Fréttir

- Auglýsing -

EHF fordæmir hagræðingu úrslita og óskar eftir gögnum

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, segir í yfirlýsingu í dag að ekki hafi borist vísbendingar um að úrslitum hafi verið hagrætt í leikjum sem hafi farið fram undir hatti sambandsins.Tilkynningin er send út af gefnu tilefni vegna fréttar sænska vefmiðilsins...

Búast við allt að 500 Íslendingum í Búdapest

Búist er við að nærri 500 Íslendingar styðji við bakið á landsliðinu í handknattleik karla þegar það leikur á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi. Fyrsti leikur liðsins verður gegn Portúgal 14. janúar í Búdapest eins og aðrir leikir liðsins á mótinu.Róbert...

Veiran knýr dyra í Olísdeildinni

Ekkert verður af því að þráðurinn verði tekinn upp í Olísdeild kvenna í handknattleik á miðvikudaginn eins og til stóð. Viðureign ÍBV og HK sem fram átti að fara hefur verið slegið á frest. Samkvæmt tilkynningu frá HSÍ þá...
- Auglýsing -

Bjarki Már kveður Lemgo

Landsliðsmaðurinn og markahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar í handknattleik, Bjarki Már Elísson, kveður Lemgo þegar samningur hans rennur út um mitt þetta ár. Lemgo staðfestir tíðindin í morgun og greinir um leið frá að samið hafi verið við eftirmann...

Tékkar eru væntanlegir til Eyja í vikulokin

Báðar viðureignir ÍBV og Sokol Pisek í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna fara fram í Vestmannaeyjum. Samkvæmt vef Handknattleikssambands Evrópu hefst fyrri leikurinn klukkan 15 á laugardaginn og sá síðari klukkan 13 daginn eftir.Sokol er tékkneskt félagslið frá...

Molakaffi: Steinunn, Reinhardt, tveir í stað eins, slaufað, Hovden, Kohlbacher

Steinunn Hansdóttir lék með Skanderborg Håndbold í gær en tókst ekki að skora þegar liðið steinlá á útivelli á móti Nyköbing Falster, 38:25, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna í gærkvöld. Skanderborg Håndbold  er í níunda sæti af 14...
- Auglýsing -

Mikill léttir að allir reyndust neikvæðir

„Allur hópurinn okkar sem fór í PCR próf í dag fékk neikvæða niðurstöðu síðdegis. Nú eru menn komnir í búbblu á Grand hótel. Okkur var skiljanlega mjög létt við þessi tíðindi,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ við handbolta.is...

Grunur leikur á um veðmálasvindl í Meistaradeildinni

Sterkur grunur leikur á um að úrslitum hafi verið hagrætt í tengslum við veðmál í leik í Meistaradeild Evrópu í handknattelik karla á fyrri hluta keppnistímabilsins í haust eða í vetur. Frá þessu er greint á sænsku handknattleikssíðunni Handbollskanalen....

Díana Dögg í stóru hlutverki þegar Zwickau vann sögulegt stig

Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði þrjú mörk þegar lið hennar BSV Sachsen Zwickau gerði jafntefli í við Bald Wildungen, 19:19, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Þar með hefur BSV Sachsen Zwickau krækt í þrjú stig í...
- Auglýsing -

Einn í einangrun og tveir í sóttkví – æfing felld niður og allir sendir í skimun

Tveir leikmenn í íslenska landsliðinu í handknattleik karla eru í sóttkví og einn er í einangrun um þessar mundir. Hætt var við fyrstu æfingu landsliðsins sem fram átti að fara í dag. Þess í stað fóru leikmenn sem ekki...

Erlingur velur 18 leikmenn – mætir Íslendingum í Búdapest

Hollenska landsliðið, sem Eyjamaðurinn Erlingur Richardsson þjálfar, verður einn þriggja andstæðinga íslenska landsliðsins í handknattleik á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Ungverjalandi í þessum mánuði. Viðureign Hollands og Íslands fer fram í annarri umferð riðlakeppninnar 16. janúar í Búdapest...

Myndskeið: Sandra er á bakvið nærri helming markanna

Sandra Erlingsdóttir, landsliðskona í handknattleik, hefur leikið afar vel með danska handknattleiksliðinu EH Aalborg frá því að hún gekk til liðs við liðið sumarið 2020.Félagið undirstrikaði þá staðreynd þegar það greindi frá því í gær að Sandra hafi m.a....
- Auglýsing -

Hægt að kjósa Bjarka Má, Ómar Inga og Alfreð

Landsliðsmennirnir Bjarki Már Elísson og Ómar Ingi Magnússon, íþróttmaður ársins 2021, eru á meðal 10 handknattleiksmanna sem hægt að er leggja lið í kjöri á handknattleikskarli ársins í Þýskalandi fyrir árið 2021. Handknattleikssíðan handball-world stendur fyrir valinu og fer...

Franskur landsliðsmaður stunginn með hníf á nýársnótt

Ráðist var á franska landsliðsmanninn og leikmann PSG, Elohim Prandi, í París á nýarsnótt. Hann var stunginn með hnífi nokkrum sinnum, eftir því sem félagslið hans greinir frá í tilkynningu í dag.Prandi var færður á sjúkahús þar sem hann...

Stöndum á meðan stætt er

Útgefendur handbolta.is óska lesendum sínum nær og fjær gleðilegs árs 2022 með þökk fyrir samfylgdina á árinu 2021, fyrsta heila starfsárið. Lesendum handbolta.is hefur haldið áfram að fjölga jafnt og þétt. Fyrir það erum við mjög þakklát.Árið var erfitt...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -