Fréttir

- Auglýsing -

Lokahóf: Haraldur og Sólveig best – Björgvin Páll heiðraður

Lokahóf handknattleiksdeildar Fjölnis fór fram á laugardaginn. Þar var tímabilið gertt upp með viðurkenningum og heiðursmerkjum. Veittar voru viðurkenningar til leikmanna sem skarað hafa fram úr á ýmsum sviðum, auk þess sem deildin heiðraði leikmenn sem hafa leikið 100...

Þrjár framlengja samninga sína við HK

Inga Fanney Hauksdóttir, Margrét Guðmundsdóttir og Stella Jónsdóttir hafa framlengt samningum sínum við handknattleiksdeild HK til næstu tveggja ára eða út keppnistímabilið 2026/2027. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HK en kvennalið félagsins lék í Grill 66-deildinni í vetur...

Bjarki Már hleypur í skarðið fyrir Stiven

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik hefur kallað inn Bjarka Má Elísson í stað Stiven Tobar Valencia sem var tilneyddur að draga sig út úr landsliðshópnum sökum meiðsla. Stiven gat ekki leikið með Benfica á laugardaginn gegn Sporting...
- Auglýsing -

Dagskráin: Knýr Fram út oddaleik eða binda Haukar enda á rimmuna?

Fjórða viðureign Hauka og Fram í undanúrslitum Olísdeildar kvenna fer fram í kvöld á Ásvöllum. Dómararnir eiga að flauta til leiks klukkan hvorki fyrr eða síðar en klukkan 19.30.Haukar unnu tvo fyrstu leikina í rimmunni, 30:18 og 25:24. Framarar,...

Jason skrifar undir þriggja ára samning í Eyjum

Jason Stefánsson hefur skrifað undir nýjan samning við ÍBV sem gildir til næstu þriggja ára. Jason hefur leikið allan sinn feril með ÍBV og hefur hægt og rólega unnið sér inn stærra hlutverk í liði liðsins.Á nýliðnu tímabili lék...

Sólveig Lára hættir hjá ÍR

Sólveig Lára Kjærnested þjálfari kvennaliðs ÍR undanfarin þrjú ár hefur áveðið að láta af störfum eftir einstakt uppbyggingarstarf hjá félaginu. Þar með stefnir í að kvenþjálfurum í Olísdeild kvenna fækki. Rakel Dögg Bragadóttir hættir þjálfun Fram eftir tímabilið. Sólveig...
- Auglýsing -

Molakaffi: Donni, Daníel Þór

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði tvö mörk í átta skotum og gaf eina stoðsendinginu í átta marka tapi Skanderborg AGF í heimsókn til Skjern, 35:27, í þriðju umferð úrslitakeppni átta efstu liða dönsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld.Skanderborg AGF rekur lestina...

Sigurlaunin fara öðru sinni til Þýskalands

Þýska liðið Thüringer HC stóð uppi sem sigurvegari í Evrópudeild kvenna í handknattleik í kvöld eftir tveggja marka sigur á Ikast Håndbold frá Danmörku í æsispennandi úrslitaleik, 34:32. Leikið var í Graz í Austurríki en borgin hefur verið vettvangur...

Ómar Ingi skoraði 11 mörk í níu marka sigri

Ómar Ingi Magnússon fór á kostum með SC Magdeburg í dag þegar liðið vann HSV Hamburg á heimavelli í þýsku 1. deildinni á handknattleik, 37:28. Selfyssingurinn skoraði 11 mörk, þar af fimm úr vítaköstum. Gísli Þorgeir Kristjánsson fór einnig...
- Auglýsing -

Þorsteinn og félagar misstigu sig á heimavelli

Þorsteinn Leó Gunnarsson og liðsfélagar í FC Porto misstigu sig í kvöld á heimavelli í úrslitakeppni portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik. Porto náði aðeins jafntefli við Marítimo Madeira, 27:27, í fjórðu umferð af sex.Porto er þar með þremur stigum...

Landsliðskonurnar fara tómhentar frá Graz

Þýska liðið Blomberg-Lippe sem landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir leika með tapaði leiknum um bronsið í Evrópudeildinni í Raiffeisen Sportpark í Graz í Austurríki í dag. Franska liðið JDA Bourgogne Dijon Handball var öflugra frá upphafi til...

Ætlum að vinna og gera það almennilega

Sá hluti íslenska karlalandsliðshópsins sem er hér á landi, þjálfarar og starfsmenn, leggur af stað í dag áleiðis til Bosníu þar sem íslenska landsliðið mætir landsliði heimamanna í Sarajevo á miðvikudaginn kl. 18. Leikurinn er sá næst síðasti í...
- Auglýsing -

Hefur samið við Gróttu til þriggja ára

Andrea Gunnlaugsdóttir markvörður hefur ákveðið að ganga til liðs við Gróttu frá Fram. Andrea kom til Gróttu að láni frá Fram í janúar. Henni líkar svo vel vistin og nú hefur verið ritað undir þriggja ára samning.Andrea lék upp...

Ágúst Þór er kominn með Val í úrslit í sjöunda sinn

Frá því að Ágúst Þór Jóhannsson tók við þjálfun kvennaliðs Vals sumarið 2017 hefur liðið leikið á hverju vori til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn með einni undantekningu, vorið 2020 þegar úrslitakeppnin var felld niður vegna covid. Valur leikur þar af...

Molakffi: Orri, Stiven, Elmar, Arnór, Grétar – myndskeið

Orri Freyr Þorkelsson var næst markahæstur hjá Sporting í átta marka sigri liðsins á Benfica, 37:29, í uppgjöri Lissabon-liðanna í fjórðu umferð úrslitakeppni fjögurra efstu liða portúgölsku 1. deildarinnar í gær. Orri Freyr skoraði átta mörk. Salvador Salvador skoraði...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -