Gummersbach, liðið sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar, heldur efsta sæti þýsku 2. deildarinnar í handknattleik karla eftir baráttusigur á Eintracht Hagen á heimavelli í kvöld, 30:26, eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 13:12. Elliði Snær...
Víkingur, Valur, KA, Haukar og Selfoss eru komust í kvöld í átta liða úrslit Coca Cola-bikars karla í handknattleik og bætast þar með í hóp með Þór Akureyri sem vann sér sæti í átta liða úrslitum fyrir nokkrum dögum.Tveir...
Fimm leikir fara fram í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni karla í handknattleik í kvöld. Þeir eru:18.00 Stjarnan - KA.19.00 Valur - HK.19.30 Vængir Júpíters - Víkingur.20.00 Grótta - Haukar .20.15 ÍR - Selfoss.Handbolti.is er á bikarvaktinni og fylgist með framvindu...
Fyrirliði handknattleiksliðs Fram í karlaflokki, Stefán Darri Þórsson, hefur framlengt samning sinn við félagið til þriggja ára eða til ársins 2025. Frá þessu greinir handknattleiksdeild Fram í dag og segir ennfremur að vænta sé fleiri fregna af endurnýjun samning...
Viðureign FH og Stjörnunnar í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni kvenna sem fram átti að fara annað kvöld í Kaplakrika hefur verið fresta vegna covidsmita. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mótanefnd HSÍ.Leikurinn hefur verið settur á dagskrá á mánudagskvöldið...
Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, segir að uppgjör af hálfu Handknattleikssambands Evrópu, EHF, vegna Evrópumóts karla í síðasta mánuði munu ekki liggja fyrir fyrr en upp úr næstu mánaðarmótum. Um leið skýrist hver endanlegur kostnaður HSÍ verður vegna...
Fimm leikir verða í kvöld í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni karla í handknattleik. Víst er a.m.k. þrjú lið úr Olísdeild karla heltast úr lestinni að loknum viðureignum kvöldsins.Fyrsti leikurinn hefst klukkan 18 og verður á milli Stjörnunnar og KA....
Ekkert verður af því að Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau mæti Thüringer í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Smit kórónuveiru hefur á ný stungið sér niður í herbúðir BSV Sachsen Zwickau eftir því...
Bjarki Már Elísson var markahæstur leikmanna Lemgo með níu mörk þegar liðið tapaði með fimm marka mun fyrir Benfica í viðureign liðanna í Evrópudeildinni í handknattleik, C-riðli, í Lissabon í kvöld. Eftir jafna stöðu í hálfleik, 15:15, brást vörn...
Fram komst í kvöld í átta liða úrslit í Coca Cola-bikar kvenna í handknattleik með því að vinna Víking, 36:23, í Víkinni í 16-liða úrslitum. Framarar mæta annað hvort ÍR eða Gróttu í átta liða úrslitum. Hvort liðið það...
Pálmi Fannar Sigurðsson, fyrirliði Olísdeildarliðs HK, hefur skrifað undir þriggja ára áframhaldandi samning við félagið eftir því sem greint er frá í tilkynningu. Hann er annar leikmaður liðsins á jafnmörgum dögum sem ákveður að verða um kyrrt í herbúðum...
„Að komast til Elverum er stór gluggi sem getur opnað fleiri möguleika fyrir mann,“ sagði Aron Dagur Pálsson við handbolta.is í dag eftir að tilkynnt var að hann hafi skrifað undir samning um að leika með norska meistaraliðinu Elverum...
Vegna covid smita hefur reynst nauðsynlegt að færa leik Harðar og FH í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikar karla í handknattleik sem til stóð að færi fram í íþróttahúsinu Torfnesi annað kvöld.Ákveðið hefur verið að freista þess að liðin mætist...
Handknattleiksmaðurinn Sverrir Pálsson og leikmaður Selfoss lék sinn fyrsta leik í Olísdeildinni í nærri tvö ár á sunnudagskvöldið þegar hann tók þátt í leik Selfoss og Hauka í Set-höllinni á Selfossi. Síðasti leikur hans á fjölum Set-hallarinnar var 22....
Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma sinn þriðja leik í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla annað kvöld þegar Flensburg og Vive Kielce mætast í 11. umferð B-riðils keppninnar í Flens-Arena í Flensburg. Antoni og Jónasi ber að...