Færeyingar höfnuðu í 18. sæti á Evrópumóti 20 ára landsliða karla í handknattleik í dag þegar lokið var að leik um sæti 13 til 24. Þeir töpuðu, 35:32, fyrir Sviss í leiknum um 17. sætið. Leikurinn hafði ekki mikla...
https://www.youtube.com/watch?v=vvHMsR1eWm4
„Það er geggjuð reynsla að taka þátt í svona móti,“ segir vinstri hornamaðurinn úr Val og einn leikmanna 20 ára landsliðs karla í handknattleik sem nú tekur þátt í Evrópumótinu í Slóveníu. Þetta er annað árið sem Daníel Örn...
https://www.youtube.com/watch?v=U6tsOS9r8Yw
„Þetta er fyrsta mótið mitt með yngri landsliðunum. Það hefur verið mjög gaman, geggjaður hópur og frábærir þjálfarar auk þess sem okkur hefur gengið vonum framar. Ég er mjög sáttur,“ segir Selfyssingurinn Gunnar Kári Bragason leikmaður 20 ára landsliðsins...
https://www.youtube.com/watch?v=TdEA2WxNJzA
Meiðsli hafa sett strik í þátttökureikning Framarans Kjartans Þórs Júlíussonar með íslenska landsliðinu á Evrópumeistaramóti 20 ára landsliða. Eftir langvarandi meiðsli á síðasta keppnistímabili var Kjartan Þór kominn á gott ról í vor og byrjun sumars en viku áður...
Grannþjóðirnar Spánn og Portúgal mætast í úrslitaleik Evrópumóts 20 ára landsliða karla í handknattleik á morgun. Spánverjar lögðu Dani eftir mikinn endasprett í undanúrslitum í gærkvöld, 36:34. Portúgal lagði Þýskaland, 29:24. Var þetta annar sigur portúgalska landsliðsins á því...
Leikið verður um sæti 13 til 24 á EM 20 ára landsliða karla í handknattleik í Slóveníu í dag. Hlynur Leifsson verður eftirlitsmaður á leiknum um 19. sætið á milli Ítalíu og Tékklands í Dvorana Golovec í Celje.
Sigurður Hjörtur...
https://www.youtube.com/watch?v=d7yIa5UGQVE
„Þetta var fínn leikur í seinni hálfleik en því miður varð þetta stöngin út hjá okkur í restina,“ sagði Haukur Ingi Hauksson einn leikmanna 20 ára landsliðsins í samtali við handbolta.is eftir þriggja marka tap landsliðsins fyrir Svíum í...
https://www.youtube.com/watch?v=Ovo1xayJQLA
„Við virtumst vera komnir með tök á þeim þegar leið á síðari hálfleikinn. Búnir að vinna upp fimm marka forskot og erum svakalega nærri því að vinna boltann í jafnri stöðu þegar fjórar til fimm mínútur voru eftir. Boltinn...
https://www.youtube.com/watch?v=DrbykQmjtXc
„Við vorum mjög góðir mjög lengi í leiknum en vantaði herslumuninn upp á eins og til dæmis gegn Spáni líka. Það má segja að það sér svolítið sagan okkur á mótinu,“ sagði Andri Fannar Elísson einn leikmanna 20 ára...
Íslenska landsliðið leikur um 7. sæti á Evrópumótinu í handknattleik 20 ára landsliða karla á sunnudaginn. Andstæðingurinn verður norska landsliðið. Ísland tapaði fyrir Svíum í hörkuleik í Dvorana Zlatorog í Celje í dag, 30:27, eftir að hafa verið fimm...
Íslandsmeistarar FH drógust í riðil með Svíþjóðarmeisturum IK Sävehof, franska liðinu Toulouse auk sigurliðsins úr viðureign Mors-Thy frá Danmörku og Gummersbach frá Þýskalandi en liðin mætast í undankeppni Evrópudeildarinnar í byrjun september. Dregið var í riðla Evrópudeildarinnar í morgun....
Hafist verður handa klukkan 9 við að draga í riðla Evrópudeildar karla í handknattleik í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu í Vínarborg. FH er öruggt um sæti í deildinni auk þess sem ekki er hægt að útloka þátttöku Vals sem fer...
Reynir Þór Stefánsson er markahæstur leikmanna íslenska landsliðsins á Evrópumóti 20 ára landsliða karla í Slóveníu. Hann hefur skorað 39 mörk í sex leikjum eða um 6,5 mörk að jafnaði í leik. Situr hann í níunda sæti listans yfir...
Brasilíska handknattleikskonan Nathalia Soares Baliana sem leikið hefur með KA/Þór síðustu tvö tímabil hefur samið við félagslið í Portúgal og verður þar með ekki áfram hér á landi. KA/Þór féll úr Olísdeildinni í vor og verður þar af leiðandi...
Spænski handknattleiksmaðurinn Joan Cañellas varð að draga sig út úr spænska landsliðinu í handknattleik karla í gær vegna meiðsla. Cañellas mun þar með ekki enda ferilinn á Ólympíuleikum eins og vonir hans stóðu til. Cañellas er einstaklega óheppinn þegar...