- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Dagskráin: Þriðja umferð hefst með tveimur leikjum

Þriðja umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með tveimur viðureignum. Annarsvegar viðureign ÍR og ÍBV sem fram fer í Skógarseli í Breiðholti og hefst klukkan 18 og hinsvegar leikur Vals og Selfoss sem háður verður á Hlíðarenda og hefst...

Molakaffi: Fleiri nöfn nefnd til sögunnar, Gros hættir

Áfram fjölgar þeim sem nefnd eru til sögunnar sem eftirmaður Þóris Hergeirssonar í stóli landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna. Gro Hammerseng-Edin fyrrverandi landsliðskona er ein þeirra sem hefur komið inn í umræðuna síðustu daga.  Nafni Spánverjans, Ambros Martin, hefur einnig...

Santos er mættur á ný til Ísafjarðar

Brasilíski handknattleiksmaðurinn Jhonatan C. R. Dos Santos hefur samið á nýjan leik um að leika með Herði á Ísafirði í Grill 66-deildinni. Santos var með liðinu á síðustu leiktíð en hélt til síns heima í mótslok í vor. Var...
- Auglýsing -

Naumt tap á heimavelli hjá Donna

Skanderborg AGF, liðið sem Kristján Örn Kristjánsson, Donni, leikur með í dönsku úrvalsdeildinni tapaði í kvöld fyrir GOG, 36:34, á heimavelli í upphafsleik 3. umferðar deildarinnar. GOG var fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 21:17. Hinn nýbakaði faðir, Donni,...

Oddur er yfirþjálfari yngri flokka Þórs

Hinn þrautreyndi handknattleiksmaður Oddur Gretarsson verður yfirþjálfari yngri flokka handknattleiksdeildar Þórs auk þess að þjálfa 7. flokk karla og 8. flokk karla og kvenna hjá félaginu. Þetta kemur fram á heimasíðu Þórs. Oddur flutti heim í sumar og gekk til...

Er ekki til sölu – hvað sem verður í boði

Danski handknattleiksmaðurinn Mathias Gidsel er ekki falur, sama hversu háar fjárhæðir verða boðnar í hann, segir Bob Hanning framkvæmdastjóri Füchse Berlin við Bild en á dögunum var sagt frá því að forráðamenn þýska liðsins Flensburg-Handewitt hafi í hyggju að...
- Auglýsing -

Hætti hjá Lübeck-Schwartau í sumar

Handknattleiksmaðurinn Örn Vésteinsson Östenberg var leystur undan samningi hjá þýska 2. deildarliðinu VfL Lübeck-Schwartau í sumar að eigin ósk eftir eins árs dvöl hjá félaginu. Faðir Arnar, Vésteinn Hafsteinsson, sagði við handbolta.is á dögunum að sonur sinn væri nýlega búinn...

Berglind verður frá keppni í nokkrar vikur í viðbót

Landsliðskonan Berglind Þorsteinsdóttir var ekki með Fram í tveimur fyrstu leikjum Olísdeildarinnar. Hún verður áfram utan vallar næstu vikur. Ástæðan er sú að Berglind gekkst undir aðgerð í sumar vegna þrálátra meiðsla í vinstra hné sem gert höfðu henni...

Molakaffi: Andersson, Hutecek, Kehrmann, annar Andersson, Óli

Mattias Andersson hefur verið ráðinn markvarðaþjálfari þýsku handknattleiksliðanna í karlaflokki. Í starfinu fylgir útvíkkun á fyrra starfi Svíans sem undanfarin ár hefur verið markvarðarþjálfari A-landsliðs karla. Í nýja starfinu bætast yngri landslið karla við starfssvið Svíans sem einnig verður...
- Auglýsing -

Voru hársbreidd frá öðru stiginu í Skuru

Skara HF sem Aldís Ásta Heimisdóttir er að hefja þriðja keppnistímabilið með tapaði naumlega fyir Skuru IK, 29:28, í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik kvenna í kvöld. Leikið var á heimavelli Skuru sem var með sex marka forskot...

Tveir nýliðar í fyrsta hópnum fyrir EM – Þrír leikir í Tékklandi framundan

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik hefur valið 16 leikmenn til þess að taka þátt í æfingamóti í Cheb í Tékklandi 26. - 28. september þar sem leiknir verða þrír leiki gegn Tékklandi, Egyptalandi og Póllandi. Landsliðið kemur saman...

Fjögur lið hafa fullt hús stiga – Reistad með 25 mörk í tveimur leikjum

Fjögur lið hafa fullt hús stiga eftir aðra umferð Meistradeildar kvenna í handknattleik sem fram fór um helgina. FTC frá Ungverjalandi og slóvensku meistararnir Krim hafa fjögur stig í A-riðli. Reyndar er Metz einnig taplaust í riðlinum eftir sigur...
- Auglýsing -

Molakaffi: Haukur, Arnór, Tjörvi, Arnór, Einar, Guðmundur, Bjarki, Elías

Haukur Þrastarson skoraði ekki fyrir Dinamo Búkarest í gær þegar liðið vann öruggan sigur á CSM Focșani, 32:22, á útivelli í rúmensku 1. deildinni í handknattleik. Dinamo hafði talsverða yfirburði í leiknum og var með yfirhöndina frá 13. mínútu...

Meistararnir voru ekki lengi að jafna sig – á ýmsu gekk hjá Íslendingum

Þýsku meistararnir SC Magdeburg voru ekki lengi að jafna sig eftir tap fyrir Pick Szeged í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar á miðvikudagskvöld ef marka má frammistöðu liðsins í dag í heimsókn til HSV Hamburg. Meistararnir léku afar vel frá upphafi...

21 íslenskt mark var skorað í Þrándheimi

Fjórir íslenskir handknattleiksmenn slógu ekki slöku við þegar lið þeirra, Kolstad og ØIF Arendal áttust við í Þrándheimi í kvöld í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik en um var að ræða leik umferðarinnar enda bæði taplaus þegar viðureignin hófst. Íslendingarnir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -