Petar Cikuša var í gær kallaður inn í spænska landsliðshópinn sem tekur þátt í Ólympíuleikunum í Frakklandi sem hefjast á föstudaginn. Cikuša var allt í öllu í 20 ára landsliði Spánar sem varð Evrópumeistari í Slóveníu á sunnudagskvöldið. Hann...
Lárus Gunnarsson hefur verið ráðinn aðalþjálfari 4. flokks karla hjá handknattleiksdeild Vals. Hann mun einnig sinna markmannsþjálfun hjá 3. og 4. flokki karla ásamt því að vera í þjálfarateyminu hjá 3. flokki karla/U-liðinu, segir í tilkynningu Vals í dag.
Lárus...
Markvörður Stjörnunnar, Adam Thorstensen, verður við æfingar Vfl Gummersbach næstu þrjár vikur. Samhliða æfingum stendur til að Adam taki einnig þátt í æfingaleikjum liðsins. Frá þessu er sagt á heimasíðu Gummersbach í dag en sem kunnugt er Guðjón Valur...
Andreas Wolff markvörður þýska landsliðsins og einn besti markvörður heims fór af leikvelli eftir 20 mínútur í viðureign Þýskalands og Japan í handknattleik karla í Porsche Arena í gær. Margir hrukku við enda er Wolff afar mikilvægur hlekkur í...
Framarinn Reynir Þór Stefánsson varð þriðji markahæsti leikmaður Evrópumóts 20 ára landsliða sem lauk í Celje í Slóveníu í gærkvöld með sigri Spánverja á grönnum sínum frá Portúgal í Steingeitarhöllinni í Celje, 35:31.
Reynir Þór skoraði 55 mörk í átta...
https://www.youtube.com/watch?v=Kuh8Lf9EyrE
„Við erum ánægðir og stoltir yfir árangrinum en það var kannski inneign fyrir að leika um fimmta til sjötta sætið,“ segir Halldór Jóhann Sigfússon annar þjálfara 20 ára landsliðs karla í í handknattleik í samtali við handbolta.is þar sem...
Alfreð Gíslaon stýrði þýska landsliðinu til sigurs á japanska landsliðinu, 35:25, í síðasta vináttuleiknum áður en bæði lið til fara til Parísar til þátttöku á Ólympíuleikunum. Leikið var í Porsche Arena í Stuttgart. Justus Fischer og Tim Hornke...
Spánn varð í kvöld Evrópumeistari í handknattleik karla, skipuðum liðum 20 ára og yngri í karlaflokki. Spánn vann granna sína frá Portúgal, 35:31, í Arena Zlatorog í Celje í Slóveníu í úrslitaleik sem var aldrei spennandi. Spænska liðið var...
Milliriðlakeppni Evrópumóts 20 ára landsliða karla í handknattleik í Slóveníu stendur yfir frá mánudeginum 15. júlí fram til og með fimmtudagsins 18. júlí. Eftir það tekur við krossspil og loks leikir um sæti um næstu leiki, 20. og 21....
Með því að ná sjöunda sæti á Evrópumóti 20 ára landsliða karla í handknattleik í Slóveníu í dag jafnaði íslenska landsliðið í þessum aldursflokki bestan árangur sinn. Ísland hefur einu sinni áður náð 7. sæti á EM í þessum...
Ísland lagði Noreg, 32:29, í leiknum um sjöunda sætið á Evrópumóti 20 ára landsliða karla í Celje í Slóveníu í dag. Þetta er jöfnun á besta árangri 20 ára landsliðs Íslands á Evrópumóti í sögunni. Íslenska landsliðið náði einnig...
https://www.youtube.com/watch?v=3v2AOQzok70
„Það var frábær endir á mótinu að vinna frábært norskt lið,“ segir Einar Andri Einarsson annar þjálfara U20 ára landsliðs karla í handknattleik eftir að það tryggði sér 7. sætið á Evrópumótinu í Slóveníu í dag með þriggja marka...
Eyjakonan Sara Dröfn Richardsdóttir hefur samið við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til þriggja ára en Selfossliðið leikur á ný í Olísdeildinni á næstu leiktíð eftir árs veru í Grill 66-deildinni.
Sara Dröfn er hægri hornamaður sem kemur til Selfoss frá uppeldisfélagi...
Ísland hafnaði í sjöunda sæti á Evrópumóti 20 ára landsliða í handknattleik í dag eftir frábæran sigur á norska landsliðinu, 32:29, í síðasta leik liðanna á mótinu sem fram hefur farið í Slóveníu frá 10. júlí. Staðan í hálfleik,...
Færeyska ungstirnið Óli Mittún hefur ótrúlega tölfræði með yngri landsliðum Færeyja. Hann hefur skoraði 355 mörk í 43 leikjum fyrir U18, U19 og U20 ára landsliðins, eða 8,25 mörk að jafnaði í leik. Frá þessu er sagt á in.fo...