Sænski landsliðsmarkvörðurinn Jessica Ryde varði hreint á ótrúlegan hátt undir lok leiks Frakka og Svía í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna í kvöld.Svíar voru fjórum mörkum undir, 29:25, og höfðu kallað Ryde af leikvelli til þess að...
Ólympíumeistarar Frakka mæta Dönum í undanúrslitum á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik á föstudaginn. Frakkar unnu öruggan sigur í Svíum í síðasta leik átta liða úrslita HM í kvöld, 31:26. Svíar pakka þar með saman föggum sínum í fyrramálið og...
Rhein Neckar Löwen, Melsungen, GWD Minden og Kiel bættust í kvöld í hóp þeirra liða sem komin eru í átta liða úrslit í þýsku bikarkeppninni í handknattleik. Í gærkvöld unnu Lemgo, Gummersbach og Erlangen viðureignir sínar í 16-liða úrslitum....
Norska landsliðið í handknattleik kvenna, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, er komið í undanúrslit á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik eftir sigur á landsliði Rússa, 34:28, í Palau d'Esports í Granolles í kvöld. Að einhverju leyti má segja að norska landsliðið...
Það fjölgar í hópi handknattleikskvenna sem hafa stungið af úr herbúðum landsliða sinn á heimsmeistaramótinu sem fram fer á Spáni. Á dögunum komst upp að fjórir leikmenn landsliðs Kamerún hurfu út í fjöldann á Spáni. Í morgun var greint...
Allt bendir til þess að Guðmundur Bragi Ástþórsson leiki kveðjuleik sinn með Aftureldingu í Olísdeild karla á Ásvöllum á föstudagskvöld gegn væntanlegum samherjum sínum í Haukum.Haukar lánuðu Guðmund Braga til Aftureldingar fyrir keppnistímabilið í haust. Eftir því sem...
Rauða spjaldið sem Ágúst Birgisson leikmaður FH fékk í viðureign við Selfoss í 12. umferð Olísdeildar karla var dregið til baka af dómurum leiksins, eftir því sem fram kemur í úrskurði aganefndar HSÍ sem fundaði á þriðjudaginn. Úrskurðurinn var...
Stevce Alusovski þjálfari Þórs á Akureyri er undir smásjá aganefndar HSÍ eftir að hann fékk rautt spjald vegna grófrar óíþróttamannslegrar framkomu í hálfleik í viðureign Þórs og ungmennaliðs Vals í Höllinni á Akureyri á laugardaginn eins og handbolti.is greindi...
Í kvöld skýrist hvaða landslið tveggja þjóða tryggja sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik sem fram fer á Spáni. Klukkan 16.30 mætast landslið Noregs og Rússlands og þremur stundum síðar eigast Frakkar og Svíar við í síðasta...
Bjarki Már Elísson var magnaður í gærkvöld þegar lið hans Lemgo komst áfram í átta liða úrslit þýsku bikarkeppninnar með þriggja marka sigri á heimavelli á liði Füchse Berlin, 32:29, eftir framlengdan leik. Bjarki Már skoraði 13 mörk í...
Spánverjar fylgdu í kjölfar Dana í kvöld og tryggðu sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna sem fram fer á Spáni. Þær spænsku lögðu þýska landsliðið á sannfærandi hátt, 26:21, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að...
Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson og samherjar þeirra í þýska liðinu SC Magdeburg unnu sænska liðið Sävehof með þriggja marka mun í C-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í kvöld, 29:26.Leikið var í Partille í Svíþjóð. Um...
ÍR treysti stöðu sína í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld með því að leggja FH með fjögurra marka mun, 24:20, í viðureign liðanna í fyrsta og þriðja sæti deildarinnar. Leikið var í Kaplakrika. ÍR var með...
Stjarnan tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla með sigri á Aftureldingu í kvöld í tvíframlengdum háspennuleik í TM-höllinni, 36:35. Hjálmtýr Alfreðsson skoraði sigurmark 40 sekúndum fyrir leikslok. Arnór Freyr Stefánsson, fyrrverandi markvörður Aftureldingar, sá...
Danska landsliðið er komið í undanúrslit á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik á Spáni eftir fimm marka sigur á brasilíska landsliðinu, 30:25, í átta liða úrslitum Palau d'Esports de Granollers. Þetta er í tíunda sinn sem danska landslið leikur til...