- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Myndskeið: Spennandi lokakafli í undanúrslitum bikarsins

Eins og áður hefur komið fram á handbolta.is þá tókst Neistanum að komast í úrslit í færeysku bikarkeppninni í handknattleik karla á síðasta laugardag með sigri á KÍF í Kollafjarðarhöllinni, 27:26, eftir háspennu á lokakaflanum.Neistin var undir, 22:18,...

Dagskráin: Flautað til leiks í Víkinni

Sextán liða úrslit Coca Cola-bikarkeppninnar í handknattleik kvenna, bikarkeppni HSÍ, hefjast í kvöld. Ekki er farið bratt af stað þar sem aðeins einn leikur verður á dagskrá.Aðrir leikir 16-liða úrslita í kvennaflokki fara fram á fimmtudaginn.Á morgun verður...

Molakaffi: Vujovic, Vendsyssel, Daníel Þór, Tumi Steinn, Porto, Berger

Hinn þrautreyndi þjálfari Veselin Vujovic er að taka við þjálfun króatíska kvennaliðsins Podravka Vegeta. Ekki er langt síðan Vujovic var sagt upp störfum hjá karlaliði Vardar í Skopje. Podravka hefur verið sterkasta kvennalið í Króatíu um árabil og tekur...
- Auglýsing -

Meistaradeildarleik Úkraínu frestað vegna óvissu

Viðureign úkraínska meistaraliðsins Motor Zaporozhye og Frakklandsmeistara PSG sem fram átti að fara í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla á fimmtudaginn í Zaporozhye í Úkraínu hefur verið frestað um óákveðinn tíma.Handknattleikssamband Evrópu, EHF, greindi frá þessu í kvöld....

Þrír vígðir í goðsagnahöll KA

Arnór Atlason, Jóhannes Gunnar Bjarnason og Sverre Andreas Jakobsson voru vígðir inn í goðsagnahöll handknattleiksdeildar KA fyrir leik KA og Stjörnunnar Olísdeildinni í KA-heimilinu í gær.Arnór steig sín fyrstu skref með meistaraflokki KA tímabilið 2000-2001 er liðið varð deildarmeistari....

Heldur áfram hjá HK

Bjarki Finnbogason hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild HK. Bjarki er einn af leikmönnum HK-liðsins sem vann Grill66-deildina á síðasta vori og leikur um þessar mundir í Olísdeild karla.Bjarki er 24 ára uppalinn HK-ingur og er...
- Auglýsing -

Upgjöri toppliðanna frestað vegna ófærðar

Uppgjöri ÍR og Selfoss í Grill66-deild kvenna sem fram átti að fara í Austurbergi í kvöld hefur verið frestað. Ófært er á milli Selfoss og Reykjavíkur og af þeim sökum verður ekki hægt að koma leiknum við, eftir því...

Meistaradeild kvenna – úrslit og staðan

Sex leikir af átta í 13. og næst síðustu umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fóru fram um helgina. Úrslit þeirra voru eftirfarandi:A-riðill:Esbjerg - Brest Bretagne 28:28.Mörk Esbjerg: Kristine Breistøl 8, Marit Røsberg 4, Sanna Solberg 3, Henny Reistad 3, Vilde...

Þessi lið mætast í átta liða úrslitum

Dregið var fyrir stundu í átta liða úrslit í Coca Cola-bikarkeppni meistaraflokka karla og kvenna. Leikirnir eiga að fara fram á næsta laugardag og sunnudag.8-liða úrslita kvenna:Valur - Selfoss eða Haukar.ÍR eða Grótta - Víkingur eða Fram.Fjölnir-Fylkir eða ÍBV...
- Auglýsing -

Streymi: Dregið í átta liða úrslit Coca Cola-bikarsins

Dregið verður í átta liða úrslit Coca Cola-bikars kvenna og karla á skrifstofu HSÍ í Laugardal klukkan 11.20 í dag mánudaginn 14. febrúar. Hægt er að fylgjast með framvindunni á streymi hér fyrir neðan.https://www.youtube.com/watch?v=PzJrLiFM9M4Leikið verður í 16-liða úrslitum...

Neistamenn mæta ríkjandi bikarmeisturum

Ríkjandi bikarmeistarar H71 mæta Íslendingaliðinu Neistanum í úrslitum bikarkeppninnar í handknattleik karla á laugardaginn. H71 vann VÍF frá Vestmanna öðru sinni í undanúrslitum í gær, 27:23, og samanlagt með 13 marka munu, 60:47. Undanúrslitaleikir færeysku bikarkeppninnar fara fram heima...

Myndasyrpa: KA – Stjarnan

KA vann Stjörnuna, 25:24, í Olísdeild karla í handknattleik í KA-heimilinu í gær í 15. umferð deildarinnar.Stöðu og næstu leiki í Olísdeild karla má sjá hér.Egill Bjarni Friðjónsson sendi handbolta.is myndir frá leiknum. Hluti þeirra birtist hér...
- Auglýsing -

Grill66-deild kvenna: Úrslit, markaskor, staðan

Fjórir leikir fóru fram í Grill66-deild kvenna í handknattleik í gær. Úrslit þeirra voru sem hér segir.Fjölnir/Fylkir - Grótta 18:29 (10:17).Mörk Fjölnis/Fylkis: Hrafnhildur Irma Jónsdóttir 7, Katrín Erla Kjartansdóttir 4, Ada Kozicka 2, Sara Lind Stefánsdóttir 1, Nína Rut...

Molakaffi: Bjarni, Aðalsteinn, Janus, Arnór, Lilja, Ágúst, Ólafur, Elías, Birta

Bjarni Ófeigur Valdimarsson var markahæstur hjá Skövde við þriðja mann þegar liðið gerði jafntefli við SKA Minsk frá Hvíta-Rússlandi, 26:26, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Leikið var í Skövde í Svíþjóð.Kadetten Schaffhausen, liðið sem...

Haukar sóttu tvö stig austur á Selfoss

Haukar unnu Selfyssinga í hörkuleik í Olísdeild karla í handknattleik í Set-höllinni á Selfossi í kvöld, 30:27, og halda þar með áfram að fylgja grönnum sínum í FH í efsta sæti deildarinnar en hvort lið hefur 24 stig. Selfoss...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -