Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Aftur tapað Stjarnan á síðustu sekúndu – myndir

Öðrum leiknum í röð töpuðu Stjörnumenn á síðustu sekúndu í dag þegar þeir sóttu FH-inga heim í Kaplakrika í 18. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Einar Örn Sindrason skoraði sigurmark FH úr vítakasti þegar leiktíminn var á enda, 32:31. Tandri...

Fjórtán marka tap eftir frábæran upphafskafla

Sænska landsliðið vann íslenska landsliðið með 14 marka mun, 37:23, í síðari viðureign liðanna í undankeppni Evrópumóts kvenna, 7. riðli, í Brinova Arena í Karlskrona í Svíþjóð í dag. Staðan í hálfleik var 18:11 Svíum í vil.Með sigrinum tryggði...

Tvær breytingar frá síðasta leik við Svía

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna hefur gert tvær breytingar á leikmannahópi landsliðsins sem hann teflir fram í dag gegn Svíum í Karlskrona frá leiknum á Ásvöllum á miðvikudaginn. Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR, og Jóhanna Margrét Sigurardóttir, Skara HF,...
- Auglýsing -

Dagskráin: Landsleikur í Karlskrona, viðureignir í Olís- og Grill 66-deildum

Fjölbreytt dagskrá verður fyrir áhugafólk um handknattleik í dag. Stórleikur dagsins er viðureign Svíþjóðar og Íslands í 4. umferð undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í Karlskrona í Svíþjóð. Flautað verður til leiks klukkan 13. Eftir 13 marka tap í fyrri...

Tveir upprennandi leikmenn skrifa undir samninga við Aftureldingu

Handknattleiksdeild Aftureldingar hefur skrifað undir leikmannasamninga við tvo unga leikmenn félagsins, Brynjar Búa Davíðsson og Ævar Smára Gunnarsson.„Brynjar og Ævar eru hluti af mjög sterkum 3. flokki hjá Aftureldingu og öflugum hægri væng í liðinu. Þeir koma upp úr...

Góður sigur hjá Tuma og félögum – loksins vann Minden

Tumi Steinn Rúnarsson átti afar góðan leik þegar lið hans HSC 2000 Coburg vann Hamm-Westfalen, 31:27, í 2. deild þýska handknattleiksins í gærkvöld. Leikurinn fór fram í WESTPRESS arena, heimavelli Hamm-Westfalen. Tumi Steinn skoraði fimm mörk og átti fimm...
- Auglýsing -

Molakaffi: Viktor Gísli, Elvar Örn, Tryggvi, Grétar Ari

Viktor Gísli Hallgrímsson og liðsfélagar hans í franska liðinu Nantes unnu Dijon í miklum markaleik á heimavelli í gær, 47:34, í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Viktor Gísli var í marki Nantes talsverðan hluta leiksins og varði 11 skot,...

Grill 66karla: ÍR færist nær settu marki – Fjölnir er skammt á eftir

ÍR-ingar halda áfram að færast skrefi nær sæti í Olísdeild karla í handknattleik á næstu leiktíð. Þeir unnu ungmennalið Vals í Skógarseli í kvöld, 27:25 og standa best að vígi af þeim liðum sem geta farið upp úr deildinni...

Meiri spenna hlaupin í fallslaginn eftir Selfosssigur

Selfoss hleypti spennu í fallbaráttu Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með því að vinna HK, 26:22, í Sethöllinni á Selfossi. Þetta var annar sigur Selfossliðsins á HK-ingum í vetur.Þar með hefur Selfossliðið átta stig eins og Víkingur sem...
- Auglýsing -

Fullvíst að HM 2029 eða 2031 verður á Íslandi

Nær víst má telja að Ísland, Danmörk og Noregur haldi annað hvort heimsmeistaramótið í handknattleik karla 2029 eða 2031. Alþjóða handknattleikssambandið tilkynnti í dag að aðeins tvær umsóknir standi eftir vegna mótanna tveggja, önnur frá Íslandi, Danmörku og Noregi...

Annar sigur KA í röð – sætaskipti við Gróttu

KA lyfti sér upp í sjöunda sæti Olísdeildar karla með sigri á Gróttu, 32:28, í KA-heimilinu í kvöld. Fyrir leikinn var KA í 9. sæti en Grótta í áttunda en við tapið féll liðið niður í hið lítt eftirsótta...

U18 landslið kvenna fer á HM í Kína – tvö yngri landslið kvenna standa í stórræðum í sumar

U18 ára landslið kvenna tekur þátt í heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fram fer í Kína frá 14. til 25. ágúst í sumar. Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, sendi HSÍ boð (wild card) um þáttttöku á mótinu. Boðinu var tekið fegins hendi...
- Auglýsing -

Pétur Árni heldur sig á heimaslóðum

Pétur Árni Hauksson hefur gert nýjan samning við handknattleiksdeild Stjörnunnar til ársins 2026. Pétur Árni er 25 ára og fór í gegnum alla yngri flokka hjá Stjörnunni. Um skeið lék hann með HK, ÍR og Gróttu en gekk á...

Um 100 stúlkur og konur taka þátt í æfingaviku kvennlandsliða HSÍ

Þessa dagana eru öll okkar kvennalandslið HSÍ við æfingar eða keppni. Metnaðurinn er mikill í starfinu, en um 100 stelpur voru valdar í verkefnið og eru nú við æfingar hjá sínum landsliðum. Það er óhætt að segja að uppgangurinn...

Myndskeið: Glæsimark Andra Más fyrir Leipzig

Andri Már Rúnarsson skoraði stórglæsilegt mark fyrir lið sitt SC DHfK Leipzig beint úr aukakasti í gærkvöld þegar SC DHfK Leipzig vann Bergischer HC, 33:22, á heimavelli í þýsku 1. deildinnni í handknattleik. Markið var annað af tveimur sem...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -