Halldór Jóhann Sigfússon og leikmenn hans í liði Selfoss gátu æft án takmarkana fram að síðustu helgi, ólíkt þeim sem voru á höfuðborgarsvæðinu. Hann segir þó ljóst að aðeins hafi borið á þreytu hjá leikmönnum þegar á leið tímabilið...
Tveir íslenskir handknattleiksmenn eru á meðal fjögurra þeirra markahæstu í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla þegar sex umferðir eru að baki. Viggó Kristjánsson er í þriðja sæti með 44 mörk, er þremur mörkum á eftir sænska hornamanninum Niclas...
Ekkert verður af því að KA/Þór taki þátt í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna. Ákveðið hefur verið að draga liðið úr keppni, samkvæmt upplýsingum sem handbolti.is fékk nú í morgunsárið.Ástæða þessarar ákvörðunar er fyrst og fremst útbreiðsla kórónuveirunnar sem fer...
Forsvarsmenn og Handknattleikssamband Grænlands og landsliðsmenn eru ævareiðir vegna ákvörðunar Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, í gær að senda Bandaríkjamönnum farseðilinn á heimsmeistaramótið í handknattleik karla sem fram fer í Egyptalandi í janúar.Grænlendingar hafa þegar mótmælt við IHF og segja ákvörðun...
Danski línumaðurinn Magnus Saugstrup hefur samið við SC Magdeburg til þriggja ára. Vistaskipti hans taka gildi um mitt næsta ár. Saugstrup er einn fjölmargra leikmanna danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold á undanförnum árum sem semur við þýskt félagslið eftir að...
Danska handknattleikssamabandið tilkynnti í kvöld að tvö smit hafi komið upp undir kvöld innan danska landsliðshópsins sem kom saman í morgun í Herning en Danir mæta landsliði Sviss í undankeppni EM í Árósum á fimmtudaginn.Ekki er um leikmenn...
Guðmundur Rúnar Guðmundsson, þjálfari karlaliðs Fjölnis í Grill 66-deild karla segir sína menn hafa haldið vel á spilunum undanfarnar vikur. Vel hafi verið hugað að líkamsþjálfun. Leikmenn séu ungir og metnaðarfullir og hafi ekki slegið slöku við undir stjórn...
Mér fyrirmunað að átta mig á því af hverju Handknattleikssamband Evrópu sló ekki fyrir nokkru síðan út af borðinu væntanlega leiki í undankeppni EM2022 í karlaflokki sem fram fara í vikunni. Hvernig dettur mönnum í hug að senda hundruð...
Alfreð Gíslason, landsliðsliðsþjálfari Þýskalands í karlaflokki, hefur orðið, eins og fleiri landsliðsliðsþjálfarar, að gera breytingar á landsliðshópi sínum. Markvörðurinn, Andreas Wolff, og skytturnar Philipp Weber og Steffen Weinhold þurftu að draga sig út úr landsliðshópnum sem mætir Bosníu í...
Bandaríska landsliðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu í handknattleik karla sem fram fer í Egyptalandi í janúar. Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, tilkynnti þetta í morgun. Þar með var hoggið á hnút sem verið hefur óleystur vegna þess að undankeppni Norður og...
„Það er lítið að frétta af Salerno leikjunum. Boltinn er ennþá hjá ítalska liðinu og spurning hvort það sé til í að koma hingað til Íslands til að spila báða leikina,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari kvennaliðs KA/Þórs, spurður...
Þýska handknattleiksliðið Lemgo, sem Bjarki Már Elísson leikur með, greinir frá í tilkynningu að við venjubundið eftirlit með leikmönnum og starfsmönnum félagsins á föstudaginn hafi einn leikmaður liðsins reynst jákvæður og þar af leiðandi smitaður af kórónuveirunni.Af þessum sökum...
Sigvaldi Björn Guðjónsson hefur dregið sig út úr landsliðshópnum í handknattleik fyrir leikinn gegn Litháum. Hann er kominn í sóttkví eftir að kórónuveirusmit greindist hjá liði hans, Vive Kielce í Póllandi.Í stað Sigvalda Björns kemur Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer...
„Við erum í annarri stöðu nú en þegar við mættum íslenska landsliðinu fyrir rúmum tveimur árum en á móti kemur að það hafa líka orðið breytingar á íslenska landsliðinu eins og okkar á síðustu stundu. Við verðum að sjá...
Sebastian Alexandersson, þjálfari karlaliðs Fram, segir það hafa gengið vel til þessa að halda leikmönnum við efnið. Hinsvegar sé stöðvun æfinga nú nokkur vonbrigði sem færi menn aftur til baka. Innanhússæfingarnar, þótt í skamman tíma hafi verið, hafði haft...