- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Myndskeið: Íslenska Dananum er ýmislegt til lista lagt

Danska hornamanninum Hans Lindberg, sem er af íslensku bergi brotinn, er ýmislegt til lista lagt annað en vera afbrags hægri hornamaður og vítaskytta. Hann brá sér í stutta stund í mark Füchse Berlin í kvöld gegn Pfadi Winterthur í...

Fram skildi Gróttu eftir í neðri hlutanum

Fram tókst að rífa sig frá neðri hluta Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með því að leggja Gróttu í Framhúsinu, 29:27, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12. Framarar eru þar með orðnir jafnir KA...

Allir sluppu fyrir horn

Tvö rauð spjöld fóru á loft í fyrsta leik 16-liða úrslita Coca Cola-bikarsins karla í handknattleik á síðasta laugardag þegar ÍBV2 og Þór Akureyri áttust við í Kórnum í Kópavogi. Einn leikmaður úr hvoru liði, Tómas Ingi Gunnarsson, Þór,...
- Auglýsing -

Larsen kemur ekki aftur til KA/Þórs

Andri Snær Stefánsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs í handknattleik kvenna segir að danska handknattleikskonan Sofie Söberg Larsen leiki ekki fleiri leiki fyrir KA/Þór. Larsen er unnusta færeyska línumannsins Pæturs Mikkjalsson sem yfirgaf KA í síðasta mánuði."Hún ...

Myndasyrpa: FH – HK

FH-ingar unnu öruggan sigur á HK í Olísdeild karla í handknattleik í Kaplakrika í gærkvöld, 33:24, í fyrsta leik beggja liða í deildinni á þessu ári. Hafnarfjarðarliðið er þar með áfram í efsta sæti deildarinnar með 22 stig eins...

Dagskráin: Ná Gróttumenn fram hefndum?

Vonir standa til þess að mögulegt verði að leika einn leik á Íslandsmótinu í handknattleik karla í kvöld. Til stendur að Gróttumenn sæki Framara heim í Olísdeild karla í Framhúsinu kl. 19.30. Áhorfendur eru velkomnir.Leikmenn Gróttu eiga harma að...
- Auglýsing -

Molakaffi: Björgvin Páll, Heimir Örn, Ellefsen, Fernandez, Zubac, Sprengers, frestanir

Handknattleiksmenn flykkjast þessa daga í framboð fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Í gær greindi Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals og íslenska landsliðsins frá því að hann sækist eftir fyrsta til öðru sæti hjá Framsóknarflokknum í Reykjavík. Um helgina tilkynnti Heimir...

Aldrei lék vafi í Kaplakrika

Efsta lið Olísdeildar karla í handknattleik, FH, átti ekki í teljandi vandræðum með neðsta lið Olísdeildarinnar er þau mættust í Kaplakrika í kvöld. FH-liðið tók völdin í leiknum strax í upphafi og vann með níu marka mun, 33:24. Sex...

Haukar stungu sér fram úr á síðustu mínútunum

Haukar halda áfram að vera við hlið FH í efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik. Þeir unnu Stjörnuna með fjögurra mark mun, 33:29, í TM-höllinni. Úrslitin réðust á síðustu einu og hálfu mínútu leiksins en fram til þess tíma...
- Auglýsing -

Óvissa ríkir um endurkomu Arons

Jan Larsen framkvæmdastjóri danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold segir óvíst hvenær Aron Pálmarsson geti leikið á ný með liðinu. Aron tognaði á kálfa í leik Íslands og Svartfjallalands á Evrópumótinu í síðasta mánuði. Hann var nýlega sloppin úr einangrun.„Það er...

Hefur kvatt Hauka og er flutt til Nykøbing

Færeyski landsliðsmarkvörðurinn Annika Friðheim Petersen hefur kvatt Hauka í Hafnarfirði og skrifað undir samning við danska úrvalsdeildarliðið Nykøbing-Falster Håndboldklub - NFH. Frá þessu var greint á blaðamannafundi félagsins fyrir stundu. Petersen samdi við félagið fram á mitt ár...

Reykjavíkurslagnum frestað öðru sinni

Ekkert verður úr því að Reykjavíkurfélögin Valur og Fram mætist í Olísdeild kvenna í Orighöllinni annað kvöld eins til stóð. Mótanefnd HSÍ hefur frestað leiknum vegna smita kórónuveiru. Þetta er í annað sinn á nokkrum dögum sem viðureign liðanna...
- Auglýsing -

Mikkjalsson hefur sagt skilið við KA

Færeyski línumaðurinn Pætur Mikkjalsson hefur yfirgefið herbúðir Olísdeildarliðs KA og gengið til liðs við H71 í Færeyjum. Frá félagaskiptunum er greint á vef HSÍ en þau gengu í gegn á föstudaginn.Mikkjalsson lék með H71 í gær og skoraði...

Þjálfari stendur og fellur með árangri

Nokkuð hefur verið rætt og ritað síðustu daga um framtíð Guðmundar Þórðar Guðmundssonar á stóli landsliðsþjálfara karla í handknattleik. Sitt hefur hverjum sýnst hvort HSÍ eigi að bjóða honum nýjan samning þegar núverandi samningur rennur út um mitt þetta...

Dagskráin: Toppslagur í Garðabæ – það efsta tekur á móti því neðsta

Þráðurinn var tekinn upp í Olísdeild karla í gær með einum leik eftir að keppni hafði legið niðri frá 17. desember. Í kvöld verða tveir leikir á dagskrá. Þar á meðal verður toppslagur á milli Hauka og Stjörnunnar. Liðin...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -