Íþróttafélagið Kórdrengir sækir fast að fá að taka sæti í Grill66-deild karla í handknattleik á komandi leiktíð. Hinrik Geir forsvarsmaður handknattleiksliðs Kórdrengja staðfestir þá ætlan við handbolta.is í dag. Segist hann vænta svars frá Handknattleikssambandi Íslands fljótlega.Fordæmi fyrir að...
Hreiðar Levý Guðmundsson fyrrverandi landsliðsmarkvörður og atvinnumaður í handknattleik um árabil hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna hjá ÍR ásamt því að verða markmannsþjálfari ÍR. Mun Hreiðar þar með koma í þjálfarateymi bæði meistaraflokks karla og kvenna. Þetta...
Norður Makedóníumaðurinn Stevce Alusovski er mættur til starfa hjá Þór Akureyri. Í gær hitti hann leikmenn karlaliðsins, stjórn deildarinnar og unglingaráð, eftir því sem fram kemur á heimsíðu Þórs. Alusovski tekur til óspilltra málanna í dag og stýrir sinni...
Árni Rúnar Jóhannesson var í gær kjörinn formaður handknattleiksdeildar Þórs á Akureyri á framhaldsaðalfundi deildarinnar sem efnt var til í þeim eina tilgangi að kjósa nýja stjórn. Aðalfundur deildarinnar var annars í mars en kjöri til stjórnar þá slegið...
Nokkuð hefur verið um félagaskipti í handknattleik hér á landi síðustu vikur. Eins hefur verið greint frá skiptum leikmanna á milli landa. Nú þegar íslensk félagslið hafa hafið æfingar eitt af öðru til undirbúnings er ekki úr vegi að...
Engan bilbug er að finna á liðsmönnum Vængja Júpiters. Leikmenn eru byrjaðir að búa sig undir átök tímabilsins í Grill66-deild karla en þeir voru í fyrsta skipti með í deildinni á síðustu leiktíð. Jónas Bragi Hafsteinsson hefur verið ráðinn...
Línumaðurinn Victor Máni Matthíasson hefur gengið til liðs við Fjölni sem leikur í Grill66-deildinni. Hann kemur frá Víkingi og hefur skrifað undir tveggja ára samning við Grafarvogsliðið. Victor er fæddur árið 1999 og lék tvo leiki með Víkingi á...
Það er ekki á hverjum degi sem fréttir úr íslenskum handknattleik, hvað þá ráðning þjálfara í næst efstu deild, vekja athygli út fyrir landssteinana. Óhætt er að segja að ráðning Þórs Akureyrar í dag á hinum 48 ára gamla...
Stevče Alušovski, sem þjálfað hefur stórliðið Vardar Skopje undanfarin tvö ár hefur verið ráðinn þjálfari Þórs á Akureyri samkvæmt heimildum Akureyri.net. Þór leikur í Grill66-deild karla á næsta keppnistímabili.Alušovski hætti hjá Vardar í vor þegar Veselin Vujovic var...
Handknattleikssamband Íslands staðfesti fyrir stundu að Víkingur tekur sæti Kríu í Olísdeild karla í handknattleik á komandi keppnistímabili.Víkingur hefur ennfremur sent frá sér tilkynningu vegna þess sama. Þar kemur fram að Berserkir, venslalið Víkings, taki sæti Víkinga í Grill66-deildinni....
ÍR-ingum hefur heldur betur borist liðsstyrkur fyrir átökin í Grill66-deild karla á næsta keppnistímabili. Félagið greinir frá því í dag að það hafi samið við Kristján Orra Jóhannsson og Sigurð Ingiberg Ólafsson um að leika með liði félagsins. Báðir...
Forráðamenn handknattleiksliðs Harðar á Ísafirði eru síður en svo af baki dottnir. Þeir safna nú að sér liði fyrir átökin í Grill66-deildinni á næsta keppnistímabili. Í dag tilkynnti Hörður að samið hafi verið við þrjá erlenda leikmenn sem bætast...
Óli Björn Vilhjálmsson fyrirliði handknattleiksliðs Harðar á Ísafirði var ekkert að tvínóna á dögunum og skrifað undir fimm ára samning við félagið eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá handknattleiksdeild Harðar í morgun.„Óli Björn hefur náð þeim einstaka...
Carlos Martin Santos, þjálfari handknattleiksliðs Harðar á Ísafirði, hefur framlengt samning sinn við félagið til næstu þriggja ára. Harðarliðið hefur tekið stórstígum framförum undir stjórna Spánverjans. Í vor var Hörður, á sínu fyrsta ári í Grill66 -deild karla, hársbeidd...
Viktor Lekve hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni á næsta tímabili og mun því mynda þjálfarateymi ásamt Guðmundi Rúnari Guðmundssyni sem stýrði liðinu síðasta vetur og gerir áfram á næstakeppnistímabili.Viktor stýrir einnig ungmennaliði Fjölnis sem ætlar að...