- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Efnilegur markvörður skrifar undir samning við FH

Markvörðurinn Jóhannes Andri Hannesson hefur skrifað undir sinn fyrsta meistaraflokkssamning við FH og gildir samningurinn fram á sumar 2027. Jóhannes Andri, sem fæddur er árið 2008, kemur úr yngri flokka starfi félagsins en hann á að baki 5 landsleiki...

Tilkynning: Í ljósi umræðu um nýja ásýnd HSÍ

Tilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands„Í ljósi umræðu um nýja ásýnd HSÍ.Í vor hélt HSÍ handboltaþing þar sem kallað var eftir tillögum frá aðildarfélögum.Þar kom skýrt fram að handboltinn þyrfti að vera sýnilegri og ásýndin sterkari.HSÍ fór í ásýndarvinnu með það...

Axel ráðinn þjálfari 20 ára landsliðs Noregs

Axel Stefánsson fyrrverandi landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik hefur verið ráðinn annar þjálfara 20 ára landsliðs Noregs (LK06 - Juniorjentene) í kvennaflokki ásamt Ane Mällberg. Framundan er undirbúningur og síðan þátttaka á heimsmeistaramóti 20 ára landsliða á næsta sumri. Axel...
- Auglýsing -

Einn fremsti dómari Evrópu er látinn

Einn þekktasti og fremsti handknattleiksdómari Evrópu á síðari árum, Marcus Helbig, er látinn 53 ára gamall eftir erfið veikindi. Helbig dæmdi ásamt félaga sínum, Lars Geipel, frá 1993 til 2021 er hann varð að hætta af heilsufarsástæðum. Saman dæmdu...

Þrír ÍR-ingar í liði 1. umferðar Olísdeildar kvenna

Lið 1. umferðar Olísdeildar kvenna var valið af sérfræðingum Handboltahallarinnar í fyrsta uppgjörsþætti keppnistímabilsins sem fram fór á mánudagskvöld í opinni dagskrá í sjónvarpi Símans.Frækinn sigur ÍR á Haukum Ásvöllum á laugardaginn, 30:27, fleytti liðinu inn með þrjá fulltrúa...

Molakaffi: Viggó, Gidsel, Elvar Örn, Knorr

Viggó Kristjánsson er í liði 3. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik en liðið var kynnt í gær. Viggó skoraði níu mörk og gaf sjö stoðsendingar þegar lið hans HC Erlangen tapaði naumlega á heimavelli, 29:28.Viggó er næst efstur...
- Auglýsing -

Myndskeið: Upphafsleikir Olísdeilda á 120 sekúndum

Keppni hófst í Olísdeildum karla og kvenna á dögunum. Tíu leikir hjá 20 liðum, hraði, spenna og gleði og vonbrigði og flott tilþrif. Hér fyrir neðan eru tvö myndskeið með stuttri samantekt úr leikjum fyrstu umferðar, eitt myndskeið úr...

Afturelding, Valur og Þór með tvo menn hvert í liði umferðarinnar

Lið 1. umferðar Olísdeildar karla var valið af sérfræðingum Handboltahallarinnar í fyrsta uppgjörsþætti keppnistímabilsins sem fram fór í gær í opinni dagskrá í sjónvarpi Símans.Valur, Þór og Afturelding eiga tvo fulltrúa hvert í úrvalsliðinu sem framvegis verður valið af...

Myndskeið: Sandra lék við hvern sinn fingur

Landsliðskonan Sandra Erlingsdóttir lék sannarlega við hvern sinn fingur í fyrsta leik sínum með ÍBV í Olísdeild kvenna í rúm sjö ár þegar ÍBV vann Fram, 35:30, í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í laugardag. Hún skoraði 13 mörk í 14...
- Auglýsing -

Myndskeið: Radovanovic fór hamförum í Höllinni

Nicola Radovanovic nýr markvörður Þórs fór hamförum í marki liðsins gegn ÍR í 1. umferð Olísdeildar karla á síðasta föstudag. Hann varði 20 skot, 50% hlutfallsmarkvarsla, í 29:23, sigri Þórs. Radovanovic var tvímælalaust markvörður 1. umferðar í sínum fyrsta...

Arnar velur tvo nýliða fyrir leikina við Dani – Birna Berg snýr aftur í landsliðið

Tveir nýliðar eru í landliðshópi kvenna sem Arnar Pétursson landsliðsþjálfari hefur valið til undirbúnings og þátttöku í vináttulandsleik við Dani í Frederikshavn á norður Jótlandi 20. september. Matthildur Lilja Jónsdóttir, ÍR, og Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Haukum, eru nýliðar. Einnig...

Ómar Ingi er markahæstur – meira en 10 mörk skoruð í leik

Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður og leikmaður Evrópumeistara SC Magdeburg, er markahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar í handknattleik þegar þrjár umferðir eru búnar, að einni viðureign undanskilinni, leik THW Kiel og Hannover-Burgdorf.Ómar Ingi hefur skorað 32 mörk, eða rúmlega...
- Auglýsing -

Tveir Íslendingar mæta Fram – fyrsti leikur á heimavelli 14. október

Eftir að forkeppni Evrópudeildar karla lauk á sunnudaginn er fyrir víst orðið ljóst hvaða liðum Fram mætir í riðlakeppni Evrópudeildar frá 14. október til 2. desember.  Víst var fyrir forkeppnina að portúgalska liðið, FC Porto yrði í D-riðli með...

Molakaffi: Tjörvi, Heldal, Taboada, Andersson, kurr

HC Oppenweiler/Backnang, liðið sem Tjörvi Týr Gíslason leikur með, krækti í sitt fyrsta stig í þýsku 2. deildinni í handknattleik í gærkvöld með jafntefli á heimavelli við Coburg, 23:23. Tjörvi Týr skoraði ekki mark en var einu sinni vikið...

Síðasti séns að tryggja sér miða í bláa hafið

Tilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands.Seinasti séns að tryggja sér miða í Bláa hafið!Lokaútkalll til allra sem ætla að styðja strákana okkar á EM í Svíþjóð í janúar.Eftir helgina fara fráteknir íslenskir miðar í almenna sölu – og þá verður baráttan...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -