„Ég hef lengi verið þjálfari í meistaraflokki en hef aldrei lent í öðru eins og í vetur. Ég efast um að ég hafi áður upplifað á einu keppnistímabili helming af þeim áföllum sem ég og Aftureldingarliði glímdum við...
Átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í kvöld með tveimur hörkuleikjum, annarsvegar í Hleðsluhöllinni á Selfossi klukkan 18, Selfoss - Stjarnan, og hinsvegar í Origohöllinni á Hlíðarenda klukkan 20 þegar Valur og KA eigast við.Selfoss vann fyrri...
Norska handknattleikssambandið greindi frá því gær að hin þrautreynda og sigursæla handknattleikskona Heidi Løke hafi ákveðið að gefa ekki kost á sér í norska landsliðið fyrir Ólympíuleikana sem fram eiga að fara í Tókíó í sumar. Løke er 38...
Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar var á ferðinni í kvöld þar sem að umsjónarmenn þáttarins fjölluðu um seinni leiki Hauka og Aftureldingar annars vegar og FH og ÍBV hins vegar í 8-liða úrslitum í Olísdeild karla.Leikur Hauka og Aftureldingar var engin...
Haukum urðu ekki á nein axarsköft í kvöld þegar þeir mættu Aftureldingu öðru sinni í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Schenkerhöllinni. Eftir tíu marka sigur í fyrri viðureigninni var það nánast formsatriði fyrir Hauka að komast...
Eftir að ÍBV komst í undanúrslit Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld er ljóst að Eyjamenn mæta annað hvort Val eða KA í undanúrslitum. Það skýrist annað kvöld eftir að Valur og KA mætast öðru sinni í Origohöllinni.Eina sem...
ÍBV er komið í undanúrslit um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla eftir jafntefli, 33:33, við FH í Kaplakrika í kvöld í síðari viðureign liðanna sem var í meira lagi dramatískur á lokasekúndunum. Fyrri leiknum lauk einnig með jafntefli, 31:31, og...
Guðmundur Þórður Guðmundsson og lærisveinar hans í MT Melsungen mæta Lemgo í úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik á morgun. MT Melsungen vann Hannover-Burgdorf í síðari leik undanúrslitanna í kvöld, 27:24, en leikið er til úrslita í bikarkeppninni í Hamborg...
Katrín Anna Ásmundsdóttir hefur samið til tveggja ára við handknattleiksdeild Gróttu. Katrín Anna er fædd árið 2004 og lék í vetur sitt annað tímabil með meistaraflokki en Gróttuliðið lék til úrslita við HK á dögunum um sæti í Olísdeild...
Bjarki Már Elísson og samherjar í Lemgo og tókst það sem fáir reiknuðu með að þeim tækist þegar þeir unnu magnaðan sigur á Kiel, 29:28, í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í Hamborg í dag. Bjarki Már var markahæstur leikmanna Lemgo...
Annar þáttur er kominn í loftið hjá hinu nýja handboltahlaðvarpi, Handball Special, sem Tryggvi Rafnsson er með á sínum snærum. Viðmælandi nýja þáttarins er Vignir Svavarsson, Haukamaður, landsliðsmaður og atvinnumaður í handknattleik til margra ára. Vignir segist lítið sem...
Elvar Örn Jónsson á eitt af mörkum ársins hjá danska úrvalsdeildarliðinu Skjern. Fimm bestu eða mikilvægustu mörk liðsins á keppnistímabilsinu hafa verið valin af stjórnendum félagsins og er nú hægt að kjósa á milli þeirra á heimasíðu félagsins. Sigurmark...
Sigvaldi Björn Guðjónsson og Haukur Þrastarson urðu í gærkvöld pólskir meistarar í handknattleik með liði sínu Łomża Vive Kielce. Liðið tryggði sér pólska meistaratitilinn í átjánda sinn með sigri á SPR Stal Mielec, 33:24, á útivelli í 25. umferð...
Júlíus Flosason og Davíð Elí Heimisson hafa báðir samið til tveggja ára við Handknattleiksdeild HK. Báðir léku þeir með HK í Grill 66-deildinni í haust, vetur og í vor en HK-liðið vann deildina á dögunum og leikur í Olísdeildinni...
Aníta Björk Valgeirsdóttir og handknattleiksdeild ÍBV hafa náð samkomulagi og hefur Aníta skrifað undir nýjan tveggja ára samning.Aníta er ungur og efnilegur leikmaður sem hefur leikið lykilhlutverk í 3. flokki félagsins og sömuleiðis verið í leikmannahópnum hjá meistaraflokki kvenna.„Við...