Fréttir

- Auglýsing -

Molakaffi: Zdráhala á að stýra endurreisn, veiran leikur Dani grátt

Ondřej Zdráhala hefur verið kjörinn forseti tékkneska handknattleikssambandsins. Zdráhala  er 37 ára gamall og varð markakóngur EM í handknattleik 2018. Hann leikur nú með Al-Wakrah SC í Katar en ætlar að leggja skóna á hilluna í vor. Uppstokkun er að...

Staðreyndir frá Þýskalandi

Nokkrir Íslendingar stóðu í ströngu í kvöld með félagsliðum sínum í þýsu 1. deildinni.Stuttgart - Balingen 27:23Viggó Kristjánsson skoraði 4/1 mörk fyrir Stuttgart.Oddur Gretarsson skoraði 2 mörk fyrir Balingen.Wetzlar - Göppingen 31:32Gunnar Steinn Jónsson skoraði ekki mark fyrir...

Staðreyndir frá Danmörku

Íslenskir handknattleiksmenn voru í eldlínunni með liðum sínum í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld.SönderjyskE - GOG 32:28Sveinn Jóhannsson skoraði 1 mark í tveimur skotum fyrir SönderjyskE.Viktor Gísli Hallgrímsson varði 8 skot, 25% hlutfallsmarkvarsla í marki GOG.Aalborg - Skjern 32:29Arnór Atlason...
- Auglýsing -

Ólafur skoraði sex í fyrsta sigri í úrslitakeppninni

IFK Kristianstad hóf keppni í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar af krafti í kvöld með stórsigri á HK Malmö í Malmö, 32:22, eftir að hafa verið átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:7. Vinna þarf þrjá leiki til...

Annar sigur Gróttu í röð

Grótta vann annan leik sinn í röð í Grill 66-deild kvenna í kvöld þegar liðið lagði ungmennalið HK, 26:23, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Grótta var marki yfir í hálfleik, 14:13.Gróttuliðið er sem fyrr í fjórða sæti og komin með...

Sannfærandi hjá Aftureldingu

Aftureldingarmenn sóttu tvö stig austur á Selfoss í kvöld þegar þeir mættu heimamönnum í Hleðsluhöllinni og komust þar með upp að hlið Vals og ÍBV með 17 stig í þriðja til fimmta sæti deildarinnar. Selfoss er stigi á eftir...
- Auglýsing -

Þórsarar skildu ÍR-inga eftir

Þórsarar skildu ÍR eftir algjörlega eina á botni Olísdeildar karla í kvöld eftir að þeir lögðu gestina úr Breiðholti, 28:25, í Íþróttahöllinni á Akureyri í uppgjöri tveggja neðstu liða deildarinnar. Þór hefur þar með sex stig í næst neðsta...

Tvö mörk á tíu sekúndum og Eyjamenn fögnuðu

ÍBV fór með bæði stigin úr heimsókn sinni til Vals í Olísdeild karla í handknattleik eftir afar dramatískar lokasekúndur, 29:28. Valur jafnaði metin þegar tíu sekúndur voru til leiksloka en Eyjamenn nýttu leiktímann til fulls og unnu vítakast, afar...

Flytur heim í sumar og leikur með Val

Handknattleikskonan Hildigunnur Einarsdóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við Val og gengur til liðs við félagið í sumar. Hildigunnur er þessa stundina samningsbundin Bayer Leverkusen í Þýskalandi.Hildigunnur þekkir vel til á Hlíðarenda en hún lék með Val frá...
- Auglýsing -

Semur við FH til ársins 2023

Jóhann Birgir Ingvarsson hefur skrifað undir samning við Handknattleiksdeild FH sem gildir fram til loka tímabilsins 2023. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá FH.Jóhann Birgir lék um árabil með Hafnarfjarðarliðinu en gekk til liðs við HK á síðasta keppnistímabili...

„Erum stolt af þér og þínu liði“

„Alfreð, ég og fjöldi annarra stöndum þétt við bakið á þér,“ segir Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands í knattspyrnu karla í yfirlýsingu sem birtist í þýskum fjölmiðlum eftir að Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handknattleik, greindi frá því að...

Hefði verið sætt að vinna

„Ég er ánægður með að strákarnir áttuðu sig á því að um leið og þeir brutu sig út úr munstrinu þá köstuðu þeir leiknum frá sér um tíma. Þeir voru þar af leiðandi tilbúnir að halda sig við það...
- Auglýsing -

Þetta var tapað stig

„Þetta var tapaði stig eftir fínan fyrri hálfleik og góðan leik framan af síðari hálfleik,“ sagði Ásbjörn Friðriksson aðstoðarþjálfari FH í samtali við handbolta.is eftir að FH og Grótta skildu jöfn, 30:30, í Olísdeild karla í handknattleik í Hertzhöllinni...

Fer ekki á Ólympíuleikana

Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari karlaliðs Selfoss, heldur ekki áfram starfi sínu sem landsliðsþjálfari karlalandsliðs Barein. Hann fer þar af leiðandi ekki með landsliðinu á Ólympíuleikana í sumar. Hann staðfesti þetta í samtali við RÚV í gær.„Ég var ekki tilbúinn...

Töframaðurinn á Skipagøtu – myndskeið

Hinn 19 ára gamli færeyski handknattleiksmaður, Elias Ellefsen á Skipagøtu, sló í gegn í sínum fyrsta A-landsleik á heimavelli á sunnudaginn þegar færeyska landsliðið tapaði naumlega fyrir landsliði Úkraínu, 26:25, í undankeppni EM í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -