Leikmenn og þjálfara U20 ára landsliðs karla í handknattleik fór í morgun til Danmerkur þar sem íslenska liðið mætir jafnöldrum sínum dönskum í tveimur vináttuleikjum í Faxe og Køge á morgun, föstudag, og á laugardaginn.Arnór Atlason, fyrrverandi landsliðsmaður og...
Það er kostnaðarsamt fyrir íslensk félagslið að taka þátt í Evrópukeppni félagsliða í handknattleik. Það er gömul saga á ný. Eftir því sem árangurinn verður betri þeim mun meiri verður kostnaðurinn þar sem ekki er því að heilsa að...
Einn leikur verður á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld þegar Fjölnir og Berserkir gera aðra tilraun til þess að mætast í 3. umferð Grill66-deildar karla. Viðureigninni varð að fresta á elleftu stundu 15. október þegar smit kórónuveiru knúið...
Í annað sinn á nokkrum dögum varð Storhamar, liðið sem Axel Stefánsson þjálfar í norsku úrvalsdeild kvenna í handknattleik, að sætta sig við tap fyrir Evrópumeisturum Vipers Kristiansand. Að þessu sinni var munurinn sex mörk, 33:27, en leikið var...
Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs unnu Hauka, 34:26, í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld eins og handbolti.is greindi samviskusamlega frá hér.Egill Bjarni Friðjónsson var að vanda með myndavél sína á lofti í KA-heimilinu og sendi handbolta.is nokkrar myndir...
Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust niður í Klaka stúdíóinu sínu og tóku upp nýjan þátt sem kom fyrir eyru hlustenda í kvöld. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange og Arnar Gunnarsson.Í þætti dagsins fóru þeir...
Víkingar gerðu sér lítið fyrir og unnu ungmennalið Fram í hörkuleik í Grill66-deild kvenna í handknattleik í Víkinni í kvöld. Lokatölur, 32:30, fyrir Víkinga sem nú eru komnir upp í efri hluta deildarinnar með sex stig eins og Selfoss...
Andrea Jacobsen fór á kostum og skoraði sex mörk þegar lið hennar Kristianstad tapað með sex marka mun fyrir Skara HF, 32:26, í undanúrslitum sænsku bikarkeppninnar í kvöld. Þrátt fyrir tapið þá eru Andrea og félagar ekki af baki...
Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði fimm mörk, fjórðung marka BSV Sachsen Zwickau, þegar liðið tapað á útivelli fyrir hinu afar sterka liði Bietigheim, 35:20, í áttundu umferð þýsku 1. deildarinnar í kvöld. Zwickau-liðið átti aldrei möguleika í leiknum og var...
KA/Þór fór upp í þriðja sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á Haukum í KA-heimilinu í frestuðum leik úr 3. umferð, 34:26. KA/Þór hefur þar með sjö stig eftir fimm leiki en Haukar eru í...
Handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði verður sektuð um 25.000 kr. vegna „vítaverðrar framkomu“ manns sem talið er yfir vafa hafið að hafi verið á vegum handknattleiksdeildar Harðar á leik liðsins við Val sem fram fór á dögunum í...
U18 ára landslið Íslands í karlaflokki hefur keppni á fjögurra liða móti í París á morgun. Íslenski hópurinn hélt af stað á níunda tímanum í morgun eftir nærri klukkustundar töf vegna biðar eftir tengifarþegum sem voru með seinni skipunum.Mótið...
Æfingar hefjast á nýjan leik í dag hjá handknattleiksdeild Selfoss en þær hafa legið niðri í viku vegna talsverðrar útbreiðslu kórónuveirusmita á Selfossi. Einnig var kappleikjum með öllum liðum allra flokka hjá Selfossliðinu frestað með mesti stormurinn gekk yfir.„Við...
Báðar viðureignir ÍBV og gríska liðsins AEP Panorama í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik fara fram í Vestmannaeyjum. Að sögn Vilmars Þórs Bjarnasonar, framkvæmdastjóra handknattleiksdeildar ÍBV, hafa félögin komið sér saman um að leikirnir verði föstudaginn 19. nóvember...
Þráðurinn verður tekinn upp í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld þegar leikmenn Hauka sækja Íslandsmeistara KA/Þórs heim í KA-heimilið á Akureyri klukkan 18.Um er að ræða leik úr þriðju umferð deildarinnar sem átti að fara fram um...