- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Emma framlengir veruna í Krikanum

Emma Havin Sardarsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild FH. Emma Havin, leikur í hægra horni og er ein af leikreyndari liðsmönnum FH-liðsins sem leikur í Grill66-deildinni á næsta keppnistímabili.Emma Havin skoraði 64 mörk í 20 leikjum FH-liðsins í...

Þakkar pabba sínum og Alfreð!

Það eru 21 ár síðan Magdeburg varð síðast Þýskalandsmeistari, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, 2001. Ólafur Stefánsson var þá í aðalhlutverki í liðinu. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson léku það eftir í gærkvöldi, þegar Magdeburg var meistari 2022...

Molakaffi: Adam, Harpa Rún, Donni, Mogensen, Mogensen

Adam Thorstensen markvörður Stjörnunnar og U20 ára landsliðsins sem tekur þátt í EM í júlí hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna til ársins 2025. Adam kom til félagsins árið 2020 frá ÍR og var þá hálft í hvoru hættur...
- Auglýsing -

Tóku þá sænsku í kennslustund og tryggðu sér bronsið

Strákarnir í Reykjavíkurúrvalinu í handknattleik unnu bronsið á Balaton Cup fyrr í dag. Þeir burstuðu leikmenn Eskilstuna Guif með 18 marka mun, 34:16, og fengu þeir sænsku að kynnast því í síðari hálfleik hvar Davíð keypti ölið.Leikurinn fór...

Sandra sú besta annað árið í röð

Sandra Erlingsdóttir, landsliðskona í handknattleik, var í kvöld valin besti leikmaður danska 1. deildarliðsins EH Aalborg á nýliðinni leik. Þetta er annað árið í röð sem Sandra hreppir hnossið en hún kveður nú félagið eftir tveggja ára dvöl. Ljóst...

Lærisveinar Aðalsteins byrjuðu á stórsigri

Lærisveinar Aðalsteins Eyjólfssonar í Kadetten Schaffhausen fóru af miklum krafti af stað í úrslitaeinvíginu við Pfadi Winterthur um meistaratitilinn í Sviss í kvöld. Kadettenliðið réði lögum og lofum á vellinum frá upphafi til enda og vann með ellefu marka...
- Auglýsing -

Ómar Ingi og Gísli Þorgeir eru þýskir meistarar

Það er glatt á hjalla í Magdeburg í Þýskalandi í kvöld eftir að lið félagsins innsiglaði þýska meistaratitilinn í handknattleik í fyrsta sinn í 21 ár. Magdeburg vann Balingen á heimavelli, 31:26, og hefur þar með átta stiga forskot...

Dómari ársins í fjórtánda skipti á fimmtán árum

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson eru dómarar ársins í Olísdeildum karla og kvenna keppnistímabilið 2021/2022. Þeir fengu viðurkenningar því til staðfestingar í verðlaunahófi HSÍ sem haldið var í Mínigarðinum í hádeginu í dag.Þetta er í fjórtánda sinn sem...

Karen og Arnór Snær fengu háttvísiverðlaunin

Í rúm 30 ár hefur Handknattleiksdómarasambandið, HDSÍ, afhent viðurkenningar til leikmanna í efstu deild karla og kvenna sem vekja athygli fyrir háttvísi, drenglyndi og prúðmennsku í hvívetna í kappleikjum Íslandsmótsins.Nú eins og áður þá var voru viðurkenningar HSDÍ...
- Auglýsing -

HM U18 ára kvenna: „Spennandi og krefjandi riðill“

Íslenska kvennalandsliðið, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, hafnaði í riðli með Svartfellingum, Svíum og Alsírbúum, þegar dregið var fyrir stundu í riðla fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Skopje í Norður Makedóníu frá 30. júlí til 10. ágúst....

Rut og Óðinn Þór best – verðlaunahafar í Olísdeildum

Rut Arnfjörð Jónsdóttir KA/Þór og Óðinn Þór Ríkharðsson eru bestu leikmenn Olísdeilda karla og kvenna leiktíðina 2021/2022. Það er niðurstaða í kjöri leikmanna og þjálfara deildarinnar sem kynnt var í verðlaunahófi Olís- og Grill 66 deildar karla og kvenna...

Tinna Sigurrós sópaði til sín verðlaunum – verðlaunahafar í Grill66-deildum

Tinna Sigurrós Traustadóttir leikmaður Selfoss sópaði til sín verðlaunum fyrir frammistöðuna í Grill66-deild kvenna á nýliðinni leiktíð á verðlaunahófi Grill 66 deildar karla og kvenna sem haldið var í Minigarðinum í hádeginu. Hún hlaut þrenn verðlaun. Nafn hennar og...
- Auglýsing -

Leikmenn valdir fyrir EM 18 ára – Einar þjálfari með Heimi

Heimir Ríkarðsson og Einar Jónsson hafa valið 16 leikmenn og fimm til vara vegna undirbúnings og þátttöku í lokakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla, landsliðum skipuðum leikmönnum 18 ára og yngri, sem fram fer í Podgorica í Svartfjallalandi 4. til...

Okkar er að brjóta múrinn

„Þetta verður hörkurimma og afar áhugavert að sjá hvernig hún þróast,“ segir Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfari Kadetten Schaffhausen spurður um úrslitarimmu liðsins við Pfadi Winterthur í úrslitum um meistaratitilinn í handknattleik karla í Sviss. Fyrsti leikurinn verður á heimavelli Aðalsteins...

Donni í úrvalsliði ársins í Frakklandi

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, er í úrvalsliði frönsku 1. deildarinnar í handknattleik en greint var frá niðurstöðum í valinu í morgun.Donni er einn þriggja leikmanna frá PAUC sem er í úrvalsliðinu. Valið er mikil viðurkenning fyrir Donna sem er...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -