„Við þurfum að mæta af fullum krafti gegn frábæru liði Svía,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna í samtali við handbolta.is um næsta verkefni landsliðsins í undankeppni EM en annað kvöld kemur sænska landsliðið í heimsókn á Ásvelli...
Valsmenn eru kátir innan vallar sem utan um þessar mundir. Á dögunum bætti karlalið félagsins deildarmeistarabikarnum í Olísdeildinni í safnið og í dag er greint frá því að þrír vaskir leikmenn liðsins hafi ákveðið að verða um kyrrt hjá...
„Ég setti mér það markmið fyrir tímabilið að verða markahæst. Það er geggjað að hafa náð því þótt markmið okkar í HK-liðinu hafi því miður ekki gengið eftir,“ segir Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, markadrottning Olísdeildar kvenna leiktíðina 2021/2022. Jóhanna Margrét...
Erlingur Richardsson þjálfari karlaliðs ÍBV og hollenska karlalandsliðsins verður fyrirlesari ásamt vöskum hópi þjálfara á þjálfaranámskeiði í Sandefjord í Noregi 10. - 12. júní. Auk Erlings verða m.a. Þórir Hergeirsson, þjálfari heimsmeistara Noregs í handknattleik kvenna, Glenn Solberg, þjálfari...
Einn leikmaður varð að draga sig út úr landsliðshópnum í handknattleik sem nú býr sig undir viðureignir við Svía og Serba í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik. Línukonan efnilega úr Vestmannaeyjum, Elísa Elíasdóttir, er meidd og verður þar af leiðandi...
Loksins, loksins aftur. Nærri þrjú ár voru liðin frá því að íslenska karlalandsliðið lék stórleik hér á landi fyrir framan áhorfendur á síðasta laugardag. Hátt í tvö þúsund manns nýtti tækifærið, var það heppna sem náði í miða á...
Markvörðurinn Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við Val. Hún kemur til Valsara frá FH þar sem hún hefur leikið með meistaraflokki félagsins undanfarin sex ár jafnt í Grill66-deildinni og í Olísdeildinni veturinn 2020/2021.„Hrafnhildur er efnilegur...
Þegar Ólafur H. Jónsson ákvað að halda heim á leið frá Dankersen í Vestur-Þýskalandi 1979, til að gerast þjálfari og leikmaður Þróttar, hófust tilfæringar á handknattleiksmönnum sem léku í Þýskalandi. Þorbergur Aðalsteinsson yfirgaf Göppingen – fór til Víkings og...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla verður í efsta styrkleikaflokki, annað mótið í röð, þegar dregið verður í riðla fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Póllandi og Svíþjóð í janúar á næsta ári. Dregið verður í Katowice í Póllandi síðdegis...
Guðmundur Helgi Pálsson og Dagur Snær Steingrímsson þjálfarar U16 ára landsliðs kvenna völdu á dögunum 20 stúlkur sem eiga að koma saman til æfinga á fimmtudaginn, sumardaginn fyrsta. Áfram verður æft dagana á eftir allt fram á sunnudaginn 24....
Kiril Lazarov, Filip Mirkulovski og Stojance Stoilov léku sína síðustu landsleiki fyrir Norður Makedóníu í Boris Trajkovski-íþróttahöllinni í Skopje í gærkvöld. Þeir hafa verið kjölfestan í landsliði Norður Makedóníu um árabil og samvinna Lazarovs og Stoilov línumanns hefur verið...
Norður Makedóníumenn og Svartfellingar gripu síðustu tvö sætin í Evrópuhluta heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í kvöld. Norður Makedónía vann Tékkland, 27:25, í Skopje í kvöld en jafntefli varð í fyrri viðureigninni í Tékklandi á dögunum.🔥 7000 spectateurs et une...
Hollenska landsliðið, undir stjórn Erlings Richardssonar, tapaði í dag með sjö marka mun á heimavelli fyrir landsliði Portúgals í síðari umspilsleiknum fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik karla, 35:27. Eftir þriggja marka sigur hollenska landsliðsins, 33:30, á fimmtudaginn í Portúgal stóð...
Hafliði Breiðfjörð ljósmyndari og ritstjóri og eigandi fotbolti.net var á Ásvöllum í gær þegar íslenska landsliðið innsiglaði keppnisrétt á heimsmeistaramótinu í handknattleik á næsta ári með átta marka sigri á austurríska landsliðinu, 34:26, í síðari viðureign liðanna.Ísland vann einnig...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla tryggði sér í gær keppnisrétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi 11. til 29. janúar 2023. Heimsmeistaramótið verður það 28. í röðinni. Verður íslenska landsliðið á meðal þátttakenda í 22. sinni,...