- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Þrettán marka tap fyrir Rúmenum – sérlega erfiður síðari hálfleikur

Íslenska landsliðið tapaði með 13 marka mun fyrir rúmenska landsliðinu, 27:14, á heimsmeistaramóti 18 ára landsliða kvenna í handknattleik í Chuzhou í Kína í morgun. Þetta var síðari leikur liðanna í milliriðlakeppni mótsins. Rúmenska liðið var fjórum mörkum yfir...

HM18, streymi: Ísland – Rúmenía, kl. 8

Hér fyrir neðan er beint streymi frá viðureign Íslands og Rúmeníu í síðari umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramóts 18 ára landsliða kvenna í handknattleik í Chuzhou í Kína. Leikurinn hefst klukkan 8. https://www.youtube.com/watch?v=pIIhQ4XfebI

Molakaffi: Reinkind, Madsen, Mrkva, Drux, stjórn segir af sér

Norski landsliðsmaðurinn Harald Reinkind leikur ekki með þýska liðinu THW Kiel næstu mánuðina vegna meiðsla sem hann hlaut í keppni Ólympíuleikanna í Frakklandi.  Á meðan mun mikið mæða á Dananum Emil Madsen sem kom til Kiel-liðsins í sumar.  Tékkneski landsliðsmarkvörðurinn Tomas...
- Auglýsing -

Svavar Ingi hefur gengið til liðs við KA á nýjan leik

Svavar Ingi Sigmundsson hefur snúið heim í KA eftir þriggja ára fjarveru og tekið við starfi yfirþjálfara handknattleiksdeildar. Svavar Ingi, sem er 24 ára gamall, lék um nokkurra ára skeið með KA, jafnt í yngri flokkum og í meistaraflokki. Hann...

EM18 samtíningur, markahæstir, varin skot og vítaköst, hverjir skoruðu mörkin?

Ágúst Guðmundsson var markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á Evrópumóti 18 ára landsliða í handknattleik sem lauk á sunnudaginn. Ágúst skoraði 53 mörk í leikjunum átta á mótinu. Af þeim skoraði Ágúst 20 mörk úr vítaköstum. Honum brást bogalistin í...

Ágúst Emil leikur ekki áfram með Gróttu – farinn á sjóinn

Ágúst Emil Grétarsson leikur ekki með Gróttu á komandi keppnistímabili. Hann ákvað í vor að skrifa ekki undir nýjan samning við félagið en flyta þess í sta heim til Vestmannaeyja. Ágúst Emil hafði leikið með Gróttu frá 2018 og...
- Auglýsing -

Jakob Martin verður áfram með meisturunum

Hornamaðurinn Jakob Martin Ásgeirsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Jakob Martin hefur verið í stóru hlutverki, jafnt í vörn í sókn hjá FH-liðinu auk þess að vera frár á fæti og fyrir vikið góður...

Víkingur semur við fjóra leikmenn fyrir átökin á næstu leiktíð

Víkingur hefur samið við fjóra nýja leikmenn til að styrkja lið sitt fyrir átökin í Grill 66-deild karla á næstu leiktíð eftir því sem fram kemur í tilkynningu handknattleiksdeildar félagsins í dag. Ásgeir Snær Vignisson, Egill Már Hjartarson, Kristján...

Skiptur hlutur í uppgjöri við Egypta

Íslenska landsliðið í handknattleik gerði jafntefli við Egypta, 20:20, á heimsmeistaramóti 18 ára landsliða kvenna Chuzhou í Kína í dag. Staðan var jöfn, 11:11, eftir fyrri hálfleik. Um var að ræða fyrri viðureign íslenska liðsins í milliriðlakeppninni. Sú síðari...
- Auglýsing -

HM18, streymi: Ísland – Egyptaland, kl. 10

Hér fyrir neðan er beint streymi frá viðureign Íslands og Egyptalands í fyrri umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramóts 18 ára landsliða kvenna í handknattleik í Chuzhou í Kína. Leikurinn hefst klukkan 10. https://www.youtube.com/watch?v=ae-3Xqr45aE

Ragnarsmótið hefst í kvöld á Selfossi 36. árið í röð

Ragnarsmótið í handknattleik hefst í Sethöllinni á Selfossi í kvöld og verður þetta í 36. árið í röð sem félagið stendur fyrir mótinu. Í kvöld hefst keppni í karlaflokki en á þriðjudaginn í næstu viku verður blásið til leiks...

Molakaffi: Donni, Ómar, Elliði, Teitur, Guðjón, Daníel, Ýmir, Rúnar, Andri, Viggó

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði fimm mörk fyrir Skanderborg AGF þegar liðið gerði sér lítið fyrir og vann þýsku meistarana SC Magdeburg í þriðju og síðustu umferð æfingamóts í Eisenach í Þýskalandi í gær, 37:33. Áður hafði Skanderborg tapað...
- Auglýsing -

Svíar unnu gullið – íslensku piltarnir voru þeir einu sem lögðu meistarana

Svíar eru Evrópumeistarar í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri. Þeir unnu Dani, 37:36, eftir framlengdan úrslitaleik í Bemax Arena í Podgorica í Svartfjallalandi í kvöld. Staðan var jöfn að loknum hefðbundnum leiktíma, 29:29. Sænska liðið var...

Dagur Árni var valinn í úrvalslið Evrópumótsins

Dagur Árni Heimisson, handknattleiksmaður úr KA, er í úrvalsliði Evrópumóts 18 ára landsliða karla í handknattleik sem lauk í Podgorica í Svartfjallalandi í kvöld með sigri Svía á Dönum í framlengdum úrslitaleik, 37:36. Í mótslok var úrvalslið mótsins tilkynnt...

Íþróttir eru ekki alltaf sanngjarnar – gremjuleg niðurstaða og rangur dómur

„Íþróttir eru ekki alltaf sanngjarnar, þetta er gremjuleg niðurstaða,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfari 18 ára landsliðsins í handknattleik karla þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans eftir að íslenska liðið tapað fyrir Ungverjum eftir framlengdan leik um bronsið...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -