Þriðju umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik lýkur í kvöld með tveimur viðureignum. Á sama tíma hefst þriðja umferð Olísdeildar karla með fjórum viðureignum. Ljóst að í mörg horn verður að líta fyrir áhugafólk um handknattleik.
Olísdeild kvenna:Hertzhöllin: Grótta - Fram,...
https://www.youtube.com/watch?v=0w0LX0Q_SYw
„Stigið er afar mikilvægt fyrir okkur. Það hefði verið mjög þungt að ná ekki að minnsta kosti stigi úr þessum leik, ekki síst eftir síðasta leik okkar á undan,“ segir Sólveig Lára Kjærnested þjálfari ÍR eftir jafntefli við ÍBV...
https://www.youtube.com/watch?v=ax36SGAv2Tw
„Ég tek þessu stigi en er ekkert hoppandi kátur því við vorum yfir þegar skammt var til leiksloka,“ segir Sigurður Bragason þjálfari ÍBV eftir jafntefli við ÍR, 22:22, í Olísdeild kvenna í handknattleik í Skógarseli í Breiðholti í gærkvöld....
Drammen, lið þeirra Ísaks Steinssonar og Viktors Petersen Norberg, vann Kristiansand, 34:24, í upphafsleik 4. umferðar norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla í gær á heimavelli. Drammen hefur þar með fullt hús stiga eftir fjórar fyrstu viðureignirnar. Ísak var í...
https://www.youtube.com/watch?v=oyERBnZJ3aU
„Ég var á köflum ánægður með frammistöðuna í dag. Mér fannst hún vera skref upp á við miðað við tvo fyrstu leikina. Við áttum hauskúpuleik á föstudaginn og ætluðum okkur og sýna einhvern karakter. Löngu kaflarnir hefðu mátt vera...
https://www.youtube.com/watch?v=0ZvyCKMbcmU
„Þetta var þriðji leikurinn sem við lékum mjög vel,“ segir Lilja Ágústsdóttir leikmaður Íslandsmeistara Vals í samtali við handbolta.is eftir sjö marka sigur liðsins á Selfossi í 3. umferð Olísdeildar kvenna á Hlíðarenda í gær. Sigur Vals var aldrei...
Fiskisögurnar fjúga um félagaskipti þekktra leikmanna á næsta sumri. Ein sú nýjasta er að Svíinn Lukas Sandell kveðji ungverska meistaraliðið Veszprém og gangi til liðs við helsta keppinautinn Pick Szeged og verði þriðji Svíinn í herbúðum liðsins. Þjálfari Pick Szeged er...
Haukur Þrastarson og félagar í rúmenska meistaraliðinu Dinamo Búkarest fara vel af stað í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Þeir unnu pólska meistaraliðið Wisla Plock í Póllandi í kvöld, 28:26, og hafa þar með unnið tvo fyrstu leiki sína...
Valur vann í kvöld þriðja leik sinn í Olísdeild kvenna þegar tekið var á móti nýliðum Selfoss í N1-höllinni á Hlíðarenda. Þrátt fyrir að Selfoss-liðið hafi lengst af leikið sinn besta leik það sem af er leiktíðar þá stóðst...
ÍR fékk sitt fyrsta stig í Olísdeild kvenna á leiktíðinni í kvöld þegar liðið gerði jafntefli við ÍBV í jöfnum og spennandi leik í Skógarseli, 22:22. Katrín Tinna Jensdóttir skoraði jöfnunarmarkið 40 sekúndum fyrir leikslok. Eyjaliðið átti síðustu sóknina...
Svo kann að að fara að HSÍ semji við annan íþróttavöruframleiðanda en þýska fyrirtækið Kempa varðandi keppnis- og æfingabúninga fyrir landsliðin og að nýr samningur hafi tekið gildi þegar kvennalandsliðið tekur þátt í Evrópumótinu í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi...
„Það hafa verið hnökrar á útsendingum í fyrstu leikjunum, hnökrar sem við höfum ekki séð áður og stafa meðal annars af breytingum sem við vorum að gera vegna fjölgunar leikja. Ég vona að búið sé að leysa úr þessum...
Úrslitavika bikarkeppni HSÍ, Poweradebikarinn, og þar af leiðandi úrslitaleikir keppninnar fara ekki fram í Laugardalshöll á næsta ári. Þetta staðfestir Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ samtali við Handkastið í dag.
Að ósk ÍBR
„Við fengum ósk, innan gæsalappa, frá ÍBR um...
Þriðja umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með tveimur viðureignum. Annarsvegar viðureign ÍR og ÍBV sem fram fer í Skógarseli í Breiðholti og hefst klukkan 18 og hinsvegar leikur Vals og Selfoss sem háður verður á Hlíðarenda og hefst...
Áfram fjölgar þeim sem nefnd eru til sögunnar sem eftirmaður Þóris Hergeirssonar í stóli landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna. Gro Hammerseng-Edin fyrrverandi landsliðskona er ein þeirra sem hefur komið inn í umræðuna síðustu daga.
Nafni Spánverjans, Ambros Martin, hefur einnig...