til leiks, mæta til leiks í annarri umferð. Handknattleikssamband Evrópu gaf í morgun út niðurröðun í flokka Evrópubikarkeppninnar.Fyrsti leikur í lok septemberSelfoss, sem...
U19 ára landsliðið í handknattleik kvenna kom til Podgorica í Svartfjallalandi síðdegis í gær eftir strangt ferðalag frá Íslandi. Á morgun hefst þátttaka í Evrópumótinu með viðureign við danska landsliðið. Eftir það tekur við leikur gegn Litáen á fimmtudag...
Nokkur af stærstu handknattleiksfélögunum í Frakklandi, eru nú að leggja meiri áherslu á kvennahandbolta. Félög eins og USAM Nîmes, Montpellier Handball og Chambéry Savoie Mont Blanc Handball hafa stígið stór skref til að hleypa auknum krafti í kvennaliðin og...
Portúgalinn Pedro Nunes hefur tekið við þjálfun karlaliðs Harðar í handknattleik en liðið leikur í Grill 66-deildinni. Nunes er ráðinn til þriggja ára en frá þessu var sagt á Facebook-síðu Harðar í gær. Nunes tekur við að Ungverjanum Endre...
Rúmeninn Adrian Vasile tekur við sem þjálfari rúmenska meistaraliðsins CSM Búkarest af Helle Thomsen sem hætti hjá félaginu í síðustu viku til þess að einbeita sér alfarið að þjálfun danska kvennalandsliðsins. Vasile þekkir vel til hjá félaginu því hann...
Fimleikafélag Hafnarfjarðar, FH, heiðraði einn af sínum dáðustu sonum, Gísla Þorgeir Kristjánsson, þegar FH og Stjarnan mættust í Bestu deild karla í knattspyrnu á Kaplakrikavelli.Ástæða þess að FH-ingar kölluðu Gísla Þorgeir fram á Kaplakrikavöll fyrir leikinn er sú að...