Sigurgeir Jónsson eða Sissi eins og hann er oftast kallaður hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild Vals. Sissi kemur inn í þjálfarateymi meistaraflokks kvenna og vera Ágústi Þór Jóhannssyni, Degi Snæ Steingrímssyni og Hlyni Morthens innan handar ásamt því...
Frændurnir Guðmundur Hólmar Helgason og Geir Guðmundsson hafa lítið sem ekkert leikið með Haukum í æfingaleikjum síðan að undirbúningstímabilið hófst í sumar. Guðmundur Hólmar gekkst undir aðgerð á öxl í sumar og Geir leitaði sér lækningar vegna ítrekaðra tognunar...
Pálmi Fannar Sigurðsson fyrirliði og einn traustasti leikmaður HK á undanförnum árum leikur ekki með liðinu í Olísdeildinni á næsta keppnistímabili. Sennilegt er að handknattleiksskór hans séu að mestu komnir upp á hillu.
Eftir því sem handbolti.is hefur fregnað er...
Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting unnu Benfica í úrslitaleik Meistarakeppninnar í Portúgal í gær, 37:21. Orri Freyr hefur átt í meiðslum í ökkla og kom lítið við sögu en var engu að síður á leikskýrslu. Stiven Tobar...
Ragnarsmótinu í handknattleik karla í gær með sigri Gróttu eins og handbolti.is sagði frá í gærkvöld. Að vanda lét mótshaldari, handknattleiksdeild Selfoss, ekki nægja að veita sigurliðinu verðlaun heldur var nokkrum einstaklingsverðlaunum deilt út til leikmanna sem sköruðu framúr...
Handknattleiksdeild Umf. Selfoss hefur samið við Atla Kristinsson um að ganga inn í þjálfarateymi meistaraflokks karla fyrir komandi tímabil. Hann mun verða Carlos Martin Santos til halds og trausts með meistaraflokk karla sem og 3. flokk auk U-liðsins.
Atli er...
Handknattleikskonan Tinna Valgerður Gísladóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu. Tinna Valgerður er fædd árið 2000 og er uppalin á Nesinu og hefur lengst af leikið undir merkjum Gróttu. Tímabilin 2021-2023 lék Tinna Valgerður með Olísdeildarliði...
Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, stóð yfir frá 14. ágúst til sunnudagsins 25. ágúst í Chuzhou í Kína. Mótinu lauk vitanlega með úrslitaleik. Spánverjar unnu Dani í æsispennandi viðureign, 23:22. Bronsverðlaunin komu í...
https://www.youtube.com/watch?v=W30Ietqsu-g
„Ég er sáttur eftir þrjá sigurleiki. Mér fannst liðið leika að mörgu leyti vel þótt það hafi ekki verið fullkomið,“ segir Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari karlaliðs Hauka í samtali við handbolta.is í lok Hafnarfjarðarmótsins á Ásvöllum í gær.
Ásgeir Örn...
https://www.youtube.com/watch?v=gaL6VY-jmME
„Við erum ánægðir með framfarir á milli leikja í mótinu,“ segir Hrannar Guðmundsson þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í samtali við handbolta.is eftir að Hafnarfjarðarmótinu í handknattleik lauk í gær. Stjarnan tók þátt í þremur leikjum, vann FH og ÍBV en...
https://www.youtube.com/watch?v=ZuVyIl3RXhI
„Það verður að segjast eins og er að við eigum framundan mikið verk að vinna. Í dag erum við ekki á þeim stað sem við viljum vera á,“ segir Sigursteinn Arndal þjálfari Íslandsmeistara FH í handknattleik karla í samtali...
Axel Hreinn Hilmisson sem verið hefur markvörður handknattleiksliðs FH undanfarin tvö ár verður ekki með liðinu í vetur og er hugsanlega hættur í handknattleik. Alltént verður Axel Hreinn ekki með FH á keppnistímabilinu sem fer í hönd. Hinn þrautreyndi...
Haukur Þrastarson og nýir samherjar hans í rúmenska meistaraliðinu Dinamo Búkarest unnu CSM Constanta, 27:21, í undanúrslitum meistarakeppni rúmenska handknattleiksins í gær. Dinamo leikur til úrslita við Minaur Baia Mare í dag. Baia Mare lagði Potaissa Turda í hinni...
Grótta hafnaði í efsta sæti á Ragnarsmótinu í handknattleik karla sem lauk síðdegis í Sethöllinni en þetta var í 36. sinn sem handknattleiksdeild Selfoss stóð fyrir mótinu sem haldið er í minningu Ragnars Hjálmtýssonar. Gróttumenn unnu liðsmenn ÍBV, 41:33,...
Óðinn Þór Ríkharðsson og samherjar hans í meistaraliðinu Kadetten Schaffhausen unnu í kvöld HC Kriens-Luzern í framlengdum leik í meistarakeppninni í Sviss, 35:34. Óðinn Þór fór á kostum í leiknum og skoraði 10 mörk í 11 skotum. Fjögur marka...