Valur komst á ný í efsta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag með öruggum sigri á Aftureldingu, 33:16, í 8. umferð en leikið var í Origohöllinni á Hlíðarenda. Valur var yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:9.Valur er þar...
„Markmiðið náðist og með það erum við ánægð þótt spilamennskan hafi ekki verið nógu góð að mínu mati,“ sagði Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, í samtali við handbolta.is í dag eftir að ÍBV tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum...
ÍBV er komið áfram í 16-liða úrslit í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna eftir að hafa lagt gríska liðið AEP Panorama í tvígang með samanlagt 11 marka mun, 55:44. Eftir sex marka sigur í gær, 26:20, vann Eyjaliðið með fimm...
Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs töpuðu fyrri leiknum fyrir spænsku bikarmeisturum BM Elche, 22:18, í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna í Elche á Spáni í dag. Liðin mætast öðru sinni á sama stað klukkan 11 á morgun.
BM Elche var...
„Okkur finnst við verðskulda meira úr þessum leik en raun ber vitni um. Fram að þessum leik höfum við stundum leikið þannig að við höfum ekki verðskuldað neitt þegar upp var staðið. Að þessu sinni áttum við á hinn...
„Ég vissi fyrir leikinn að um erfiðan leik yrði að ræða. Stjarnan er með hörkulið og góðan þjálfara og víst var að liðið myndi koma til baka eftir hvað gerst hefur. Ég er fyrst og fremst ánægður með sigurinn,“...
Nú þegar að keppni er hálfnuð í Meistaradeild kvenna eru línur farnar að skýrast hvaðaa lið komast áfram í útsláttarkeppnina og hver ekki. Liðin sem mættust í síðustu umferð mætast nú aftur í áttundu umferðinni sem er sú síðasta...
Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs og ÍBV verða í eldlínunni í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna í dag. Leikmenn KA/Þórs taka daginn snemma og mæta spænsku bikarmeisturunum BM Elche í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum klukkan 11. Tveimur stundum síðar...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, átti stórleik í gærkvöld þegar lið hans PAUC vann Cesson Rennes, 25:24, á heimavelli í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Donni var markahæstur hjá PAUC með átta mörk í 10 skotum. Ekkert markanna skoraði hann...
Andrea Jacobsen fór á kostum í kvöld þegar Kristianstad vann Anakara Yenimahalle BSK með 14 marka mun í síðari viðureign þeirra í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik, 35:21.
Andrea var næst markahæst hjá Kristianstad með sjö mörk auk þess sem...
Fjölnismenn halda áfram að stimpla sig inn í toppbaráttuna í Grill66-deild karla í handknattleik. Þeir hafa nú unnið tvo leiki í vikunni og eru komnir upp að hlið Harðar og ÍR með 10 stig. Fjölnir hefur, eins og ÍR,...
ÍR-ingar lentu í kröppum dans í kvöld þegar þeir sóttu ungmennalið Hauka heim á Ásvelli í Grill66-deild karla í handknattleik. Haukarnir stóðu lengst af upp í hárinu á leikmönnum ÍR sem sluppu með skrekkinn að lokum eftir hörkuleik, 28:26....
Fram tyllti sér á topp Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld með naumum sigri á Stjörnunni, 26:25, í TM-höllinni í Garðabæ í háspennuleik. Írena Björk Ómarsdóttir, sem hljóp í skarðið fyrir Hafdísi Renötudóttur markvörð Fram sem er í sóttkví,...
ÍBV vann verðskuldaðan sigur, 20-26 gegn gríska liðinu AEP Panorama í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í Íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld.
Gríska liðið lék langar sóknir og virtist ekki kæra sig um mikinn hraða. ÍBV-liðið...
Viktor Gísli Hallgrímsson sýndi snilldartilþrif þegar hann sótti verðandi heimavöll sinn í Nantes í Frakklandi heim í vikunni með samherjum sínum í danska liðinu GOG í Evrópudeildinni í handknattleik. Viktor Gísli gengur til liðs við Nantes fyrir næsta keppnistímabil.Tilþrif...