Keppni hefst í Grill66-deild karla í handknattleik í kvöld. Þrír leikir verða á dagskrá og m.a. leika bæði ÍR og Hörður strax á fyrsta leikdegi deildarinnar en liðin þykja líklegust til þess að berjast um efsta sætið samkvæmt spá...
Kórdrengir hafa náð samkomulagi við Róbert Sighvatsson um að taka við þjálfun liðsins en lið Kórdrengja verður nýliði í Grill66-deild karla.Róbert lék með Víkingi og Aftureldingu hér heima og Schutterwald, Düsseldorf, Dormagen og Wetzlar á leikmannaferli sínum. Róbert...
Niðurstaða af spá forráðamanna og fyrirliða liðanna í Olísdeild karla og Grill 66-deild karla sem kynnt var á blaðamannafundi í hádeginu í dag.Olísdeild karla:Valur 348 stig.Haukar 333 stig.ÍBV 273 stig.FH 258 stig.Stjarnan 246 stig.KA 209 stig.Afturelding 189 stig.Selfoss...
Nýliðar Grill66-deildar karla í handknattleik, Kórdrengir, hafa samið við þrjá nýja leikmenn á síðustu dögum fyrir átökin sem framundan eru á Íslandsmótinu. Í gærkvöld staðfesti Matthías Daðason með undirskrift sinni að hann leikur með liði Kórdrengja næstu tvö ár....
Handknattleiksdeild Harðar sagði á dögunum upp samningi sínum við Lettann Raivis Gorbunovs. Frá þessu er greint í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar sem kom fyrir eyru almennings í gærkvöld og er m.a. aðgengilegur á hlaðvarpsveitum.Í stað Gorbunovs hafa forsvarsmenn Harðar...
4. þáttur - karlarKvartettinn í Handboltinn okkar komu sér fyrir í stúdíói í gær og tók upp fjórða þáttinn sinn á þessu tímabili. Að þessu sinni fóru þeir yfir árangur Vals í Evrópudeildinni sem og verkefnið sem bíður þeirra...
Valgeir Gunnlaugsson hefur gengið til liðs við Vængi Júpiters í Grill66-deildinni. Valgeir lék á síðasta ári með Kríu. Hann er annar fyrrverandi leikmaður Kríu sem skiptir yfir í raðir Vænganna á skömmum tíma. Handknattleiksmenn hafa sogast að Vængjum síðustu...
Þeir leikmenn sem tóku þátt í leikjum í 32-liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni karla í handknattleik á síðasta keppnistímabili og skiptu um félag í sumar verða gjaldgengir með sínu nýja liði þegar þráðurinn verður tekinn í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarnum...
Gellir Michaelsson er nýjasti liðsmaður Vængja Júpiters sem leikur í Grill 66-deild karla á keppnistímabilinu sem hefst síðar í þessum mánuði. Gellir var einn leikmanna Kríu á síðasta tímabili. Þar áður lék hann m.a. með FH. Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður,...
Penninn hefur svo sannarlega verið á lofti á skrifstofu handknattleiksdeildar Þórs á Akureyri og blekið hefur síst verið sparað. Fram kemur í tilkynningu á heimasíðu félagsins í dag að 13 leikmenn hafa skrifað undir samning við handknattleiksdeild Þórs síðustu...
Kórdrengir leita logandi ljósi að þjálfara fyrir lið sitt áður en átökin hefjast í Grill 66-deildinni eftir hálfa fjórðu viku. Handbolti.is hefur heimildir fyrir því að Kórdrengir hafi m.a. rætt við Bjarka Sigurðsson þjálfara og fyrrverandi landsliðsmann í handknattleik...
HK hefur unnið báða leiki sína á Ragnarsmóti kvenna í handknattleik í Iðu á Selfossi. Í kvöld vann Kópavogsliðið sannfærandi sigur á ungu og efnilegu liði Selfoss, 34:19, í fyrri viðureign kvöldsins. Í síðari leiknum sem á dagskrá var...
Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark þegar IFK Kristianstad vann Hammarby, 27:22 í riðli sex í 32 liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í handknattleik í gærkvöld. Hammarby var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 17:15. IFK Kristianstad hefur unnið einn leik...
Kórdrengir fá ósk sína uppfyllta um að leika í Grill66-deild karla í handknattleik á komandi keppnistímabili. Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur samþykkt tillögu mótanefndar um breytingu á Grill 66 deild karla þess efnis að lið Kórdrengja og Berserkja taki sæti...
Að sögn Arnórs Ásgeirssonar er enginn fótur fyrir orðrómi um að handknattleiksliðið Vængir Júpíters hætti við þátttöku í Grill66-deild karla á komandi keppnistímabili. Engan bilbug er að finna á Vængjunum að sögn Arnórs sem hefur ekki hugmynd af hvaða...